Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1974, Side 11

Æskan - 01.02.1974, Side 11
Þegar ég hált það væri fínt að reykja austið 1919 fór ég í Alþýðuskólann á Eiðum. Ég var þá um tvítugt. Ég fór með gufuskipinu Sterling austur á Seyðisfjörð og reyndi að vonum að búa roig sem bezt út, þar sem þetta var mín fyrsta ferð að heiman. Ég var nokkra daga á Sauðárkróki, áður en skipið • kom, og notaði þá til að kaupa ýmislegt, sem mig vanhagaði um. Það er rétt að geta þess, að þetta var í byrjun sígarettu- aldarinnar. Voru ungir menn farnir að reykja sígarettur, Þó ekki svipað því eins mikið og nú gerist. Ég fékk ekki far nema á fyrsta farrými á Stering og þóttist vita, að þar ýrðu fínir menn. Ég vildi ekki verða eftirbátur þeirra, eins °9 álfur út úr hól. Daginn áður en ég fór, kom ég inn í verzlun Kristjáns Gíslasonar. Þar sá ég unga menn vera að kaupa sígarettur. Fengust þær í allstórum kössum og voru 60 sígarettur í hverjum kassa. Nú þóttist ég vita, að allir fínu mennirnir myndu reykja. Ég vildi því geta verið með, og nú gekk ég að búðarborðinu og bað búðarmanninn um einn kassa af sígarettum. Þá var fyrir því séð, að ég 9æti reykt eins og aðrir. Svo kom Sterling á höfnina. Það var komið undir kvöld, °9 ég mændi á alla Ijósadýrðina á Sterling úti á höfninni. Svo fór ég um borð eftir að hafa kvatt vini mína og ætt- ingja. Þegar fram í skipið kom, dáðist ég að allri Ijósadýrðinni °9 skrautinu og viti menn, þar sá ég nokkra menn reykja, einkum þó vindia. Mikill bannsettur klaufi var ég að hafa V____________________________________________________________ ' hún væri að tala illa um hana, og ég er svo fegin, að 111 sagði mér það. í raun og veru gerir þetta ekkert til, °kki nokkurn hlut. Það opnaði augu mín fyrir ýmsu, sem skildi ekki áður, og það var aðeins gott. Þeim, sem ungir, hættir svo við að gera gys að ellimörkunum. ® eS geri þetta sjálfsagt einltvern tíma seinna sjálf til Pess að ntissa ekki stöðuna mína.“ Eða karlinn, hugsaði Anna, en sagði jtað ekki upphátt. ”Anna, mér finnst ég vera farin að skilja lífið svo miklu betnr_« ”Elsku, góða, það finnst manni ævinlega, þegar maður er ungur,“ sagði Anna hlæjandi og hristi höfuðið. ^>.Það er satt, Anna. Nú er ég eiginlega miklu eldri en a8ga. Miklu eldri. Þess vegna er það vitlaust af ykkur tala alltaf við mig eins og telpukrakka. Segðu mér, nna, hvernig var þetta með pabba?“ ”E>Tjaðu nú ekki aftur á þessu, Timma mín. Þú hefur einu sinni spurt mig að Jtessu áður, og ég segi nú eins °8 þá: Sé þar nokkru frá að segja, sem þú veizt ekki, þá er það mömmu Júnnar að tala um, en ekki mitt.“ ekki keypt mér heldur vindla, en einhvern veginn fór það svo, að þó að nokkrir ungir menn reyktu þarna sígarettur, fannst mér ekki alveg bráðnauðsynlegt að gera það líka. Svo var lagt af stað, og við hrepptum óveður. Vorum við 11 sólarhringa frá Sauðárkróki til Seyðisfjarðar. Oft kom mér í hug í þessum hrakningum að taka upp sígarettu- kassann, en hvarf þó jafnan frá því ráði. Þegar við sigldum inn Seyðisfjörð, hafði ég ekki snert á sígarettukassanum. Ég var þá uppi á þiljum og virti fyrir mér fjöllin beggja vegna. En hvað átti ég nú að gera við sígarettukassann? Mér þótti ólíklegt, að ég fengi að reykja sígaretturnar á Eiðum, og enn lá hann ósnertur í töskunni minni. Ég fór nú að hugleiða í hvaða tilgangi ég væri að fara austur að Eiðum. Var það ekki til að menntast og mannast? Hafði sígarettukassinn nokkru hlutverki að gegna þar? Nú rann það upp fyrir mér, að ég yrði eitthvað að gera við þennan kassa, og ég tók skjóta ákvörðun. Ég gekk niður að klefa mínum, sótti sígarettukassann og lét hann falia niður með skipshliðinni. Straumurinn sogaði hann með sér aftur með skipinu bakborðsmegin, og eftir andartak var hann horfinn. Mér fannst ég anda léttara, þegar ég hafði losað mig við þennan hégóma. Mér fannst ég vera að fleygja hégóma- skapnum í sjóinn, þótt ýmislegt væri sennilega eftir af honum. Þetta voru fyrstu og síðustu sígaretturnar, sem ég hef keypt um dagana, og vildi ég óska, að öðrum ungum mönnum gengi jafnauðveldlega að losa sig við þessa menn- ingarplágu. H. J. M. Anna leit alvöruaugum á Tim. Telpan sagði satt, liugs- aði hún með sér. Hún er í raun og veru áreiðanlega þrosk- aðri en Magga. Anna var dálítið óróleg yfir því, sem gerzt hafði. En Jjað skyldi hún ekki fá að vita, þó að hún þrábeiddi. Og með lagni og dálítilli kænsku gat hún sloppið. Hún hélt áfram að spyrja, hvernig mömmu liði. Bollalagði, um, hvenær hún mundi geta komið heim, hvernig matarlystin væri og hvort hún svæfi vel. Þegar hún var búin að þaulspyrja um Jietta allt og fá fullnægj- andi svör, varð Tim að segja sem gleggst frá ferðalaginu að heiman og heim, lýsa gamla herragarðinum, fólkinu þar og hvernig Jsað hagaði jólagleðinni. Herragarðurinn var alveg eins og hún hugsaði sér, sagði Tim, nema hvað hann var enn fallegri. Enginn gæti trúað, hve jiar voru mikil húsakynni og vel búin gömlum og vönduðum hús- gögnum. Eða þau býsn og ósköp af gömlum fjölskyldu- myndum. Svo var þar auðvitað herbergi, sem reimt var í, en því miður hafði draugurinn ekki sézt þar í mörg ár. Framhald.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.