Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 37
RADDIR ÆSKUNNAR
^lesta hættan
^11 mesta hætta, sem steðjar að okkur
áf1'r,gunurn i dag, er eflaust ofnotkun
nKis 0g tóbaks, ásamt öðrum eitur-
j. UlT1, Sem þvi miður virðast alls staðar í
jj lnSuni okkur og fara fremur vaxandi.
'a^ Veldur er ekki entt um að seein.
fcá
Hiar
ldur er ekki gott um að segja.
lnusung og stefnuleysi, sem hrjáir
til Un8*‘n8a nú á timum, má oft rekja
Un ain*lvers konar óreglu. Marga jiessa
^ R‘nga vantar stuðning, þeir verða eins
l,a^re*ín'<l, og vita ekki livert stefna skal.
v . er l>vi flestu öðru nauðsynlegra að
er ,a l)e‘ni félagslegt öryggi, sem hvergi
Unn.etrn að finna en i hindindislireyfing-
h 1 ‘. “gmcnnin verða að finna köllun
j)(^a Ser sjálf til að standa gegn þeim dul-
f 1u Éiendum, sem hiða færis á að bregða
SenT ^>aU fæti’ l‘veníer sem tækifæri gefst.
*'etur fer vinna nú sem áður ýmsir
oOQ]p
. menn að framgangi bindindismála
1‘ukk' >nU’ eU l>V* nii®ur er l‘e‘m hvorki
Vc a®> eða starf Jieirra metið eins og
líeri. í tóbakinu er eiturefnið „nico-
I>að
er mjög skaðiegt heilsu manna.
line'
<iut *ruflun á starfsemi lungna, hjarta
Wl auEakerfis, og hefur knébeygt margt
qg ennið. Seinni tíma rannsóknir sanna
fÖHu,BarettUrCykÍngar vai<ia fleiri dauðs-
num
ur krabbameini heldur en nokkur
varj sJukdómur. Við, sem erum ung og
Sf.r at barnsaldri, ættum að veita þessu
hefu^9 atil-’ff'’■ Við vitum að fólk, sem
erf|[| Vanið sig á að reykja, á oft mjög
hv með að hætta þvi, þess vegna er
f,IJUrn hollast að venja sig aldrei á slikt.
Segja afengisneyzlu er svipaða sögu að
ir |)n' i)!‘ð er dulbúin óvættur, sem greið-
^la rr* ilnBfi þeim, er á vegi hennar verða.
ienarlr u“glingar varast ekki finu umbúð-
inn,.a 0|í ilomast þvi of seint að hinu rétta
**'«• ^mslr hafa revnt að halda uppi
“áð a arorðum, en þvi miður liafa þau
n°kk 1 aiitot farra. En nú virðist kenna
rág. Urrar vakningar i málum þessum hjá
nij lnnnum þjóðarinnar. I>ess hefur gætt
g “ndanfarið i fjölmiðlum og blöðum.
mó, siiora á þau ungmenni, sem nú eru á
si“n IU i)ernsku og æsku, og ciga ]>roska
franiundan, að vera staðfastir og
hafna hiklaust |>essum hættulegu óvin-
um, sem búa i eiturefnum alls konar, og
reyna eftir fremsta megni að styðja aðra
með góðu fordæmi. I>á mun æsku þessa
lands farnast vel í framtiðinni.
Elinborg Hilmarsdóttir.
Iþróttir,
en ekki vín
Ég stend á tröppunum lieima hjá mér og
heyri: hviss, hviss, hviss. Jú, ]>að er skíða-
maður að koma ofan úr Hvanneyrarskál.
Hann rennir sér i mjúkum sveigjum, þetta
er sýnilega ágætur i])róttamaður. Mér datt
i hug, að ef fulli maðurinn, sem ég sá
niðri í hæ í gær, hcfði stundað iþróttir,
þá liti hann öðruvisi út í dag. I>að fer oft
hrollur um okkur, |>egar við sjáum þessa
aumingja menn, sem vinið hefur farið
illa með. Tóhakið er lika óvinur okkar.
I>að er ófögur sjón að sjá fólk hóstandi,
soga vindlingareykinn ofan i lungun. I>að
er eins víst, að með tímanum fái þetta
fólk lungnakrabba, þvi að i tóbakinu er
sterkt og hættulegt eitur, sem heitir nikó-
tin. Fólk fær hósta, þvi að lungun þola
þetta ekki. Nikótínið hefur áhrif á æðar
og hjarta og lika taugakerfið. Fólk verður
fölt og gráleitt, en cnginn vill líta ]>annig
út.
Vinið er mikill óvinur tslands, og er
notkun ]>ess alltaf að aukast. f áfengi er
eiturefni, sem nefnist alkóhól. I>að hefur
slæm áhrif á líkamann. Fólk, sem neytir
þess, verður sljótt og ringlað, og gcrir ])á
oft ])að, sem það mundi ekki gera annars.
Miklir pcningar fara líka i vín og ýmis-
legt í sambandi við það.
En af hverju drckkur fólk? Ég hcld
það sé af þvi, að það hafi ekki nóga
hreyfingu eða er áhugalaust fyrir öllu.
I>að ætti að efla meira íþróttirnar, svo að
fólk læri að hreyfa sig, t. d. iðka það sem
menn kalla „trimm“. Ætli nokkurn langi
í vín, |>egar liann kemur glaður og kátur
heim úr badminton eða skokki? I>að hygg
ég ckki. Spörum heldur peningana i land-
inu. Við skulum heldur byggja í])rótta-
mannvirki. Kjörorð okkar ætti að vera:
íþróttir fyrir alla, ekkert vín.
- Hrafnhildur Jóhannesdóttir.
Að svíkja
sjálfan sig
Ég skil ekki af hverju ungt fólk byrjar
að nota áfengi og tóhak. Nú veit fólk svo
mikið um skaðsemi þessara og fleiri
nautnalvfja, að það er mikið kæruleysi að
byrja á þvi að nota þau. f tóhakinu er
eitur, sem nefnist nikótin. I>að veikir eink-
um taugakerfi, hjarta og æðakerfi likam-
ans. Langflestir, sem nota tóhak, reykja
annaðhvort vindlinga, pipu eða vindla. Af
])essu þrerinu eru vindlingarnir hættuleg-
astir. Læknar tclja nú sannað, að þeir sem
revkja, veiki líkama sinn -smátt og smátt
og sé þeim cinkum hætt við að fá lungna-
krabba, kransæðastiflu og fleiri sjúkdóma.
Eitt er vist, að þeir sem ekki reykja, fá
siður þessa hættulegu sjúkdóma. Nákvæmar
rannsóknir á tóbaksnotkun barna og ungl-
inga hafa sannað, að hún dregur úr and-
legum og líkamlegum l>roska þeirra. Þvi
yngri, sem unglingarnir eru, ]>egar þeir
hyrja að nota tóhak, þvi fyrr koma áhrifin
i ljós. Öruggast og auðveldast er þvi að
nota aldrei tóhak. Nú er mikið talað um
hass, og segja fróðir menn, að þeir, sem
hyrja að neyta ]>ess, endi oftast á sterkari
eiturlyfjum. En er það ekki eins með
tóbakið? Byrja ckki börn og unglingar
fyrst að reykja i laumi, og ]>á eru ])au að
gera það, sem ])au vita, að cr bæði Ijótt
og skaðlegt fyrri þau. Er þá ekki stutt i
næstu svik við sjálfan sig, nefnilega vínið?
Ég held, að ])etta tvennt fylgist oft að.
Að minnsta kosti er hezt að vera laus við
livort tveggja, eða öllu heldur venja sig
aldrei á nein nautnalyf, hverju nafni sem
þau nefnast.
Aldrei fyrsta staupið, aldrei fyrsta vind-
linginn ætti að vera stefna okkar barn-
anna í þessum málum.
Arndís Kristjánsdóttir.
REGINN.
37