Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Síða 21

Æskan - 01.12.1973, Síða 21
Kóróna drottningarinnar — Og hvað svo, mamma? — Svo opnaðist salurinn og tyrir gafll sátu konungurinn og drottningin, en hirðin út frá til hliðar. Konungur og drottning báru bæði gylltar kórónur á höfði. Tvelr lögreglu- þjónar komu inn með lítinn dreng á milli sin, sem var fá- tæklega til fara. Hann leit flóttalega I kringum sig, en augna- ráðið staðnæmdist við hinar geislandi kórónur konungs- hjónanna. — Yðar hátlgn! Okkur hefur verlð skipað að leiða þenn- an dreng fyrir yður. Hann er ákærður fyrir hnupl. — Hvað hefur hann tekið ófrjálsri hendi? spurði kon- ungur. — Hann fannst úti I skógi, og þar hafði hann tlnt mikið af eplum af trjánum I kringum sumarhöll yðar hátignar. — Af hverju var hann úti I skógi? — Hann villtist þangað og hefur reikað þar um ( tvo daga. Nú lelt drottningin til konungslns og sagði: — Hann hefur þá verið þreyttur og svangur. Drengurinn leit upp og starði á drottninguna. Var hún að taka máistað hans? — Leiðið drenginn fram I eldhús til ráðskonunnar og segið hennl að gefa honum að borða. Hann verður ekki sakfelldur fyrir eplatökuna. Við eigum næg epli annars staðar. Heyrði hann rétt? Var konungurinn svona sanngjarn og mlskunnsamur? Lögregluþjónarnlr kvöddu og ieiddu drenginn út úr saln- um. — Þar með lýkur þessu ævintýrl, Laufey mln. Frú Ólöf héit svo áfram að sauma. Sfðar þennan sama dag fór Laufey litla prúðbúin I nýju, rauðu kápunnl sinni með mömmu slnni upp ( Lystigarð. Pabbi var við vinnu sína utanbæjar, og bróðir hennar var I sumarvist I sveit. Þær fóru ásamt mörgu fleira fólkl til að taka á mótl Margréti 2. Danadrottningu og manni henn- ar, en þau voru hér I heimsókn. Laufey hafði aldrel séð eins mikinn fólksfjölda og var nú I Lystigarðinum. Laufey hlustaði með ánægju á hljómsveitlna, þar sem hún lék hvert lagið eftir annað. Og þegar hún lék þjóð- aönginn, þá tóku allir ofan sem einn maður. Þarna stóðu drottningin og maður hennar til annarrar handar og Islenzku forsetahjónin til hinnar. Laufey starði hugsandi á þetta fólk, en sagði ekkert. Svo fluttu einhver •naður og drottningln ræður. Var þetta drottnlngin? Og nú brá svo við, að Laufey skildi ekkert af þvl, sem þau sögðu. Fólkið klappaði fyrlr ræðunum, og svo var þessari hátlð- !egu athöfn lokið. Fólkið þyrptist aftur út úr garðlnum, og þíBr mæðgur fóru heim til sln. Þegar þær komu heim, spurði Laufey og var mlkið nlðrl fyrir: — Hvers vegna var drottningln ekki með kórónuna, mamma? — Hún gengur ekkl með hana úti og hefur hana aðeins stundum, svaraði mamma hennar. — Ég var búin að hlakka svo mikið til að sjá kórónuna, en svo hafði hún bara hatt, eins og allar hinar konumar, sagði Laufey litla vonsvikin. — En fannst þér drottningin ekkl glaðleg og falleg I framkomu? — Jú, hún var það. En mlg langar til að heimsækja hana I höllinni og sjá kórónuna hennar. Litll drengurinn I ævintýrinu, sem þú sagðir mér, sá konungshjónin með kórónur. Á hún ekki börn? — Hún á tvo drengi, sem kallast prinsar. Þeir eru dálftið eldri en þú. — Leika þeir sér við önnur börn? — Já, þelr leika sér vlst stundum við börnln úr ná- grenninu við höllina. — Eru prinsarnir flnir? — Það eru þeir vlst, og svo eru barnfóstrur, sem gæta þelrra. — Heyrðu mamma, ég skildi ekkert af þvl, sem drottn- ingin sagði. Hvernig stendur á þvl? — Það skal ég segja þér, góða mfn. Drottningln talaði dönsku. Þess vegna skildir þú hana ekki. — Hvers vegna talaði hún ekki Islenzku? — Hún kann hana ekki. Hún talaði sitt móðurmál. — Kann hún ekki Islenzku? Ég hélt, að drottnlngin kynni allt. Hvað er móðurmál, mamma? — Það er það mál, sem börnin læra að tala af mæðrum slnum. Þú hefur lært islenzku af mér, þess vegna kanntu fslenzku en ekki dönsku. Þetta varð Laufeyju mikið umhugsunarefnl. En mestu vonbrigðl hennar voru þó, að fá ekki að sjá kórónu drottn- ingarinnar. Laufey litla fór svo út á lóðina að leika sér og hélt áfram að hugsa um mannfjöldann I Lystigarðinum og útlendu gestina. Eiríkur Sigurðsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.