Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1973, Side 37

Æskan - 01.12.1973, Side 37
! I inu sinni voru tvö litil syst- kyni. Stúlkan, seni hét Lísa, var 7 ára, en Pétur var 9 ára. Þau voru munaðarlaus. Pabbi þeirra hafði farizt í sjóslysi. en mamma ]>eirra dó úr veikindum. En nú áttu krakkarnir að vera hjá frænku í Reykjavik, og leizt ]>eim ekkert of vel á sig. Þó að frænka ]>cirra væri afskaplcga góð, ]>á kunnu krakkarnir ekki við borgariifið. En brátt eignuðust krakkarnir vini, svo l>að lagaðist dálitið. Vinirnir hétu Sigrún og Jói. Sigrún og Jói voru syst- kini. Þau öll krakkarnir bjuggu til blað. Þau teiknuðu myndir, gerðu skrítlur, gátur og margt fl.eira. Þau sögðu Önnu vinkonu sinni líka frá ]>ví. Jæja, núna voru krakkarnir búnir að gera 4 eintök, héldu þá Anna og frænka og allir aðrir, að þau ætluðu að selja blaðið, nei, nei, aldeilis ekki, það datt þeim ekki í hug. Þau vildu ekki vera að taka peninga fyrir, lieldur gáfu fólkinu, og gekk það allt sam- an vel. Jæja, nú var komið að þvi, að Pétur og Lisa áttu að fara i skóla. Frænka keypti skólatöskur og fylgdi þeim fyrsta daginn í skólann. Þar eignuðust þau marga leikfélaga. Þau lærðu að skrifa, lesa, reikna og margt fleira. Þau pössuðu sig alltaf á að læra heima. Svo fóru þau í leikfimi og handavinnu. Oft urðu þau samferða einhverjum leikfélögum sinum lieim úr skólanum. Þannig fór þetta allt vel. Jóhanna V. Hjaltadóttir, 11 ára, Bergstaðastræti 70. MUNAÐARLAUSU BÖRNIN minn, sem var um áramót í háskóla nálægt Novosibirsk, sagði mér, að þar færu allir fram í gáttina og hrópuðu fyrir matinn: „Verið okkar gestir." Þann- ig höldum við líka áramótagleði núna. 'Það er mannþröng á öllum götum á gamlárskvöld, er líður að miðnætti, sím- arnir eru rauðglóandi og póstarnir kvarta undan bréfafarganinu — þótt einhver rekist fyrir mistök á bláókunn- uga menh, er honum boðið í hópinn. Mér finnst þetta það skemmtilegasta við áramótin. Þegar ég sagði, að mörgum þættu áramótin eiga að haldast hátíðleg heima fyrir, minnist ég annars. Þess, hvað það er erfitt að fá borð á veitingahúsi eða skemmtistað á gamlárskvöld. Þar dunar dansinn. Rétt fyrir miðnætti og snemma á nýársdagsmorgun eru barnatímar, sem bæði ungir og aldnir hafa ánægju af að horfa á. Þessir tímar eru „leifturtímarn- ir“. Leiftur eins og Ijóma af stóra greni- trénu, sem stendur á torgi Kremlar. Það er stærsta tré borgarinnar, en vitanlega eru mörg fleiri dreifð um götur og torg víðsvegar. Þessum tímum stjórna þau Vetur konungur (Frosti gamli) og Snjó- dísin. Það kannast allir við Vetur konung. Hann er góður, vitur og gamall og gefur gestum sínum gjafir. Litlu dætur mínar eru hrifnari af Snjódísinni. Um áramótin er hálfsmánaðar jólaboð, og snjórinn fellur á höfuð barnanna, hvort sem það er alvörusnjór eða gervi- mjöil, því að sums staðar þekkist hvorki frost né bylur. Grenitré vaxa ekki heldur alls staðar, og því verðum við að kaupa þau. En samt gleðjumst við öll um áramótin og kveikjum á glit- Ijósunum, þegar klukkurnar í Kreml hringja inn nýja árið og Vetur konung- ur og Snjódísin ríkja ein. Yuri APENCHENKO. 35

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.