Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 58

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 58
Myndarammi Hann er sagaður út úr 4 eða 5 mm þykk- um krossviði. Myndina mætti taka upp á gegnsæjan pappír, t. d. smjörpappír, og flytja hana síðan með kalkipappír yfir á krossviðinn. Borið smágöt á plötuna, þar sem x stendur og einnig einhvers staðar i hringnum í miðju, þar er laufsagarblaðinu stungið í gegn, því að oftast er bezt að byrja á því að saga innan úr mynztrinu það, sem þar þarf að saga, en svo útlínurnar síðast. Munið að saga laust og lipurlega, beita ekki kröftunum, þótt þeir séu fyrir hendi. Heppnist ykkur að saga nákvæm- lega eftir teikningunni, þá þarf ekki mikið að laga útþrúnirnar á eftir, aðeins slípa þær með frekar fínum sandpappír, Nr. 80 eða 100. Síðast þarf að lita með vatnslit- um og lakka með þunnu glæru lakki. — Einhverja smámynd af Reykjavík eða öðr- um bæ mætti svo klippa til og líma aftan á rammann. Fjaðraprýði Indíánans Klippt er hæfilega löng ræma af stífum bylgjupappa. Síðan er lituðum fjöðrum stungið niður í byigjugötin (sjá mynd). Stærðin er ákveðin eftir höfuðstærðinni, og er þá ræman með fjöðrunum saumuð saman eða fest saman með stórum blaða- klemmum. Telpurnar þurfa stunduni ^ þvo smáþvott fyrir sig, Þa gott að eiga svona áhald til a hengja smádótið í. Þú þarft 9° herðatré og neðan í það skru lykkjur, 7 alls,.með jöfnu a1'11 bili. — Oft er harðviður í herða' trjám og þarf því að bora ofur^ lítið fyrir með al. Síðan, Þe9a^ skrúflykkjurnar eru komnar sinn stað, dregur þú mjóa n onsnúru gegnum augun á Þel og hnýtir að við hverja — Snúran*gengur líka gegn^ augað á klemmunum og Þa ^ þetta fullgert. í klemmurnar þægilegt að hengja vasa Klúta- kraga, sokka og annað s dót. — má' 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.