Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 6

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 6
Úr garði Bjarna Sæmundssonar i ÞingholtS' stræti í Reykjavík. Myndin tekin um 1932. á myndinni eru dr. Bjarni Sæmundsson og na' granni hans Þorsteinn Gíslason ritstjóri. arins ásamt mörgum reyniviðum og stórum hlyn. En öll þessi tré fórust, þegar hús brann á næstu lóð. Ennfremur voru tvö tré sunnan við húsið á Laufásvegi 5, álmur og hlynur, en þeim var plantað árið 1888, þegar Þorvaldur Thoroddsen bjó í húsinu. Þessi tré standa enn og þykja ekki lengur neitt áberandi í samanburði við önnur tré í bænum, enda bæði nokkuð kræklótt og bogin. Sunnan við Alþingishúsið var all stór garður, sem Tryggvi Gunn- arsson kom á fót, en hann var ávallt harðlæstur öllum almenningi. Hér eru þá upp taldir þeir garðar, sem umtalsverðir voru í allri Reykjavík um það leyti, sem ég var að komast á legg, að undan- skilinni gróðrarstöðinni við Laufásveginn. ☆ ☆ Schierbeck landlæknir réð ungan mann í þjónustu sína til þess að vinna í garði sinum. Hann hét Einar Helgason, og lærði hann siðan garðyrkju í Danmörku. Þegar hann kom til landsins aftur var komið á fót gróðrarstöð á vegum Búnaðarfélags íslands og annaðist Einar Helgason hana um mörg ár. Gróðrarstöð þessi er nú að mestu horfin undir Hringbrautina þar sem hún mætir Lauf- ásveginum. Einar Helgason var óþreytandi við að kenna mönnum að rækta garða sína og planta trjám, en Reykvíkingar voru þá svo svefn- •þungir og seinlátir, að það tók Einar og samstarfsmenn hans mörg ár að vekja þá til umhugsunar og verka. Einar var orðinn roskinn maður, þegar loks kom að því, að menn og konur bæjar- ins fóru að prýða umhverfi húsa sinna með fallegum trjám °9 v hirtum görðum. kt Það var ekki fyrr en um 1930 að menrl sneru sér að tr|ar ^ en þá urðu lika skjót umskipti til hins betra. Eftir þvi, sem árin ^ fluttust fleiri og harðgerari trjátegundir til landsins en áður’ ^ við það urðu garðarnir fallegri en fyrr, meðan hér var varla öðru en birki og reynivið. ☆ ☆ Af þessu má sjá, að trjáræktin í Reykjavik er ekki ýkja 9ö^kj Maður einn, sem fór af landi brott rétt eftir 1920 og kom heim fyrr en eftir 40 ár, var spurður að því, hvað honum merkilegast við heimkomuna. Svaraði hann því til, að sig þaett' frefð' ivík- furðað mest á því, að það væri hægt að rækta tré í ReykjaV ^ Um marga tugi ára var Reykjavík langt á eftir Akurey^^ Seyðisfirði hvað alla ræktun snerti. Astæðan var fyrst og ssff sú, að þar höfðu búið Danir og Norðmenn um langan aldur, stunduðu garðrækt og kenndu hana heimamönnum, en Þvl g ekki tii að dreifa í Reykjavík fyrr en Schierbeck kom. &zta ,rtg á Akureyri mun hafa verið gróðursett af Lever kaupmanm 1797, og á milli 1820 og 1830 voru islendingar farnir að P trjám fyrir norðan. _ Reykvíkingar voru allt að 50 árum á eftir Akureyringum 1 ^ j rækt um langt skeið. Nú standa þeir næstum jafnfætis Þeirrl, g næstu grein skulum við athuga, hvaða tegundir trjáa vaxa meðal okkar. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.