Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 81

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 81
GUÐRÚN FRÁ LUNDl: Utan frá sjó IV. blndi. Vlnsældlr Guðrúnar frá Lundl hafa ekki minnkað, þótt aldurinn færlst yfir hana. Enn eru bækur hennar lesnar I borg og bæ, og stendur hún þar fyllilega jafnfætis þeim, sem yngri eru. Guðrún frá Lundi er virðulegur fulltrúl Is- lenzkrar alþýðumenningar, hugur hennar er frjór, — lýsingar hennar lifandi myndlr úr Islenzku þjóðllfl. Dragið ekki að kaupa bók Guðrúnar. Hún verður eins og venjulega uppseld fyrir jól. AÐRAR NÝJAR BÆKUR FRÁ LEIFTRI: HALLGRÍMUR JÓNASSON: Heimar dals og heiSa Hallgrlmur Jónasson er afburða leiðsögu- maður, hvort sem við njótum ieiðsagnar hans á ferðalögum eða lesum fjölskrúð- ugar ferðaminnlngar hans. HERSILÍA SVEINSDÓTTIR: Varasöm er veröldin Fimm sögur. Hersllla er dóttlr Svelns á Mælifellsá, og á þvl ekki langt að sækja, þótt hún kunni að halda á penna. CÆSAR MAR: Siglt um nætur Sjóferðaminnlngar úr slðarl helmsstyrjðld. Cæsar segir skrumlaust og skemmtilega frá atburðum, sem áður voru á hvers manns vörum, en nú er farið að fyrnast yfir. Vestur-Skaftfellingar IV. blndl er nú komlð, og er þar með lokið þessu mlkla verki Björns Magnússonar pró- fessors. Nýjar bækur frá Leiftri Dr. HALLGRÍMUR HELGASON: íslands lag Hallgrlmur segir: Tilgangur þessara þátta er að bregða Ijósi að Ilfi sex merkra braut- ryðjenda á sviði fslenzkra tónmennta. — Mennlrnir, sem hér er minnzt, eru: Pétur Guðjóhnsen, Árni Thorsteinson, Sigvaidl Kaldalóns, Björgvin Guðmundsson og Jón Leifs. RICHARD BECK: Undir hauststirndum himni Dr. Richard Beck er meðal beztu sona Islenzku þjóðarinnar. Þó að hann hafl dvallð meiri hluta ævinnar eriendls, er hugurinn þó jafnan heima á Frónl. C. S. FORESTER: Sjóliðsforinginn — í Vesturvegi Hetjusaga um ungan sjóliðsforingja og ævlntýramann — Captain Hornblower. Sjómannasaga af 1. gráðu, eins og þær gerast beztar. LOUISE HOFFMAN: Samsæri ástarinnar Leynilögreglu- og ástarsaga, dularfull og hörkuspennandl. PÉTUR MAGNÚSSON frá VALLANESI: Ég hef nokkuð að segja þér Og Pétur segir: Ég vona að orð mln megi ná að kasta Ijósl á veginn villugjarna, sem svo mörg ungmenni vorra tlma streyma um og hjálpa einhverju þeirra að átta sig. Ungllngabækur LEIFTURS eru með af- brigðum vinsælar. DRENGJABÆKUR: FRANK og JÓI, tvær bækur I ár; BOB MORAN, tvær bækur; TOMMI og leyndar- mál Indiánanna; PJATTI fer I siglingu; GUTTI og vinir hans; MALLI, drengur úr Finnaskógl. STÚLKUBÆKUR: NANCY, tvær bækur I ár; GIGGI og GUNNA; ÉG ELSKAÐI STÚLKU. þýðandl Benedikt Arnkelsson. INGÓLFUR DAVfÐSSON: Vegferðarljóð 140 Ijóð um allt mllll himlns og jarðar. Flestir kannast við ferðaminningar Ingólfs. LJóðln eru ekki sfður skemmtileg. ÞÓRA MARTA STEFÁNSDÓTTIR: Lóa litla landnemi Saga lltillar stúlku, foreldra hennar og systkina, sem fluttust til Vesturhelms. RAGNARLÁR: Moli litli 6. bók. — Moll lltll og Jól jámsmlður em eftirlæti allra barna. Þau þekkja öll þessa skemmtilegu karla, þvi að þeir slgla á bréfbátnum sinum á Tjörninni ( Reykjavík. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON málarl: Myndir og æviminning Þessi fallega og merka bók kom út um slðustu áramót. Bókln er prýði á hverju heimili og vegleg vlnargjöf bæðl handa innlendum vinum og erlendum. T. I i S. s I ÞJÓÐSÖGUR FRÁ EISTLANDI Þýðandl séra Sigurjón Guðjónsson. Bókin veltlr nokkra Innsýn I hugarhélm elstnesku þjóðarinnar á liðnum öldum, fjöl- þætta þjóðtrú hennar á gott og illt, á dular- fullar vættir I skógum, ám og vðtnum. Sumar sögurnar mlnna á islenzkar þjóð- sögur. Má þar mlnna á sækýr og viðureign manna vlð kölska sjálfan, þar sem hann I ailrl slnnl flærð lýtur I Jægra haldl fyrlr mannlegu vltL — Aðrar eru þelm alveg óskyldar. 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.