Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 36

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 36
Nýtt ár, Vetur konungur og Snjódísin 'itt af hverju gekk á áður en ákveðið var, hvenær áramót skyldu hátíðleg haldin í Rússlandi. Fyrst var það gert í marz, síðan I september. Það var ekki fyrr en á átjándu öld, sem janúar var valinn fyrsti mánuður ársins; þessi mánuður, sem heitir í höfuðið á guðinum Janusi, sem hafði tvö andlit og sneri annað fram, hitt aftur. 31. des- ember 1699 var Moskva I fyrsta'sinn skreytt greni og greinum, og Pétur I. keisari skaut eldflaug af Rauða torginu. Frá því hafa tímarnir breytzt og sið- irnir með, en samt fögnum við áramót- unum ennþá með eldflaugum og blys- um. Margar aðrar siðvenjur eru einnig hafðar í heiðri. Við skálum öll fyrir nýju ári, þegar klukkan slær tólf í Spassky-turninum í Kreml. Þetta er tiltölulega ungur siður og á aðeins rætur sínar að rekja til fyrstu daga útvarpsins, en samt svo rót- fastur, að okkur finnst erfitt að hugsa okkur áramót án þess að klukkan klingi og útvarpið flytji okkur boðin: „Gleði- legt nýtt ár.“ Ríkið er víðáttumikið, og áramótin eru níu klukkustundum fyrr austast i Ráð- stjórnarríkjunum en í Moskvu. Þó væri næstum óhugsandi, að sá staður fyrir- fyndist í Ráðstjórnarríkjunum, þar sem ekki væru öll útvarpstæki stillt á Moskvu um miðnætti til að heyra klukknahljóminn. Einu sinni um áramót var ég á Sakhalineyju, en þar búa mest- megnis fiskimenn, námumenn og skóg- arhöggsmenn. Átta klukkustundir voru liðnar frá áramótum hjá okkur og við vorum orðin syfjuð, en engum kom til hugar að fara heim til sín. Við sögðum gleðilegt ár og fórum heim, þegar við höfðum h.lustað á klukkuna slá á Rauða torginu og útvarpið óska okkur árs og friðar. Margir telja, að áramótin eigi að halda hátíðleg innan fjölskyldunnar, en þessu eru ekki allir sammála. Vinur 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.