Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 55

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 55
Ljósmóðir 1 bréfi frá H. B. í Reykhólasveit er spurt ^n'i störf Ijósmæðra, hvar hægt sé að læra pað starf og hve langan tíma námið taki. '-jósmæðraskóli íslands er til húsa í ar,óspítalanum í Reykjavík. Námið í hon- Urn tekur tvö ár og búa nemendur í heima- Vlst skólans. Námið hefst 1. október að hausti og stendur til maíloka. Ekkert skóla- gjald þurfa nemendur að greiða, en fá hins vegar rúmlega 7 þúsund krónur í kaup á mánuði fyrra árið, en rúmlega 10 þúsund síðara árið. Skólinn greiðir öll tryggingar- gjöld nemenda. Undirbúningsmenntun er gagnfræðapróf eða landspróf, og þurfa einkunnir í íslenzku og dönsku helzt að vera sæmilega góðar. Inntökualdur er 20—30 ár. Stúlka, sem vill gerast Ijósmóðir, þarf að vera vel hraust, bæði andlega og lík- amlega. Hún þarf að vera athugul og þolin- móð og hjálpfús að eðlisfari, skarpa dóm- greind þarf hún að hafa og vera glögg- skyggn á það, hvort fæðing sé eðlileg. Sé um afbrigðilega fæðingu að ræða, þarf hún oft að taka skjótar ákvarðanir um það að kalla lækni til aðstoðar. — Vinnutími Ijósmóður verður af skiljanlegum ástæðum oft óreglulegur, því að hún má búast við að vera kölluð til starfa á hvaða tíma sólar- hringsins sem er. Ljósmæður munu taka laun eftir 14. launaflokki opinberra starfsmanna. VÖRUGÆÐUNUM má ætíð treysta ÞRÍHJÓLIN vinsælust og bezt. Varahlutaþjónusta 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.