Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 52

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 52
Storyville var nafn, sem gef- ið var næstum því þjóðsögu- kenndum hluta New Orleans- borgar. Það var svæði, sem eingöngu var helgað skemmt- analífinu jafnt dökkum sem Ijós- um hliðum þess. Margir fræg- ustu jazzleikarar aldarinnar hófu feril sinn í þessu hvildar- iausa háværa samfélagi. Story- ville var líka þekkt sem eitt helzta vígi lasta og syndar og var lokað samkvæmt skipunum stjórnarinnar 1917. Eftir það buðu fljótabátarnir, sem plægðu Mississippiána hinum atvinnu- lausu hljóðfæraleikurum at- vinnu. í bátunum voru stór darrsgólf, og þeir stönzuðu við mismunandi fljótabæi á hverri nóttu til að taka farþega, sem undu sér vel við söng og dans með undirleik jazzhljómsveitar. Frægð New Orleans jazzleikar- anna breiddist út eins og eld- ur í sinu og með henni hin nýja hreyfing í jazzleik. King Oliver og Creole jazzhljómsveitin hans urðu með fyrstu jazzhljómsveit- unum til að flytja til Chicago. Til þessa hafði jazzinn verið þekktur undir nöfnum eins og Dixieland og „ragtime". Ein- hvers staðar í norðrinu fékk þessi tegund hljómlistar nafnið jazz, sem loddi við hana siðan. Unglingar, sem voru frá sér numdir af hinni nýju tónlistar- stefnu, þyrptust til borganna, þar sem þeir gátu Iært af og hlustað á átrúnaðargoð sín. „The New Orleans Rythm Kings" gerðu fyrstu hljómplöt- una. Upptaka hennar varð mik- ill styrkur hinni ört vaxandi jazz- hreyfingu, og brátt slógust plötufyrirtæki um hið nýjasta og bezta í jazz. Eitt af þekkt- ustu nöfnum jazzheimsins er Louis Armstrong. Hann er fædd- ur 4. júlí, þegar jazzinn er að hefja frægðarferil sinn, og hinn ungi Louis spilaði á trompet í New Orleans og Storyville. Hann er ein stærsta persónan í þróun jazzins. Hann hefur náð hljóðum úr trompetinum sínum, sem álitið var ómögulegt að ná. Ferðalög hans um víða ver- öld hafa gert hann að tákni fyrir amerískan jazz. Einni af fyrstu stóru jazz- hljómsveitunum var stjórnað af Fletcher Henderson. Með hon- um spiluðu gjarnan þeir Louis Armstrong, Roy . Eldridge og Coleman Hawkins. Henderson markaði tímamót í jazz vegna útsetninga sinna, en hann er hvað frægastur fyrir þær. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.