Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 67

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 67
í vinstra eyra og vinstri hendi um hægri fót. í þessari stöðu skal hann nú beygja sig niður að blaðinu á gólfinu og rísa upp með það í munninum. Þið munuð komast að raun um, að þetta er erfitt, ef þið reynið að leika það eftir. 8. Flugferðin Sterk fjöl er látin á gólfið. Bundið er fyrir augu eins þátt- takenda (sem ekki kann leikinn), og er hann látinn stíga á fjölina °g styðja á herðar einhvers, sem stendur við hlið fjalarinn- ar. Tveir aðrir lyfta nú hægt og varlega fjölinni lítið eitt frá gólfi, aðeins nokkra sentimetra, en sá, sem blindinginn styður sig við, lækkar sig þannig, að hann að síðustu er næstum kominn niður á hnén. — Sá 100 ÁRA MINNING Þann 28. desember næst- komandi eru liðin 100 ár frá fæðingu Aðalbjarnar Stefáns- sonar prentara. Aðalbjörn starf- a<5i mikið innan Góðtemplara- reglunnar, annaðist ritstjórn og útgáfu barnablaðsins Æskunn- ar í 18 ár. Hann var heiðursfó- blindi fær þá tilfinningu, að ver- ið sé að lyfta sér allhátt upp. Honum er nú skipað að stökkva niður af fjölinni og verður mjög hissa, er hann stekkur, því að eins og áður er sagt, hefur hon- um aldrei verið lyft nema fá- eina sentimetra frá gólfinu. 9. Listamanna- samkeppnin Sá, sem stjórnar þessum leik, þarf að hafa við höndina stóra hvíta pappírsörk og blýant. Hann klippir örkina f jafn marga parta og þátttakendur eru. — Á hvert blað teiknar hann eitt- hvert einfalt mynztur, t. d. hring, ferhyrning eða sporöskju. — Síðan biður hann þá alla að teikna nú eitthvað á blaðið og hafa hringinn eða ferhyrninginn fyrir uppistöðu í myndinni. — Eftir svo sem þrjár mínútursafn- ar hann svo saman blöðunum, lagi Hins íslenzka prentarafé- lags og heiðursfélagi barnastúk- unnar Æskunnar. Aðalbjörn var fæddur að Garðsá í Eyjafirði og andaðist f Reykjavík 18. júní 1938. HATTURINN SEM FLÝGUR Getið þið náð ykkur í harðan stráhatt, líkan þeim, sem þið sjáið á myndinni? Takið þá hattinn og bindið um hann tvinnaspotta, samlitan hattinum. Grípið síðan hattinn, eins og sýnt er á myndinni, og bregðið um leið einum fingrinum undir spottann. Nú getið þið sveiflað hattinum fram og aftur, og sýn- ist hatturinn svífa í lausu lofti undir hendinni á ykkur. Loks kreppið þið hnefann, svo að tvinninn slitnar, og ríður þá á að ná tvinnanum f lófann, án þess að nokkur sjái. Áhorfend- urnir skoða hattinn og sann- færast um, að engin brögð hafi verið f tafli. og er þá oft brosað að ýmsum þeim kynjamyndum, sem orðið hafa til á blöðunum hjá lista- mönnunum. 10. Teiknimyndin Þátttakendur gætu verið t. d. fimm, og hver þeirra fær eina pappírsörk og blýant. Allar ark- irnar eru með fjórum brotum þvert yfir (sjá myndir). Nú byrja allir á því að teikna höfuð, og er þá bezt, að hver og einn só sem mest út af fyrir sig, þvf að ekki má sjá á hjá öðrum, fyrr en leiknum er lokið. — Þegar t. d. A og B hafa lokið við að teikna höfuð fyrir ofan fyrsta þverbrotið, þá skipta þeir um blöð, en enginn skilar af sér blaði án þess að brjóta sfna teikningu þannig aftur fyrir blað- ið, að hún sjáist ekki. — Þann- ig gengur þetta koll af kolli, þar til allir hafa teiknað fimm hluta af líkamanum, sem á blaðinu er. Þá er breitt úr blöðunum, og koma þá í Ijós hinar furðuleg- ustu myndir. Þú festir gamalt kústskaft á tréplötu þannig, að það standi beint upp úr plötunni. Og svo standið þið ! ákveðinni fjarlægð frá skaftinu, og hver fær að kasta hring tíu sinnum. Sá, sem hittir oftast á skaftið, hefur unnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.