Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 39

Æskan - 01.05.1971, Qupperneq 39
^ JJfirleitt mun fólk telja, að kettir láti sig gróður jarðar ekki miklu skipta. Kettir og þeirra ættingjar eru ein- hin dæmigerðustu rándýr í hópi spen- °9 leita sér ekki fæðu [ jurtaríkinu. ag arnt sem áður laðast kettir undarlega sumum jurtum. Vafningsrunni norskur k defndur kattarunni vegna þess, hve lr sækja i hann, og ýmsar tegundir °E^Ur ^)a)anna er skotið ýmsum þáttum vJkjSa®um cða söítuköflum svo scm Jóms- sö>ln8a sögu’ Fscftyinga sögu, Orkneyinga Sj u' prænlendinga þætti og Fóstbræðra en ? . mislegt má út á Flateyjarbók setja, Ust 'nn er a))t um l>a® * tnlu *lmna merk- u handrita, og veldur því bæði að fjölda- ■aargt °g er i henni, sem hvergi er víðar til, hety^ ^nn )le^ur gc-vmzt flcstum bókum ínA.ð ^°ni Hákonarsvni látnum komst bók- var ei®n afa Björns ríka Þorleifssonar, og pjn lun i þeirri ætt allt þar til að Jón hókUSSOn 1 Flatey gaf Brynjólfi biskupi jjj.jP111 árið 1647 — en j)á hafði liún verið naf ' ^á’nslóðir i eynni, sem Iiún dregur b^kn ar- Sagt er að biskup hafi fyrst falað jjjj.gna °g boðið fyrir fimm hundruð i bisku' en fengið afsvar; en ér Jón fylgdi hsna ^1* skips, hafi hann gefið honum un .• Arið 1656 sendi biskup Friðriki kon- Pj1 hriðja bókina að gjöf. út aleá’Jarbók hefur tvisvar verið gefin (q ,. 1>rent* — j fyrra sinn i Kristianíu Vi 0) 1860—68 og var þar Guðbrandur á ^k1SSon a® verki og Cr. Unger, og siðar arj railes> á heimsstvrjaldarárunum síð- ágjj.T^ en hér fylgja engin tiðindi um 11 beirra. kattablóma, sem hér eru ræktaðar í görð- um, svo sem högnablóm, hafa hlotið nafn af sömu sökum. Sú jurt af islenzkum uppruna, sem kettir fíkjast mest í, er garðabrúðan, og er al- gengt, að þeir slægist mjög eftir að liggja við eða undir garðabrúðu á sumrin, þar sem þeir komast að henni. í jaþönsku riti, sem gefið var út árið 1822, var þess getið, að kettir sæktu í jurt eina, sem skyld er horblöðkunni eða álftakólfinum islenzka. Japanskur náttúru- fræðingur, sem lesið hafði þetta, tók sig til og gerði tilraunir með ketti og jurtir. Meðal annars valdi hann álftakólfinn jap- anska og ýmsa vendi, svo sem maríuvendi. Hann komst að raun um, að kettir breyttu hegðun sinni, ef þeir komust í sumar þess- ara jurta. Einkum virtust þó stönglar og rætur álftakólfsins japanska orka mjög á þá. Kettirnir neru sér upp við jurtina, struku við hana kjömmum, bitu í hana og lögð- ust loks á bakið og iðuðu með lappirnar upp í loftið. Þegar þeir loks þreyttust, lögð- ust þeir til svefns. Aðeins eina Asíujurt fann náttúrufræðingurinn, er hafði jafnmik- il áhrif á ketti og álftakólfurinn, þótt fleiri löðuðu þá nokkuð að sér. Þurrkuð jurt hafði hér um bil sömu áhrif og ný. Væri skorinn biti úr þessum katta- jurtum og hitaður vel undir þerriblaði á málmplötu, vakti þerriblaðið á eftir svipað atferli katta og jurtin sjálf. Það hafði þá dregið í sig þau efni, er orkuðu á kettina. Af þessum tilraunum mátti ráða, að þau losnuðu úr jurtinni á þrjátíu til sextíu mín- útum við mikinn hita, um hundrað og átta- tiu stig. Þess var áður getið sem alkunna er, hve kettir sækja í garðabrúðuna íslenzku. Aft- ur á móti er ókunnugt, hvaða áhrif álfta- kólfurinn kann að hafa á þá, því að ekki er unnt að ganga að því vísu, að íslenzka tegundin sé gædd sömu eiginleikum og hin japanska. Álftakólfur verður sjálfsagt sjaldan á vegi katta. Hann vex á votlendi, f flóum og keldudrögum, en köttum lítt að skapi að ösla bleytu. r— --------------------------------\ FirciffÖ, sem þeir onytari geta notati. Segðu við einhvern af þeim sterku: ,,Þú getur ekki losað sundur á mér hendurnar, þó að þú þykist sterkur:“ Leggðu svo hendurnar saman, eins og sýnt er á X. Og sterki drengurinn getur ómögulega náð sundur á þér höndun- um, en hins vegar er það auðvelt fyrir þig að ná höndunum á honum sundur, ef þú slærð með vísifingri frá hægri á annan hnefann, en samtímis með hinum visifingrinum frá vinstri á hinn hnefann. En hvernig ferð þú að standast mát- ið? Það er gamalt leyndarmál. Þú hef- ur stungið þumalfingrinum á neðri hend- inni upp í lófann á þeirri efri, án þess að hann sterki félagi þinn vissi. Þú sigraðist þá á sterka kunningja þínum, alveg eins og Davið sigraðist á Golíat forðum. Hvernig? — Með brögð- um og leikni. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.