Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1974, Side 8

Æskan - 01.02.1974, Side 8
75 m RITGERÐASAMKEPPNI Einn af beztu vinum ÆSKUNNAR ár- um saman er Gunnar Magnússon frá Reynisdal. Itilefni af 75 ára afmæli ÆSKUNNAR 6. október næstkomandi hefur hann sent blaðinu kr. 5000,00, sem hann óskar eftir að verði varið til verðlauna í ritgerðasam- keppni meðal lesenda blaðsins. Öllum lesendum ÆSKUNNAR undir 16 ára aldri er velkomið að senda blaðinu frumsamdar sögur eða frásagnir, sem þið teljið að eigi erindi til lesenda blaðsins. Ritgerðirnar þurfa að hafa borizt rit- stjórn ÆSKUNNAR fyrir 1. júlí 1974, svo að hægt verði að birta þær í afmælisblað- inu næsta haust. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir beztu ritgerðina: 1. verðlaun verða kr. 2500. 2. verðlaun verða kr. 1500. 3. verðlaun verða kr. 1000. Gunnar Magnússon frá Reynisdal. Hefjizt nú öll handa og skrifið góða sögu eða ritgerð um sjálfvalið efni. Til mikils er að vinna á 75 ára afmælinu. Einu slnni dó Arabi og lét eftlr slg 17 úlfalda, sem þrfr synlr hans áttu að erfa eftlr hann. Þeir áttu aS sklpta þeim þannig, að sá elzti fengi helm- inginn, sá næstl Vs og sá yngstl V9. En bræðurnir gátu ekki kom- Izt að niSurstöðu um, hvernlg þeir ættu að sklpta, þvl aS ef sá elzti fengi helminginn, þá átti hann að fá 8V2 úlfalda, en þaS er ekki hentugt að höggva úlf- alda I tvennt. Og hinlr bræðurn- ir yrðu einnlg að fá brot úr úlf- alda. ÚLFALDA- ARFURINN Þeir gerðu þvl boð eftir kadl- anum og skýrðu honum frá, hvernig komið var. Hann kom riðandi á úlfalda og sagðist vilja til vinna að gefa þeim hann, svo að léttara yrðl að skipta. Nú fékk elztl sonurinn nlu úlfalda eða réttan helmlng, en nlu voru eftir. Sá næstelztl átti að fá Vb, eða með öðrum orð- um sex úlfalda og þá voru þrlr eftir. Yngsti bróðirlnn fékk i/9 eða tvo úlfalda. Nú hafði hver þelrra fengið það, sem honum bar, og svolftið meira þó, en samt var úffaldl kadians eftlr, og vltanlega fór hann með hann heim til sln aftur. Það var hygglnn kadli, sem gat skipt svona vel. 6

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.