Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1971, Side 53

Æskan - 01.05.1971, Side 53
POP-HEIMURINN Fran$oise Hardy fæddist 17. janúar 1944 i Paris. í skóla (]>nr sem hún lagði stund á hyzku scm aðalgrein) var hún iCnari við að skrifn smásögur og ljóð en glósur. 1962 varð liún ]>ekkt eftir að hún flutti ljóð sitt Tous les Gar?ons et lcs Filles i sjón- varpið. 1965 kom út metsölu- platan hennar, Spyrjið kvöld- blæinn. Hún hefur mikinn áhuga á bókmenntum, málara- list og tízkuklæðnaði. Fyrir ut- an sönginn liefur hún leikið i nokkrum kvikmj'ndum. Hún á nokkur leiguhús í Paris, fallegt einbýlishús á eynni Korsiku og sitt eigið liljómplötufyrirtæki. Utanáskrift: c/o Lionel Hoc, 3 ltue Hodier, Paris 9, France. Heino (Heino Kramm lieitir hann fullu nafni) fæddist 13. des. 1941 i Dusseldorf. Hann af- greiddi í verzlun og söng með áhugamannahljómsvcit i tóm- stundum sínum, ]>nngað til Jialt’ Bendix uppgötvaði hann og gerði frægan popsöngvara úr þessum unga manni með hary- tonröddina sterku. Heino tók gömul sjómannalög og ]>jóðlög, yngdi ]>au upp og söng þannig, að ]>au urðu metsölulög. Jen- seits des Tales var fyrsta met- söluplata hans, og margar áttu eftir að fylgja i kjölfarið. Utanáskrift: c/o Half Bendix, 4 Dusseldorf, Feldstrasse 57, Dcutschla nd. Heintje heitir fullu nafni Hendrik Nikolaus Theodor Simon og fæddist 12. ágúst 1956 í Blcijer- heide i Hollandi. 10 ára gamall söng hnnn gestum til ánægju i krá föður sins og keppti við glvmskrattann. Addy Klevngeid frétti ]>etta og kynnti liann fyrir plötuframleiðanda. Dreng- urinn, sem hafði svo hreiða rödd, að hún náði yfir þrjár áttundir, átti mikinn frægðar- feril fyrir höndum. Fyrstu tveggja laga plöturnar l>ans komust strax á vinsældalistann, og kvikmyndir hans hlutu met- aðsókn. f ársbyrjun 1970 hafði hann fengið 15 gullplötur, 10 í l'ýzkalandi, 4 i Hollandi og 1 i Sviss. Auk þess fékk hann platinuplötu fyrir eina hæg- genga plötu (2 millj. eintaka). Utanáskrift: c/o Ariola, 8 Miinchcn 81, Arahella- strasse 2, Deutschland. VJO Gitte (fullu nafni Gitte Hænning) fæddist 29. júni 1946 i Árósum. Árið 1954 komst hún fyrst á vinsældalistann með lagi, sem hún söng með föður sinum, sem er kunnur visnasöngvari. 1958 komst liún aftur á met- sölulistann með laginu Pretty- eyed Baby, sem hún söng með Lauric London, og árið eftir varð hún fneg í Þýzkalandi. 1963 vann hún 1. verðlaun á dægurlagahátíðinni i Baden- Baden með laginu Iclt will ’nen Cowboy als Mann, sem hún fékk gullplötu fyrir. Hún hefur ekki siður hlotið vinsældir fyr- ir leik i sjónvarpi, á sviði og í kvikmyndum; ,m. a. lék hún i dönsku kvikmyndinni Hauða skikkjan, sem tekin var að nokkru leyti hér á landi með þátttöku nokkurra islenzkra leikara. Utanáskrift: C/o Frits Persson, Box 263, 20 122 Malmö, Svcrige. Bobby Goldsboro fæddist 18. janúar 1941 í Mary- anna i Florida. Hann átti að taka við lögfræðiskrifstofu föð- ur sins, en hafði mun meiri áhuga á hljómsveit ábugamanna sem hann stjórnaði, en liann lék einnig á gítar. 1962 fékk hann sitt fyrsta músikstarf i hljómsveit Rohs Orbisons, sem lék undir með þekktum söngv- urum. Hann komst fyrst á vin- sældalistann með lögum sinum See the funny little clown og Broomstick Cowboy. Á næstu árum var hann eftirsóttur laga- höfundur, en plötur hans scld- ust illa. 1968 vann hann sig upp á ný með laginu Honey. Utanáskrift: c/o Lenny Ditson. 850 7th Avenue, New York, N. Y„ USA.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.