Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 82

Æskan - 01.12.1973, Page 82
Hvers vegna drekka menn áfenga drykki? annkynið hefur notað ófenga drykki i mörg þúsund ár. Hlnlr fyrstu voru öl og iétt vin. Það var auðvelt að búa þá tll, og menn þóttust hafa tekið eftlr því, að þessir drykklr höfðu góð og þægileg áhrif ( bili. Það var miklu algengara þá en nú, að menn yrðu áð búa vlð hungur, kulda, vos- búð og alls konar erflðlelka. Auk þess þjáðust menn þá, eins og enn 1 dag, af alls konar sjúkdómum, áhyggjum og sorg- um. Þegar menn höfðu neytt áfengis, urðu þelr þess varlr, að mjög dró úr andlegum og likamlegum óþægindum, eða þau vlrt- ust Jafnvel hverfa með öllu. Langt fram eftir öldum kunnu menn að- eins að búa til þessa velkari drykki. Það átti sinn þátt í því, að menn komu seinna en við mátti búast auga á skaðsemi þeirra. Trúin á ágæti og hollustu þessara drykkja varð að almenningsáliti, og hver kynslóðin af annarri tók þessa trú í arf. Af því leiddi svo aftur, að notkun þeirra varð að föstum sið. Þessi siðvenja lifir víða enn í fullum blóma, og þrátt fyrir allt, er enn til mlkill fjöldi manna, sem telur það alveg sjóifsagt að neyta áfengra drykkja. Og áfengi er jafn- vel talið til daglegra nauðsynja. Nú vitum við, að það eru hin deyfandi áhrif áfengls- ins, sem gera það svo eftirsótt. Það verkar ailtaf sem deyfandi eitur á likama manns- ins. Og síðan menn tóku eftir þvf, að áfeng- ið gat drelft áhyggjum um stundarsakir, unnið bug á feimni, dregið úr þreytutil- finningu og hvers konar kjarkleysi, hefur áfengið þótt ómissandi í samkvæmislifinu, og margir menn geta ekki hugsað sér nokkra skemmtun eða hátíð án áfengra drykkja. TIL ÞESS AÐ VERÐA SKEMMTI- AFÞVÍA-Ð EKKI ERANNAÐ TIL ÞESS A€ 5LEPPA LEGUR í SAMKVA.MI5LÍFINI) AÐ FARA EN í VEITIN6AHÚ5IN SÉR VID 06 VIÐ AF ÞVÍ AÐ MÉR ÞYKIR. AFENGIÐ GOTT / wmrnniti"' TIL ÞE5S AÐ Í6 FINNI TIL HAFILEIKA MINNA TIL ÞESSAÐ EYÐA VAN MÁTTARKENND MINNI SMÆ€) MINNI OG EYMD TIL ÞESS AÐ SVÆFA KVÍ-ÐA 06 ÓTTA TIL ÞESS A£> HALPA MER ViÐ EfTIR DRYKKJUTÓR ÁHRIF ÁFENGIS Á MANNSLÍKAMANN Ef vlð heilum einum dropa af áfengl I fullt vatnsglas, blandast hann saman vlð vatnið, svo að allt vatnið I glasinu verð- ur fyrir áhrifum af þessum eina dropa. Áfengl blandast því vatni mjög auðveld- lega. Þegar menn drekka áfenga drykki, seytl- ar ófenglð inn í gegnum slímhúð magans og inn f háræðarnar, sem þar eru. Á þenn- an hátt kemst áfengið inn I blóðið, sem fer út um allan likamann, til hverrar eln- ustu frumu hans, og þá til mænunnar og hellans ekki síður en annarra líffæra. En hins er þá einnig að geta, að um ieið og maðurinn hefur neytt áfengis, hvort heldur er f stórum eða smáum stfl, leltast Ifkaminn við að losna vlð þennan óboðna gest. Lftill hluti fer út úr líkamanum vlð öndunina, elnnig gufar Iftið eitt út um húð- Ina, og loks berst nokkuð burt með þvag- Inu. En allt þetta er þó aðeins örlftill hlutl af þvf áfengi, sem maðurinn neytti. Mest- ur hlutinn verður eftir f líkamanum og brennur aðallega f lifrinnl. 80

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.