Æskan - 01.05.1971, Síða 39
^ JJfirleitt mun fólk telja, að kettir láti
sig gróður jarðar ekki miklu skipta.
Kettir og þeirra ættingjar eru ein-
hin dæmigerðustu rándýr í hópi spen-
°9 leita sér ekki fæðu [ jurtaríkinu.
ag arnt sem áður laðast kettir undarlega
sumum jurtum. Vafningsrunni norskur
k defndur kattarunni vegna þess, hve
lr sækja i hann, og ýmsar tegundir
°E^Ur ^)a)anna er skotið ýmsum þáttum
vJkjSa®um cða söítuköflum svo scm Jóms-
sö>ln8a sögu’ Fscftyinga sögu, Orkneyinga
Sj u' prænlendinga þætti og Fóstbræðra
en ? . mislegt má út á Flateyjarbók setja,
Ust 'nn er a))t um l>a® * tnlu *lmna merk-
u handrita, og veldur því bæði að fjölda-
■aargt
°g
er i henni, sem hvergi er víðar til,
hety^ ^nn )le^ur gc-vmzt flcstum bókum
ínA.ð ^°ni Hákonarsvni látnum komst bók-
var ei®n afa Björns ríka Þorleifssonar, og
pjn lun i þeirri ætt allt þar til að Jón
hókUSSOn 1 Flatey gaf Brynjólfi biskupi
jjj.jP111 árið 1647 — en j)á hafði liún verið
naf ' ^á’nslóðir i eynni, sem Iiún dregur
b^kn ar- Sagt er að biskup hafi fyrst falað
jjjj.gna °g boðið fyrir fimm hundruð i
bisku' en fengið afsvar; en ér Jón fylgdi
hsna ^1* skips, hafi hann gefið honum
un .• Arið 1656 sendi biskup Friðriki kon-
Pj1 hriðja bókina að gjöf.
út aleá’Jarbók hefur tvisvar verið gefin
(q ,. 1>rent* — j fyrra sinn i Kristianíu
Vi 0) 1860—68 og var þar Guðbrandur
á ^k1SSon a® verki og Cr. Unger, og siðar
arj railes> á heimsstvrjaldarárunum síð-
ágjj.T^ en hér fylgja engin tiðindi um
11 beirra.
kattablóma, sem hér eru ræktaðar í görð-
um, svo sem högnablóm, hafa hlotið nafn
af sömu sökum.
Sú jurt af islenzkum uppruna, sem kettir
fíkjast mest í, er garðabrúðan, og er al-
gengt, að þeir slægist mjög eftir að liggja
við eða undir garðabrúðu á sumrin, þar
sem þeir komast að henni.
í jaþönsku riti, sem gefið var út árið
1822, var þess getið, að kettir sæktu í
jurt eina, sem skyld er horblöðkunni eða
álftakólfinum islenzka. Japanskur náttúru-
fræðingur, sem lesið hafði þetta, tók sig
til og gerði tilraunir með ketti og jurtir.
Meðal annars valdi hann álftakólfinn jap-
anska og ýmsa vendi, svo sem maríuvendi.
Hann komst að raun um, að kettir breyttu
hegðun sinni, ef þeir komust í sumar þess-
ara jurta. Einkum virtust þó stönglar og
rætur álftakólfsins japanska orka mjög á
þá. Kettirnir neru sér upp við jurtina, struku
við hana kjömmum, bitu í hana og lögð-
ust loks á bakið og iðuðu með lappirnar
upp í loftið. Þegar þeir loks þreyttust, lögð-
ust þeir til svefns. Aðeins eina Asíujurt
fann náttúrufræðingurinn, er hafði jafnmik-
il áhrif á ketti og álftakólfurinn, þótt fleiri
löðuðu þá nokkuð að sér.
Þurrkuð jurt hafði hér um bil sömu áhrif
og ný. Væri skorinn biti úr þessum katta-
jurtum og hitaður vel undir þerriblaði á
málmplötu, vakti þerriblaðið á eftir svipað
atferli katta og jurtin sjálf. Það hafði þá
dregið í sig þau efni, er orkuðu á kettina.
Af þessum tilraunum mátti ráða, að þau
losnuðu úr jurtinni á þrjátíu til sextíu mín-
útum við mikinn hita, um hundrað og átta-
tiu stig.
Þess var áður getið sem alkunna er, hve
kettir sækja í garðabrúðuna íslenzku. Aft-
ur á móti er ókunnugt, hvaða áhrif álfta-
kólfurinn kann að hafa á þá, því að ekki er
unnt að ganga að því vísu, að íslenzka
tegundin sé gædd sömu eiginleikum og
hin japanska. Álftakólfur verður sjálfsagt
sjaldan á vegi katta. Hann vex á votlendi,
f flóum og keldudrögum, en köttum lítt að
skapi að ösla bleytu.
r— --------------------------------\
FirciffÖ, sem þeir onytari geta notati.
Segðu við einhvern af þeim sterku:
,,Þú getur ekki losað sundur á mér
hendurnar, þó að þú þykist sterkur:“
Leggðu svo hendurnar saman, eins og
sýnt er á X. Og sterki drengurinn getur
ómögulega náð sundur á þér höndun-
um, en hins vegar er það auðvelt fyrir
þig að ná höndunum á honum sundur,
ef þú slærð með vísifingri frá hægri
á annan hnefann, en samtímis með
hinum visifingrinum frá vinstri á hinn
hnefann.
En hvernig ferð þú að standast mát-
ið? Það er gamalt leyndarmál. Þú hef-
ur stungið þumalfingrinum á neðri hend-
inni upp í lófann á þeirri efri, án þess
að hann sterki félagi þinn vissi.
Þú sigraðist þá á sterka kunningja
þínum, alveg eins og Davið sigraðist á
Golíat forðum. Hvernig? — Með brögð-
um og leikni.
39