Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 14

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 14
UNDRABORN OG TONSNILLINGAR Oft hefur verið talaS um, að ýmsir tónsnillingar hafi vakið á sér athygli börn að aldri. Þetta er ekki út f blá- inn talað. Adolf Busch var t. d. 2Vz árs gamall, er hann tók að leika á fiðlu og ekki nema 3Vz, er hann kom opinber- lega fram í fyrsta skipti. — Rakmaninov var 4 ára, er hann tók að leika á píanó. Arthur Rubinstein var ekki nema Wz árs, er hann hafði búið til sitt eigið tónlistarmál, þótt hann kynni ekki að tala. Þriggja ára hafði hann svo næmt tóneyra, að hann gat tekið hvaða tón sem var, án þess að hafa hljóðfæri tii að styðjast við. Hann lék opinberlega á píanó 6 ára gamall. Mischa Elman lék í fyrsta skipti opinberlega, er hann var 5 ára, og Walter Gieseking var farinn að leika á píanó, er hann var 4 ára. Það má með sanni segja, að snemma beygist krókurinn til þess, sem verða á. ☆ GÓÐIR VINIR dag er sunnudagur. Loppa situr ■ uppi í glugga og sleikir feldinn og malar af ánægju. Sólin er koinin hátt á loft, en Skotta iiggur kyrr á ábreiðunni, þótt ég sé vökn- uð. Samt gýtur hún augunum til min, eins og hana langi til að segja: Góða farðu á fætur. Ég heyri, að útihurðin er opnuð, og stend upp. Skotta fylgir dæmi mínu og dillar skottinu ákaft, og I.oppa liættir þvottinum, stekkur riiður og kemur hlaup- andi. Um leið og ég opna, þjóta þær vin- konur fram að skálunum sínum og taka hraustlega til matar síns. Skotta cr frek- ari, og þegar liún er búin með kjötið sitt, rekur húri Loppu frá fiskinum. Loppa hafði ávallt setið lijá og horft á Skottu borða fiskinn sinn. En núna var henni nóg boðið, snýr sér að rófunni á Skottu, tekur utan um bana með loppunum og hristir hausinn, því að liárin kitla hana í nefið. Hin snýr sér við, hæði undrandi, liissa og móðguð, og labbar siðan út úr eldliúsinu. Og kisa fékk malinn sinn. Eftir hádegið voru þær orðnar bezlu vinkonur og lágu i stól steinsofandi. En ég stóð hjá og horfði á. Mér er óhætt að segja, að Skotta rekur Loppu aldrei frá matnum siðan, þótt hún fái sér bita, þegar Loppa er viðsfjarri. Og mig langar að bæta við, að Skotta er bezti hundur, þótt bún búi i Heykjavik. Nashyrningur hefnir sín XL y (■■> aður var nefndur Jónatan Smith. Hann var Breti, og eins og margir landar hans var hann mikið gefinn fyrir ferðalög í framandi iönd- um. Hann gerði út leiðangur til Afríku, og var ætlunin að kvikmynda þar villidýr og sjaldséða fugla. Morgun einn, þegar heilt ár var liðið frá því að Smith tók að ferðast um óbyggðir Afríku, lét hann taka upp tjaldbúðir sínar, sem í nokkra daga höfðu staðið á bakka stöðuvatns, og hugðist halda á kunnar nashyrningaslóðir. 1 fylgd með honum voru tveir hvítir myndatökumenn og 35 svertingjar, sem báru farangurinn, sinkkassa, sem í voru filmur, tjöld og viðlegubúnaður, matvæla- birgðir, byssur, skotfæri og fleira, sem nauðsynlegt er í svona ferðalagi. Um hádegisbil var áð. Einn af blökkumönnunum hafði séð hóp af antilópum, og Smith vildi ná af þeim mynd, þar sem þær sæjust á harðahlaupum, en þær eru afar fótfráar. Myndavélinni var komið fyrir í kjarrgróðri, þar sem hún var vel falin. Þó að svertingjarnir hefðu margsinnis séð undirbúna myndatöku, gláptu þeir alltaf á myndatökumennina, meðan þeir voru að setja upp vélina og koma henni haganlega fyrir. Þegar þvi var lokið að þessu sinni, fieygðu þeir sér niður, tveir og þrír saman. Smith tók fílabyssuna og hlóð hana, því að hann ætlaði að skjóta úr henni upp í loftið, bjóst við, að þegar antilópurnar heyrðu skothvellinn, mundu þær taka hressilega til fótanna, og svo næði hann þá verulega hrífandi mynd af þessum fallegu dýrum, þar sem þau hentust áfram eins hratt og fætur toguðu. Skotið kvað við, og þá gerðist atburður, sem Smith hafði alls ekki gert ráð fyrir. Það kom sem sé óboðinn gestur fram á sjónarsviðið, og hann ekki af æskilegra taginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.