Æskan - 01.05.1971, Side 56
Julie Andrews
Guðmundur á Akureyri biður um heim-
ilisfang Juiie Andrews. Hún fæddist 1. okt.
1935 í Lundúnum (og hét raunar i æsku
Julia Wells). Utanáskrift hennar er: C/o
Charles Tucker Ltd., 87 Regent Street,
London W. 1., Engiand.
Margir spvrja um Michael Billington,
sem leikur Paul Foster i mvndaflokknum
FFH í sjónvarpinu. Við verðum að játa,
að okkur hefur ekki tekizt að finna neitt
um hann, en við skulum hafa augun opin,
ef við skvldum rekast á eitthvað um liann
og Ed Bisliop, sem leikur Straker.
Brigitte
Bardot.
M. T. í Keflavík vill fá að vita sem
mest um Brigitte Bardot og Iielzt fá fal-
lega mynd af lienni. Ennfremur upplýsing-
ar um, hvernig ná má samhandi við erlenda
pennavini. — Viljirðu komast í samband
við erlenda pennavini, geturðu skrifað til
Correspondence Club Hermes, Berlin II,
Box 17, Deutschland, og látið þá vita um
óskir þínar, hverrar þjóðar unglinga þú
vilt skrifast á við, aldur Jieirra o. s. frv.
Bardot fæddist 28. sept. 1934 í l’aris. Leik-
stjórinn Roger Vadim uppgötvaði liana,
er liann sá mynd af henni á forsíðu tíma-
rits eins, og 1952 varð hún fræg fyrir kvik-
mvndina Hafið gaf — hafið tók. Sama
árið gekk hún að eiga Vadim. Frægasta
myndin, sem þau gerðu saman, er senni-
lega Guð skapaði konuna (1956). Eftir
skilnað hennar og Vadims giftist hún leik-
aranum Jacques Charrier 1959 og eignað-
ist með honum einn son, Nieolas (f. 1960),
sem nú elst upp hjá föður sinum, og 1966
gekk hún að eiga þýzka milljónamæring-
inn Gunter Sachs, en skildi við hann 1969.
Bardot liefur leikið i vfir 40 kvikmyndum.
l'tanáskrit't: Brigitte Bardot, c/o Olga
Horstig-Primuz, 78 Cliamps Elysées, Paris
8e, France.
H. S. og J. Þ. í Akureyri liiðja um upp-
lýsingar um James Drury, sem lék Virgin-
iumanninn i sjónvarpinu. Drury fæddist
18. april 1934 i New York borg. Hann
lagði stund á leiklist og leiklistarsögu við
New York háskóla. 1954 lék hann fyrst
aukahlutverk í kvikmynd og fékk ýmis
smáhlutverk i sjónvarpi. Heldur gekk hon-
um illa lengi framan af, þangað til árið
1961, er hann tók að leika í sjónvarps-
þáttunum um Yirginiumanninn. 1968 gekk
hann að eiga aðra konu sina, Phillis Mit-
chell, en tvö börn á hann frá fyrra
hjónabandi. L'tanáskrift: James Drury, c/o
L'niversal Studio, L'niversal City, Cali-
fornia, USA.
Margir biðja um einhverjar fregnir af
Mike Connors, sem leikur Mannix i sjón-
varpinu. Mike Connors er fæddur 15. ágúst
i F'resno i Kaliforníu i Bandaríkjunum.
Rétt nafn hans var Jay Ohanian. Mike
lagði stund á lögfræði við Los Angeles-
háskóla, en varð að vinna margvísleg störf
jafnhliða náminu til að frainfleyta sér,
þvi að faðir hans lézt, er Mike var 17
ára. Hann lék líka mikið í stúdentasýn-
ingum, og reynslu sína þar þakkar hann,
að hann fékk kvikmyndahlutverk 1952. En
jiað var ekki fyrr en 1959, sem hann
lilaut frægð, og þá fyrir leik í sjónvarpi.
I>á var honum boðið hlutverk Mannix og
tók hann þvi tveim hönduni. Mike sást
sennilega fyrst hér á landi í kvikmvnd,
sem Háskólabió sýndi fyrir nokkrum ár-
um, þar sem hann og Robert Redford
léku tvo flugmenn Bandamanna, sem
skotnir voru niður yfir Þýzkalandi i stríð-
inu. Alec Guinness lék einmana Þjóðverja,
sem faldi þá í kjallara sinum árum sam-
an, mörg ár eftir að striðinu lauk, til þess
að liafa þó félagsskap þeirra. Sagði hann
þeim, að Þjóðverjar hefðu unnið stríðið.
Þegar ]iessi mynd var gerð, kallaði ha|,n
sig Michael Connors. Mike er kvæntur
á tvö börn, Matthew Gunar, f. 1958, ®
Dana Lee, fædd 1960. L'tanáskrift:
Connors, e/o Paramount Studio, 0
Marathon Street, Hollywood, CaIifornia’
L'SA.
Elisabeth, Jerry, Lúlú, Rose og Dar'e*
liiðja um heimilisfang Edwards Kennedj
Þau hljóta að eiga við bandaríska lnn*’
manninn Jiekkta, þó að kvikmyndaþát*ul
inn hafi fengið bréfið. Við munum nu e
hans rétta heimilisfang, en bréf til h® '
komast til skila, ef ]iau eru stíluð he,n^
til Öldungadeildarinnar: Senator Ed"3
M. Iíennedy, L'nited States Senate,
ington, D. C., L’SA.
Ásdís þakkar fyrir allt — gott °f> vo1'
— og biður um heimilisfang Sammy Da'
jr. og vill heyra eitthvað um hann. Sanu11-
Davies er fæddur 8. des. 1925 í HarlcU1
svertingjahverfinu í New York borg. ,i:1 .
er ákaflega fjölhæfur listamaður, söng'ain
dansari, skopleikari, hljómlistarmaður
kvikmyndaleikari. Það liggur við að ha
sé fæddur á sviðinu, því þriggja ára fi311^
all kom hann fyrst fram i revíuni tfc
föður sínum og frænda. Hann hefur skri •
sjálfsævisögu sína, Yes I can (Jú, eg
écí
það), þar sem hann telur sum sin hcz
verk vera t. d. í söngleiknum Mr. W°nclt^
ful, kvikmyndina Porgy og Bess (1959)
metsöluplötuna What Kind of Fool an'.j._
(1962). Davies var kvæntur sænsku 1C1 ^
konunni Mai-Britt i nokkur ár, on P
eru nýlega skilin. Utanáskrift: Sam -
Davies jr., 9000 Sunset Boulevard, P°°
1212, Los Angeles, California, USA.
56