Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Síða 56

Æskan - 01.12.1973, Síða 56
UR ENDURMINNINGUM CHAPLINS Og með þvl að ég var nýliði hjá Key- stone, var mér náttúrlega mjög ( mun að hjálpa til. En þar greindl okkur Lehrman á. Ég notaði mér hvert það skopbragð, sem ég kunnl, 1 mínu atriði, og reyndi jafnvel að segja samleikurum mínum til. Myndinnl var lokið á þremur dögum, og fannst mér þar takast margt mjög skemmtilega. En mér hnykkti við að sjá myndina. Hún hafði verið klippt sundur og saman, svo að allt mitt grín var orðið óþekkjanlegt. Ég var alveg utan við mig og gat ekki skilið, hvers vegna mér væri gert þetta. Löngu síðar viður- kenndi Lehrman, að hann hefði gert það vitandi vits, — honum fannst ég láta of mikið, sagði hann. Daglnn eftir að þessari mynd var lokið kom Sennett heim. Ford Sterling var á Chaplin í gervi sínu. elnu sviðinu, Arbuckle á öðru, allt var undir lagt þrjá leikflokka að starfi. Ég var hversdagsklæddur og iðjulaus og hélt mig I grenndinni við Sennett. Hann stóð hjá Mabel og jóðlaði vindil. Sviðsmyndin var hótelfordyri. „Hér vantar eitthvert grín," sagði hann og leit til mín. „Farðu í eitt- hvert gervl, sama hvað er.“ Ég hafði ekkl hugmynd um, hvaða gervi ég ætti að taka mér. Ég var óánægður með blaðamannsgervið. En á leiðinni i búnings- klefann kom mér í hug að fara í víðar bux- ur, stóra skó, setja upp kúluhatt og bera staf. Ailt varð að stangast á: buxurnar við- ar, jakkinn þröngur, hatturinn lítill, skórnir stórir. Mér var ekki Ijóst, hvort ég ætti að vera ungur eða gamall; en þar sem Sennett hafði haldið mig miklu eldri mann en ég var, tók ég mér ofurlítið yfirskegg, sem ég hélt að gerðl mig roskinlegri, án þess að fela svlpfarið. Ég hafði enga hugmynd um persónuna sjálfa. En þegar ég var fullbúinn, sklidist mér, hvers konar maður þetta væri, — fötln og gervið gerðu mér það Ijóst. Og þegar ég gekk fram á sviðið, var hann ai- skapaður. Þegar ég var kominn fram fyrir Sennett, vissi ég, hver hann var; óg reigði mig, sveiflaði stafnum og gekk um gólf. Grínbrögð og gamanhugmyndir geystust fram í hugann. Mack Sennett var mikill áhugamaður; velgengni hans var ekki sízt þvi að þakka. Hann var manna beztur áhorfandi og hló innilega að því, sem honum þótti skoplegt. Nú hló hann svo hann hristist. Þetta stapp- aði í mig stálinu; ég fór að útskýra persón- una fyrir honum: „Þetta er margbreytilegur náungi, flækingur og höfðingi, skáld og draumamaður, einmana, en ævinlega [ leit að ást og ævintýrum. Hann þykist kannskl vera vísindamaður, tónsnillingur, hertogi eða pólóleikari. En hann er ekki yfir það hafinn að tína sér sigarettustubb af göt- Charlie Chaplin. unni eða stela sælgæti frá litlu barni. Og ef svo stæði á, mundi hann sparka í sitj- andann á hvaða hefðarfrú sem værl, — en að vísu ekki nema hann værl reittur til relði.“ Ég hélt þessu áfram tiu mínútur eða meir, og Sennett linnti ekki hlátrinum. „Allt i lagi,“ sagði hann. „Farðu á sviðið og sýndu hvað þú getur þar.“ Ég vissi ekki frekar en áður um hvað myndin ætti að vera — nema Mabel Normand kom við sögu, elginmaður hennar og elskhugi. RÉTT VIÐHORF í öllum skopleik skiptir viðhorf manna mestu, — en rétt viðhorf er ekki ævinlega auðfundið. Þarna í hóteldyrunum fannst 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.