Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 32

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 32
Flautuleikarinn % rásögn þessi er frá tímnm Karls 12. hetjukon- ungs Svía, er hann var á leið með her sinn inn í Rúss- lancl að berjast við Pétur mikla. Hingað til hafði Karl 12. unnið mikla sigra í orustum við óvini sína, og um alla Evrópu var nafn hans þekkt. Nú var röðin komin að Rússlandi, en þar átti hann eftir að bíta stærri bita en hann gat tuggið. Sú herför endaði með því, að her hans var næstum eytt í hinum hörðu vetrarveðrum, og beið hann mikinn ósigur við bæinn Poltava. Rússneski veturinn var Iiarður, og í kulduntim liðu hermennirnir miklar hörmungar. Herbúðum hafði verið komið upp á snjóþaktri flatneskju, og þarna beið Karl 12. eftir að Rússar legðu til atlögu. Dagarnir liðu, og ekki komu Rússarnir. Svo var það einn frostkaldan dag, að konungur kom út úr tjaldi sínu og skipaði að söðla hest sinn, því að hann ætlaði í njósnarferð. Þetta var ekki óvanalegt, Karl 12. var þekktur fyrir að vilja sjálfur atlniga málin. Liðsforingjar hans voru ekkert hrifnir af þessum til- tækjum hans, en gátu engu ráðið. Nokkrir af liðsforingj- unum vildu fara með honum, en konungur skipaði jaeim að vera kyrrum og sagðist myndi velja sér sjálfur einn mann, sem með honuin færi. Hann steig nú á bak liesti sjnuin, en liðsforingjarnir horfðu kvíðafullir á eftir honum. Konungur reið nú í gegnum herbúðirnar — enn hafði liann ekki ákveðið, hvern hann tæki með sér í jiessa glæfraför. Þá heyrði hann allt í einu leikið á flautu í einu tjaldinu. Konungur stan/.aði og hhistaði á hina blíðu en jninglyndislegu tóna flautuleikarans. Hann vissi vel, hver jiað var, sem lék á flautuna, Jjví í allri herför- inni höfðu hermennirnir gert grín að honum Bertel með flautuna, ungum sveitapilti, sem enn hafði ekki tekið þátt í neinni orustu. „Komdu út, Bertel,“ kallaði konungur. Bertel kom strax út og heilsaði að hermannasið. „Söðlaðu hest Jhnn strax, J>ú átt að fylgja mér,“ mælti konungur. Bertel flýtti sér að framkvæma skipunina, og að lítilli stundu liðinni var hann tilbúinn, en áður en hann steig á bak, stakk hann flautunni í hnakktösku sína. „Hvað ætlarðu að gera með flautuna?" spurði konung- ur. „Þetta verður engin skemmtiferð." „Ég skil aldrei flautuna við mig,“ sagði Bertel í ein- lægni. „Ég erfði hana eftir fiiður minn, hann lék svo vel, en ég er ekki nærri eins góður flautuleikari, en ég æfi mig mikið til jiess að geta leikið eins vel og liann." „Látum okkur vona, að þér takist ]>að,“ sagði konungur brosandi, „og nú förum við, Bertel, J>að er kominn tírm til, að J>ú kynnist hernaði og sýnir dug af |>ér. Kannski finnurðu púðurlykt áður en lýkur, J>ví að nú ríðum við nálægt herbúðum Rússa til ]>ess að grennslast eftir ]>ví, hvað j>eir hafa fyrir stafni." Að |>essum orðum mæltum sló konungur í liest sinn og j>eir héldu út á snævi ]>akta sléttuna. Þeir héldu áfram J>egjandi dálitla stund, cn svo rauf konungur þögnina: „Jæja, Bertel, hvernig geðjast J>ér að J>ví að vera hermaður?" „Agætlega, yðar tign," svaraði Bertel. „Þú crt ungur maður og óreyndur í hermennsku, en finnst J>ér eins og liðsforingjum mínum |>að vera gálcysi af mér að fara í J>essar njósnarfcrðir með aðeins einum fylgdarmanni?" „Já, yðar tign, J>að finnst mér," svaraði Bertel einarð- lega. Karl 12. leit undrandi á hann. „Þú liggur sannarlega ekki á meiningu ]>inni," sagði hann, „og hvað þá með þessa ferð okkar?" „Við ættum strax að snúa við til herbúðanna aftur," svaraði Bertel. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.