Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 53

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 53
POP-HEIMURINN Fran$oise Hardy fæddist 17. janúar 1944 i Paris. í skóla (]>nr sem hún lagði stund á hyzku scm aðalgrein) var hún iCnari við að skrifn smásögur og ljóð en glósur. 1962 varð liún ]>ekkt eftir að hún flutti ljóð sitt Tous les Gar?ons et lcs Filles i sjón- varpið. 1965 kom út metsölu- platan hennar, Spyrjið kvöld- blæinn. Hún hefur mikinn áhuga á bókmenntum, málara- list og tízkuklæðnaði. Fyrir ut- an sönginn liefur hún leikið i nokkrum kvikmj'ndum. Hún á nokkur leiguhús í Paris, fallegt einbýlishús á eynni Korsiku og sitt eigið liljómplötufyrirtæki. Utanáskrift: c/o Lionel Hoc, 3 ltue Hodier, Paris 9, France. Heino (Heino Kramm lieitir hann fullu nafni) fæddist 13. des. 1941 i Dusseldorf. Hann af- greiddi í verzlun og söng með áhugamannahljómsvcit i tóm- stundum sínum, ]>nngað til Jialt’ Bendix uppgötvaði hann og gerði frægan popsöngvara úr þessum unga manni með hary- tonröddina sterku. Heino tók gömul sjómannalög og ]>jóðlög, yngdi ]>au upp og söng þannig, að ]>au urðu metsölulög. Jen- seits des Tales var fyrsta met- söluplata hans, og margar áttu eftir að fylgja i kjölfarið. Utanáskrift: c/o Half Bendix, 4 Dusseldorf, Feldstrasse 57, Dcutschla nd. Heintje heitir fullu nafni Hendrik Nikolaus Theodor Simon og fæddist 12. ágúst 1956 í Blcijer- heide i Hollandi. 10 ára gamall söng hnnn gestum til ánægju i krá föður sins og keppti við glvmskrattann. Addy Klevngeid frétti ]>etta og kynnti liann fyrir plötuframleiðanda. Dreng- urinn, sem hafði svo hreiða rödd, að hún náði yfir þrjár áttundir, átti mikinn frægðar- feril fyrir höndum. Fyrstu tveggja laga plöturnar l>ans komust strax á vinsældalistann, og kvikmyndir hans hlutu met- aðsókn. f ársbyrjun 1970 hafði hann fengið 15 gullplötur, 10 í l'ýzkalandi, 4 i Hollandi og 1 i Sviss. Auk þess fékk hann platinuplötu fyrir eina hæg- genga plötu (2 millj. eintaka). Utanáskrift: c/o Ariola, 8 Miinchcn 81, Arahella- strasse 2, Deutschland. VJO Gitte (fullu nafni Gitte Hænning) fæddist 29. júni 1946 i Árósum. Árið 1954 komst hún fyrst á vinsældalistann með lagi, sem hún söng með föður sinum, sem er kunnur visnasöngvari. 1958 komst liún aftur á met- sölulistann með laginu Pretty- eyed Baby, sem hún söng með Lauric London, og árið eftir varð hún fneg í Þýzkalandi. 1963 vann hún 1. verðlaun á dægurlagahátíðinni i Baden- Baden með laginu Iclt will ’nen Cowboy als Mann, sem hún fékk gullplötu fyrir. Hún hefur ekki siður hlotið vinsældir fyr- ir leik i sjónvarpi, á sviði og í kvikmyndum; ,m. a. lék hún i dönsku kvikmyndinni Hauða skikkjan, sem tekin var að nokkru leyti hér á landi með þátttöku nokkurra islenzkra leikara. Utanáskrift: C/o Frits Persson, Box 263, 20 122 Malmö, Svcrige. Bobby Goldsboro fæddist 18. janúar 1941 í Mary- anna i Florida. Hann átti að taka við lögfræðiskrifstofu föð- ur sins, en hafði mun meiri áhuga á hljómsveit ábugamanna sem hann stjórnaði, en liann lék einnig á gítar. 1962 fékk hann sitt fyrsta músikstarf i hljómsveit Rohs Orbisons, sem lék undir með þekktum söngv- urum. Hann komst fyrst á vin- sældalistann með lögum sinum See the funny little clown og Broomstick Cowboy. Á næstu árum var hann eftirsóttur laga- höfundur, en plötur hans scld- ust illa. 1968 vann hann sig upp á ný með laginu Honey. Utanáskrift: c/o Lenny Ditson. 850 7th Avenue, New York, N. Y„ USA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.