Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 45
Meðlimir í Klub 32 getur allt ungt fólk
® aldrinum 16—32 orðið. Meðlimir greiða
ela9sgjöld, 200 kr. á ári, og hljóta við
ýmis réttindi, svo sem aðgang að
skemmtunum þeim sem klúbburinn stendur
'nr. sérstaklega fyrir meðlimi, einnig fá
I eir taka þátt í ferðum klúbbsins innan-
nds og utan, en það er meðlimum einum
ejmilt. Auk þessa eru ýmsir afslættir veitt-
( 1 Verzlunum, á skemmtistöðum o. s. frv.,
d- ú*i á Mallorca, í London og Kaup-
annahöfn, gegn framvísun meðlimakorts.
Starfsemi klúbbsins byggist að sjálf-
s°9ðu að mestu upp á ferðalögum, sem og
I a nið bendir til, en einnig er mikil áherzla
á skemmtikvöld hér heima.
Auk skipulagðra hópferða klúbbsins til
orca, London og Kaupmannahafnar, og
ennrar ferðaþjónustu, verður einnig eitt-
ao um skemmtiferðir innanlands.
^llorca — LONDON
B da9ar. Verð kr. 20.400,00.
^r°ttfarardagar: 16. júní, 14. júlí, 4. ágúst
9 "I5. september.
erF|°9ið beint til Mallorca, þar sem búið
Pal' 14 da9a a a9ætu nýiu hoteli. Christal
. ace Hotel, en það er mjög vinsælt og
tv lrs°tt af ungu fólki. Aðbúnaður góður,
r s°ndlaugar, svo að eitthvað sé nefnt,
s. skemmtileg og rúmgóð herbergi með
útrbaði. Hótelið stendur á hæð, með góðu
ar ýn' yfir Palma og fagurt umhverfi henn-
’ fétt við aðal skemmtanahverfið og með
^ar samgöngur á ströndina.
f ^allorca býr sérstakur fararstjóri með
ar P63um og er þeim algerlega innan hand-
heid'5 3lla skiPula9nin9u °9 skemmtanir,
tTlegUr hann t. d. fundi á hverjum morgni
skr' *arbe9unum> Þar sem ákveðin er dag-
s dagsins í megindráttum, auk þess
tr 111 hann aðstoðar að sjálfsögðu þá, er
6rnur vilja vera sér á báti.
in . arbe93r Klub 32 njóta í öllu sömu rétt-
Q a °9 tyrirgreiðslu og farþegar SUNNU,
. er því fólki heimilt að vild að taka þátt
s 'aum fjölþreyttu skoðunarferðum, er
þ6 ^ skipuleggur sérstaklega fyrir far-
vissui
9a sina á Mallorca. En auk þessa mun
e9a mikið verða af skemmtllegum
ferðum og hvers kyns tilbreytingu í hinu
daglega skipulagi Klub 32, sem farþegar
ákveða sjálfir í samráði við fararstjórann.
Vegna sérstakra samninga munu ýmsir
afslættir standa farþegum Klub 32 sérstak-
lega til boða, svo sem ódýrari aðgöngu-
miðar á ýmsa klúbba, afslættir á bílaleigum,
í verzlunum og verksmiðjum og víðar, er
fást út á meðlimakort Klub 32.
Alla nánari fyrirgreiðsiu á Mallorca ann-
ast sérstök skrifstofa SUNNU í Palma.
i London, þar sem dvalizt er tvo daga og
tvær nætur, er búið á Regent Palace Hotel,
hinu gamalkunna ,,Landakoti“ Islendinga i
Lundúnaborg, og ætti því væntanlega að
vera óþarft að fara mörgum orðum um
ágæti þessa stærsta hótels Evrópu, sem
stendur í hjarta borgarinnar við Piccadilly,
skammt frá Soho og öðrum skemmtihverfum
borgarinnar og helztu verzlunargötum, Re-
gent Street og Oxford Street, að sjálfu
Carnaby Street ógleymdu, sem er aðeins
steinsnar frá hótelinu.
Að sjálfsögðu er hægt fyrir einstaklinga
og hópa að breyta út af þessari áætlun,
enda annast Klub 32 hvers konar ferða-
þjónustu í samræmi við hina almennu ferða-
þjónustu SUNNU. Þannig er einnig gefinn
kostur á ferðum til Mallorca án viðkomu i
London, svo og tíu daga ferðir Mallorca—
London. En brottfarardagar fyrir þær ferðir
eru: 11. ágúst og 22. september.
Innifalið í verði er: Flugfargjald, ferðir á
milli flugvalla og hótela, gisting og þrjár
máltíðir á Mallorca, gisting og morgun-
verður í London.
KAUPMANNAHÖFN
14 dagar. VerS kr. 18.700,00.
Brottfarardagar: 25. júní og 17. september.
Flogið er til Kaupmannahafnar og dval-
ið þar 14 daga við glaum og gleði og tekið
þátt í margsháttar skemmtunum og ferða-
lögum. Búið er á Hotel Absalon, sem stend-
ur mjög miðsvæðis.
Fyrirkomulag er mjög svipað og á Mall-
orca. Sérstakur fararstjóri annast farþegana
og skipuleggur allar skemmtanir með þeim.
Afsláttarkort gilda í fjölda verzlana og
skemmtistaða.
Sem á Mallorca geta farþegar Klub 32
að vild tekið þátt í úrvali skemmti- og
skoðunarferða, sem skrifstofa SUNNU í
Kaupmannahöfn skipuleggur fyrir farþega
SUNNU.
Innifalið í verði er: Flugfar, ferðir milli
flugvallar og hótels, gisting og tvær mál-
tíðir á dag.
Hægt er að framlengja Kaupmannahafn-
arferðirnar, og einnig að fara í framhalds-
ferðir til fjölda landa.
Bánkastræti 7
Simar 16400 — 12070
I
45