Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Síða 21

Æskan - 01.02.1974, Síða 21
Dáleiðsla með tveimur fingrum ■ Hérna er svo dáleiðslugaldur, sem ( raun og veru kemur ekkert dáleiðslu við. Veldu þér einhvern til að sýna á hæfni þina sem dávaldur — og segðu, að þú ætlist til þess, að hinir hafi alveg hljótt á meðan. Segðu nú félaga þínum að kreppa höndina laust og setja hnúa annarrar handar að hnúum hinnar. Segðu honum svo að taka hendurnar hvora frá ann- arri, sem hann getur auðveldlega. — Þú lætur þess nú getið, að þú hafir ekki enn notað dáleiðslukraft þinn. Láttu nú félaga þipn setja hnúana saman aftur, en nú læturðu hann rétta úr löngutöng þeggja handa, svo að þær snerti hvor aðra (sjá mynd). Nú þylur þú öll þín töfraorð, leyndardóma og særingar með viðeigandi handapati og síðan segirðu: „Nú geturðu ekki beygt löngutöng nema að hreyfa hendurnar." Hann mun reyna þetta, en áhorfendum til mikillar undrunar, getur hann það ekki (því það er ekki hægt). stungið nema fáeinar skóflustungur, þegar hún fann marga b°9gla. Hún fann fallegan gylltan kjól, rauðar, borðalagðar silkibuxur, skreytta skó, gullna festi og eyrnalokka. Daka ^iýtti sér að skipta um föt. Svo hljóp hún til stjúpu sínnar °9 sagði: „Ég er komin ( ný föt, mamma, og kemst þvl f veizluna.“ Stjúpmóðir hennar fór hjá sér og skammaðist sln svo mikið, að hún leyfði Daka að koma með þeim I boðlð. °aka hafði aldrei fyrr fengið að fara í brúðkaupsveizlu. Hún var svo hrifin, að hún dansaði alla leiðina. Eitt sinn var hún að ganga dansandi yfir brú, en hrasaði um steln og htlssti því af sér annan skóinn I fljótið. Um leið og þetta Serðist, var ungur maður, sem hét Hsiu Tsal, að koma að brúnni. Hesturinn hans nam staðar þar og neitaði að halda 'engra. Maðurinn hvatti hestinn sporum og sló ( hann með sv!punnl sinni, en hesturinn neitaði að hreyfa slg úr spor- uum. Hann hneggjaðl bara. unga manninum fannst hesturinn hegða sér einkenni- ,e9a. Hann steig af baki, leit I kringum sig og reyndi að siá, hvað það værl, sem hefðl fælt hestinn svona. Skyndi- 'ega sá hann rauðan, skreyttan kvenskó liggja á skeri I ánnl. Getur það verið, hugsaðl ungi maðurinn og lót nú ^myndunaraflið hlaupa með slg I gönur, að væntanleg eig- 'nkona min hafi misst skóinn slnn hér? Hann batt hestlnn við brúarstólpann og fór að sækja skólnn. Sagan um unga manninn, sem fann skreytta skóinn í {|iótinu, fréttist um allt þorpið. Menn sögðu, að hann ætlaði eð kvænast stúlkunnl, sem ættl skóinn. Daka vlssi ekkert um þessar sögusagnir, en stjúpmóðir hennar frétti allt af lét'a. Hún fór niður að brúnni og sagði vlð Hsiu Tsai: ••Dóttlr mln, Dalun, á skólnn." ..Þá verður hún að koma hingað og segjast eiga hann," evaraðl hann. „Hún er I brúðkáupsveizlu, en kemur innan skamms," sagði móðir Dalunar. Andartaki síðar komu Daka og Dalun að brúnni. Stjúp- móðirin benti á Dalun og sagði: „Þarna kemur hún dóttlr mln I rauðum jakka og bláum buxum." Hún fór tll Dalunar, leit á hana og sagði: „Þessi ungl maður fann skóinn þinn, Dalun. Farðu og talaðu við hann." Daka var skarpskyggn og hún sá á svipstundu, að ungi maðurinn hélt á skónum hennar. „Ég á þennan skó,“ sagði hún. „Vilduð þér afhenda mér hann?" Stjúpmóðirin misáti stjórn á skapi sinu, þegar hún heyrðl, að Daka vildi fá skóinn slnn. „Dalun á þennan skó, en ekkl þú, heimskinginn þinni" sagðl hún og kieip harkalega ( mjöðmina á Daka. Hsiu Tsal fannst erfitt að ákveða, hvor þeirra ætti skó- lnn. „Hættið að þræta," sagði hann. „Þér segizt eiga hann og hún segist eiga hann. Þið gætuð haldið áfram að þræta um þetta I heilt ár. Nú skai ég segja ykkur, hvað við gerum. Ég set grein af þyrnirunna á miðja brúna og eigandi skós- ins er sú stúlkan, sem þyrnirunninn gripur I á leiðinni." Hann tók orðalaust grein af þyrnlrunna og setti á mlðja brúna. Dalun fór fyrst yfir brúna. Hún svelflaði sér elns og hún gat I þeirri von, að föt hennar festust I þyrnunum, en allt var það tll elnskis. Þá kom rððin að Daka. Um leið og hún kom að þymi- greininni kom vindkviða og fötin hennar festust ( þyrnunum. Hsiu Tsal rétti Daka skólnn. Örfáum dögum seinna settist Daka I brúðarstólinn og varð konan hans. Daka og eiginmaður hennar elskuðust og voru mjög hamlngjusöm. Nú fór stjúpmóðirin vonda ekkl lengur llla með Daka. Seinna eignaðist hún son.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.