Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1973, Side 3

Æskan - 01.12.1973, Side 3
ág boáa ifdnt ntikbift ftöijnud ann hafði lengi setið í fangelsi og ekki komið út fyrir hússins dyr í langan tíma. Inni hjá honum var dimmt og drungalegt, og hann leit næstum aldrei glaðan dag. Hann hafði lítil sem engin afskipti af öðrum, en þráði umhyggju og mannlegt samfélag. Hann sá sömu veggina og sama gluggann dag eftir dag. Og inn um þennan eina glugga kom birtan, sem hann þráði. En hann komst ekki út. Hann var fjötraður. Hann var fangi. Hann hafðl brotið af sér. Fyrir sumum föngum er frelsið eins og undur skær birta, nýtt líf, algjör andstæða fangans — og fögnuðurinn verður óumræðilegur. Hlýtur sá ekki að boða mikinn fögnuð, sem segir fangan- um eftir erfiðan og langan tíma: Þú ert frjáls! En með þessum mikla fagnaðarboðskap kom- ast sumir fangar í vanda. Þeir verða að velja. — Einu sinni hélt ég, að allir fangar veldu með Wiiklum fögnuði, þegar þeim væri sleppt úr fangelsi. Nú veit ég, að svo er ekki. Því miður finnst sumum þeir eiga verri ævi í vændum, eftir að þeim er sleppt úr varðhaldi. Hvernig stendur á því? (Þú spyrð þig og ég mig). Nú veit ég, að einhverjum kann að þykja þetta döpur þyrjun á fagnaðarboðskap jólanna. Og ég er samþykkur því að mestu leyti. En ef við lifum í frelsi, getum við ekki horft upp á, að náungi okkar sé barinn, fjötraður og fangelsaður, án þess að reyna að bæta það, þótt af veikum mætti sé. Ef við lifum í allsnægtum, getum við ekki samvizkulaus horft á náunga okkar deyja úr hungri. Ef við lifum í Ijósi, getum við ekki aðgerðalaus horft á meðbræður okkar kveljast og þjást í myrkri! Fagnaðarboðskapur jólanna er ekki aðeins 1

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.