Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 49

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 49
HEIMIL/SBÓK ÆSKUNNAR 2 epli 13,00 1 msk. púðursykur 35 1 sítróna 9,00 Samt. 34,85 Aðferð: 1. Itifið hvitkál og epli á grófu rifjárni, stráið púðursykri yfir. 2. Blandið sitrónusafa saman við súrmjólkina og liellið yfir í skálina. Blandið öllu saman með 2 göfflum. ÖII máltíðin kostar kr. 100,90. Laugardagur Fiskur í eigin soði % kg ýsuflök 49,50 1 tsk. salt 20 V'z kg kartöflur 5,00 Samt. 54,70 Aðferð: 1. Smvrjið pönnu eða viðan pott með smjörlíki (eins og kökumót). 2. liaðið fiskstykkjunum ]>étt saman hlið við hlið og stráið salti yfir. 3. Látið pönnuna á suðuhell- una og kveikið á ]>eim hita, sem lieldur við suðu. Hafið helluna á sama hita, takið ekki lokið af pönnunni fyrr en eftir 15 mín., |>á á fisk- urinn að fljóta i sínu eigin soði. Ath. Ef hitinn er ot' mikitl, |>ornar fiskurinn og jafnvcl hrennur. Gulrótarsalat 200 g gulrietur 5,40 100 g vúsinur 10,00 Vz sitróna 4,40 1 insk. púðursykur 35 Samt. 20,15 AtSfcrÍi: 1. f'voið gulrætur og hreinsið eftir Jiörfum. 2. Þvoið rúsínur, rifið gulræt- ur, stráið púðursykri yfir og pressið sítrónu ]>ar yfir. Blandið öllu saman. Eplasúpa 1 1 vatn % kg epli 27,50 % <11 sykur 40 % msk. kartöflumjöl 20 1 dl kalt vatn % sítróna 4,40 Samt. 32,50 Aðferð: 1. Mælið vatnið i pottinn. 2. Þvoið og flysjið eplin, sker- ið ]>au i bita og látið jafn- óðum út i vatnið. 3. Sjóðið í 10—20 mín. eða ]>ar til eplin eru meyr. 4. Bætið sykri út i, hristið sam- an kalda vatnið og kartöflu- mjölið og hrærið ]>vi út i grautinn. 5. Takið pottinn af strax og sýður i pottinum og látið sitrónusafann út í. Máltíðin öll kostar 107,35. HEIMILISBÓK ÆSKUiíNAR Hvað kostar aðalmáltíð dagslns? Miðvikudagur Fiskur í ofni 400 g roðlaus fiskiflök 2(>,50 1 tsk. salt 20 Víi tsk. pipar 30 1 laukur 1,25 50 g rifinn ostur 5,00 50 g smjörlíki 3,00 Samt. 37,45 Aðferð: 1. Smyrjið eldtraust mót upp að miðju og stráið einni msk. af brauðmylsnu inn i mótið. 2. ltaðið fiskstykkjunum i mót- ið og stráið niðurrifnum lauknum og ostinum ]>ar yf- ir. 3. Blandið saman hrauðmylsn- unni, sem eftir er, salti og pipar og stráið í mótjð. 4. Leggið smjörlikið í stnáhit- um yfir fiskinn og líVtið mót- ið í 200° heitan ofn. 5. Bakið í 30—35 min. 0. Berið fiskinn fram i mótinu og hafið disk eða fat undir J V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.