Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1971, Side 17

Æskan - 01.05.1971, Side 17
•’Get ég ekki hjálpað þér eitthvað, veslingurinn?" spujði sótarinn. Mávurinn leit á hann bænaraugum en anzaði engu. Þá kom sótarinn auga óða 'n’ S6m Var faSt 1 háls'num a honum, og losaði það varlega. Mávurinn varð r eiálhress, þakkaði fyrir sig með mörgum fögrum orðum og fylgdist með n°num. sem^Ótar'nn heit áfram fer® sinn' °9 kom stórum læk. Þar sá hann otur, m hafði fest rófuna milli steina. Hann hjálpaði otrinum, og oturinn varð ,relsinu feginn. Sótarinn sagði nú bæði mávinum og otrinum, hvað hann ætlaðist fyrir, og eir hétu báðir að veita honum lið. Vfst flaug mávurinn marga hringi í kringum vatnið. Síðan kom hann aftur 9 sagði: r ”Nú veit ég ástæðuna til þess, að vatnið hefur stigið. Það hefur haft af- hrnnsii ' klettaþröng, sem veit út af hafinu. Nú hefur þetta skarð stíflazt. Ef þú e'nsar þas, nær vatnið útrás aftur og flæðir ekki yfir borgina." ”Ef ég gæti það nú!“ sagði sótarinn. Sko"^ak,LI I rófuna á mér,“ sagði oturinn. ,,Ég skal synda með þig að kletta- runni, og þú getur hreinsað hana með sóflinum þínum eins og reykháf." ”harna komstu með það,“ sagði sótarinn, og síðan synti oturinn með hann ert yfir vatnið. g .Þa® var miklu erfiðara að hreinsa klettaskoruna en reykháf, en sótarinn .. ekki upp, fyrr en stiflan losnaði og vatnið brauzt út með feikna hraða. skre'lcturnar ur®u svo hóar og straumurinn svo mikill, að þegar sótarinn aftur á þurrt land, var hann orðinn svo hreinn, að hann var alveg kjanlegur. Þá kom það líka í Ijós, að hann var Ijómandi fallegur piltur. arni 69ar hann kom heim aS konungshöllinni, sátu allir riddararnir og greif- s lr Sar og voru að rífast um, hver þeirra ætti að fá kóngsdótturina. Allir létu m ^a® v$ri sér að þakka, að vatnið hafði lækkað. I6j2 on9sdóttirin hélt höndunum fyrir andlitinu, til þess að sjá þá ekki. Henni ®kki vel á neinn þeirra. “hg vil ekki heyra þetta rifrildi," hrópaði hún reið. bá n hún var þó ofurlítið forvitin og gægðist milli fingra sinna öðru hverju. Sa hún sótarann. hún"^9 er viss um, að það er þessi piltur, sem hefur bjargað borginni,“ sagði r's’;fvier lízt svo vel á hann.“ lúpu|0tarinn sagði eins og var, en riddararnir og greifarnir læddust út, heldur a^ta^HSsdóttirin hló að þeim. Hún var viss um, að nú hefði hún hreppt glað- aiit (°^ hugrakkasta manninn í borginni. Og það var það, sem hana hafði af Iangað til. ar ,annarri hæð eru aðal vistarverurn- verður setustofa, borðstofa og 6ru US' SVo °9 svefnbásar, sem þannig aðir96rSir’ að Þegar þeir eru ekki not- Setu tif s'ns brúks, mynda þeir ásamt hEegStofunni einn sal. Út frá þessari v6gn kemur nokkuð stór pallur, sem na haiia landsins umhverfis endar ^ n'ður við jörð. úr o*r|^iu h®ð er svefnloft, sem verð- l eins yfir borðstofunni, svo að af sjá niður í setustofuna. J^^BIstot3 Sigurðar Thoroddsen Ui anr|azt verkfræðilegu hliðina og bví V hefur kvjg^^®'13® byggingarkostnaðinn. Sam- fuil Þeim útreikningum mun húsið erf kosta um 1700 þúsund krónur, sem svarar til 3250 kr. á rúmmetra. Er það mjög hagstæð tala borið saman við hliðstæðar framkvæmdir, og þykir það sanna, að þótt byggingarlagið sé sér- stakt, þá er það ekkert dýrara. Af heild- artölunni er meira en helmingurinn vinnukostnaður, en vegna sjálfboða- vinnu Hrannara er þetta verk framkvæm- anlegt. Nú, þegar lokið er við að reisa grindina, er samanlagður fjöldi vinnu- stunda kominn á fjórða þúsund, sem mundi þýða á fjórða hundrað þúsund krónur, væri þetta greitt fullu verði. Hún er alveg ótrúleg fórnfýsin, sem margir Hrannarar hafa sýnt með þessari sjálf- boðavinnu. SPARIGRÍSINN getið þið búið til úr plastflösku undan ræstidufti. — Límið fal- legan pappír utan um hana og setjið eyrun á. Þau eru úr leðri eða filti. Skottið eða rófan er pípuhreinsari. Venjuleg dökk tala er sett framan á trýnið. Hún þarf helzt að vera með aðeins tveimur götum (nösum). Fæturnir eru úr korktöppum, en augun eru teiknuð á með túss- bleki. — Þá er ekki annað eft- ir en setja rifu niður í gegnum bakið á skepnunni. Getið þið teiknað dýr úr ein- tómum þríhyrningum? Hór sjá- ið þið kisu — reynið við fleiri dýr, t. d. hund, kött eða kú. Það væri gaman að fá teikn- ingar frá ykkur I þessurin stll. 17

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.