Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1974, Side 3

Æskan - 01.02.1974, Side 3
AfgreiSsla ÆSKUNNAR sendlr ykkur öllum, kaupendtna °9 lesendum blaSsins, sínar beztu nýársósklr. Hún þakkar ánsgjulega samstarf á liðnu árl og mikilvægan stuSn- ,n9 hinna mSrgu einstaklinga og útsölumanna um land áltL Vissulega værl gaman að geta svaraS hverjum einstökum, *em bréf hafa sent til afgreiSslunnar, þvi aS þau eru þess yer3, og skipta hundruSum. i bréfunum er aS finna þami ■nikla vilja til starfs og framkvæmda, sem elnkennir svo marga velunnara ÆSKUNNAR, en afgreiSslunni er það ógerningur aS svara þeim öllum og verSur því aS þakka ykkur ölium í einu lagi fyrir ykkar stórgóSa stuSning vlS blaSiS. f desember bárust okkur 150 nýir kaupendur og 1 janúar 140 kaupendur, EN ÞIÐ MUNIÐ TAKMARKIÐ, sem við sett- Um okkur um fjöigun áskrifenda f 20 þúsund á 75 ára afmæli ÆSKUNNAR og 1100 ára afmæli byggSar á JslandL Ánægjulegri afmælisgjöf getur ÆSKAN vart kosiS sðr. BókaverSlaun eru veitt fyrir áskriftarsöfnun; þau voru ^Bur kynnt í septemberblaSinu, en skulu nú auglýst öSru •inni: Fyfir 5 nýja kaupendur bókaverSmæti aS upphæS 250,90 ^yrir 10 nýja kaupendur bókaverSmæti aS upphæS 500,00 WCHARD BECK: Fyrir 15 nýja kaupendur bókaverSmæti aS upphæS 750,00 Fyrir 20 nýja kaupendur bókaverSmæti aS upphæS 1000,00 GreiSsla til blaSsins á árinu 1973 gekk heldur vel, þó eru nokkrlr, sem ekki hafa greitt óskriftargjaldiS enn, ættu þeir aS gera skil sem fyrst, svo aS blaSiS haldi áfram aS koma til þeirra. MuniS, aS gjalddagi áskriftargjalda er 1. apríl ár hverL A3 lokum: Nýr áskrifandl, sem sendlr grelSsiu meS áskrlftarpöntun, fær einn eldri árgang í kaupbæti meSan upplag endisL TilkynniS breytt heimilisfang sem fyrsL SkrifiS nafn og heimilisfang greinilega, hrepp, sýslu og póststöS. MuniS aS notfæra ykkur bókaskrá okkar ásamt viSbótar- skrá í blaSinu. — Kostakjör okkar á bókum til áskrifenda standa allt áriS. ViS sendum f póstkröfu um land allt. VeriS talandi auglýsing, svo aS takmarkinu verSi náð. 20.000 ÁSKRIFENDUR Á ÞESSU MERKISÁRI. Kær kveSja K. S. J. Frá cettslóðum kœrum ársól heið mér yljaði á förnum vegi. Með œskunni vil ég eiga leið að œvinnar hinzta degi. í áranna starfi yngilind °g eggjan til dáða var hún; i huga mér yndis marga mynd, sem minningin geymir, bar hún. Þvi hljómar þér, ceska, hjartans þökk, er hratt liður stund að kveldi, og ómar þér djúp min kveðja og klökk, sem kcerleikans vermd er eldi. Samfylgc/in með æskunni Höf. var farkennari austur í átthögum sínum f Reyðar- firði og hélt unglingaskóla á Eskifirði áður en hann flutt- ist vestur um haf, og var þar að loknu framhaldsnámi háskólakennari um 40 ára skeið.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.