Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1973, Side 81

Æskan - 01.12.1973, Side 81
GUÐRÚN FRÁ LUNDl: Utan frá sjó IV. blndi. Vlnsældlr Guðrúnar frá Lundl hafa ekki minnkað, þótt aldurinn færlst yfir hana. Enn eru bækur hennar lesnar I borg og bæ, og stendur hún þar fyllilega jafnfætis þeim, sem yngri eru. Guðrún frá Lundi er virðulegur fulltrúl Is- lenzkrar alþýðumenningar, hugur hennar er frjór, — lýsingar hennar lifandi myndlr úr Islenzku þjóðllfl. Dragið ekki að kaupa bók Guðrúnar. Hún verður eins og venjulega uppseld fyrir jól. AÐRAR NÝJAR BÆKUR FRÁ LEIFTRI: HALLGRÍMUR JÓNASSON: Heimar dals og heiSa Hallgrlmur Jónasson er afburða leiðsögu- maður, hvort sem við njótum ieiðsagnar hans á ferðalögum eða lesum fjölskrúð- ugar ferðaminnlngar hans. HERSILÍA SVEINSDÓTTIR: Varasöm er veröldin Fimm sögur. Hersllla er dóttlr Svelns á Mælifellsá, og á þvl ekki langt að sækja, þótt hún kunni að halda á penna. CÆSAR MAR: Siglt um nætur Sjóferðaminnlngar úr slðarl helmsstyrjðld. Cæsar segir skrumlaust og skemmtilega frá atburðum, sem áður voru á hvers manns vörum, en nú er farið að fyrnast yfir. Vestur-Skaftfellingar IV. blndl er nú komlð, og er þar með lokið þessu mlkla verki Björns Magnússonar pró- fessors. Nýjar bækur frá Leiftri Dr. HALLGRÍMUR HELGASON: íslands lag Hallgrlmur segir: Tilgangur þessara þátta er að bregða Ijósi að Ilfi sex merkra braut- ryðjenda á sviði fslenzkra tónmennta. — Mennlrnir, sem hér er minnzt, eru: Pétur Guðjóhnsen, Árni Thorsteinson, Sigvaidl Kaldalóns, Björgvin Guðmundsson og Jón Leifs. RICHARD BECK: Undir hauststirndum himni Dr. Richard Beck er meðal beztu sona Islenzku þjóðarinnar. Þó að hann hafl dvallð meiri hluta ævinnar eriendls, er hugurinn þó jafnan heima á Frónl. C. S. FORESTER: Sjóliðsforinginn — í Vesturvegi Hetjusaga um ungan sjóliðsforingja og ævlntýramann — Captain Hornblower. Sjómannasaga af 1. gráðu, eins og þær gerast beztar. LOUISE HOFFMAN: Samsæri ástarinnar Leynilögreglu- og ástarsaga, dularfull og hörkuspennandl. PÉTUR MAGNÚSSON frá VALLANESI: Ég hef nokkuð að segja þér Og Pétur segir: Ég vona að orð mln megi ná að kasta Ijósl á veginn villugjarna, sem svo mörg ungmenni vorra tlma streyma um og hjálpa einhverju þeirra að átta sig. Ungllngabækur LEIFTURS eru með af- brigðum vinsælar. DRENGJABÆKUR: FRANK og JÓI, tvær bækur I ár; BOB MORAN, tvær bækur; TOMMI og leyndar- mál Indiánanna; PJATTI fer I siglingu; GUTTI og vinir hans; MALLI, drengur úr Finnaskógl. STÚLKUBÆKUR: NANCY, tvær bækur I ár; GIGGI og GUNNA; ÉG ELSKAÐI STÚLKU. þýðandl Benedikt Arnkelsson. INGÓLFUR DAVfÐSSON: Vegferðarljóð 140 Ijóð um allt mllll himlns og jarðar. Flestir kannast við ferðaminningar Ingólfs. LJóðln eru ekki sfður skemmtileg. ÞÓRA MARTA STEFÁNSDÓTTIR: Lóa litla landnemi Saga lltillar stúlku, foreldra hennar og systkina, sem fluttust til Vesturhelms. RAGNARLÁR: Moli litli 6. bók. — Moll lltll og Jól jámsmlður em eftirlæti allra barna. Þau þekkja öll þessa skemmtilegu karla, þvi að þeir slgla á bréfbátnum sinum á Tjörninni ( Reykjavík. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON málarl: Myndir og æviminning Þessi fallega og merka bók kom út um slðustu áramót. Bókln er prýði á hverju heimili og vegleg vlnargjöf bæðl handa innlendum vinum og erlendum. T. I i S. s I ÞJÓÐSÖGUR FRÁ EISTLANDI Þýðandl séra Sigurjón Guðjónsson. Bókin veltlr nokkra Innsýn I hugarhélm elstnesku þjóðarinnar á liðnum öldum, fjöl- þætta þjóðtrú hennar á gott og illt, á dular- fullar vættir I skógum, ám og vðtnum. Sumar sögurnar mlnna á islenzkar þjóð- sögur. Má þar mlnna á sækýr og viðureign manna vlð kölska sjálfan, þar sem hann I ailrl slnnl flærð lýtur I Jægra haldl fyrlr mannlegu vltL — Aðrar eru þelm alveg óskyldar. 79

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.