Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1974, Page 23

Æskan - 01.02.1974, Page 23
ÆVINTÝRI Gamla konan stökk inn og grelp hana. „Þú ert dásamleg," sagðl hún. „Hvað heitlrðu?" Stúlkan reyndi að sleppa, en gamla konan hélt of fast. ..Kæra frú, sagði stúlkan. „Ég á enga móður 09 á hvergi heima.” ..Þá ættleiði ég þig og geri þig að dóttur mlnni," sagði Qamla konan. ..Því miður,“ sagði stúlkan. „Ég var myrt og er því að- eins andi án holds og beina. Farðu og kauptu nýja mat- Prjóna handa mér. Sjóddu þá og gefðu mér soðið að drekka, og þá verð ég að konu aftur." Gamla konan gerði þetta, og stúlkan varð að raunveru- *eQri konu og fallegri en nokkru sinni áður. »Mig langar tll að bjóða gesti hingað," sagði stúlkan dag nokkurn. ..Hvaða gest langar þig til að sjá?“ spurðl gamla konan. ..Hsiu Tsai,“ svaraði stúlkan. ..Hann er höfðingi og getur ekki umgenglzt fátæklinga eins og okkur." ..Farðu og bjóddu honum að koma, mamma. Segðu hon- um, að stúlkan heima hjá þér hafi boðið honum I heimsókn °9 óskað eftir að sjá son hans um leið.“ Gamla konan fékk stúlkuna ekkl ofan af þessu, svo að hún fór heim til Hsiu Tsai. Þeir feðgarnir fóru með gömlu konunni, sem byrjaði strax að búa til matinn, en stúlkan sat bak við glugga- tjaldið og neitaði að láta sjá sig. Gamla konan gaf drengnum kjúklingslæri, sem honum fannst mjög gott. Skyndilega kom stór köttur mjálmandl *ii drengsins og vildi hann fá bita. Hann glefsaði í lærið, náði því og fór með það. Drengurinn elti köttinn. Hann sá stúlkuna, þegar hann kom að glugganum. Hann þaut í faðm hennar og hrópaði: „Mamma, mamma! Þetta er hún tnammal" Hsiu Tsai heyrði, að sonur hans var að hrópa mamma, °9 hann varð mjög undrandi. Hann varð þó enn þá melra hissa, þegar hann kom að glugganum. Stúlkan sat með brosandi bamlð f fanginu, og tárin streymdu niður kinnar hennar. „Daka, Daka mín!" hrópaði Hslu Tsai og faðmaðl hana að sér. Hann var svo hamingjusamur, að hann varð orð- laus. Tárin stóðu I augum hans. Daginn eftir fór Hsiu Tsai heim til gömlu konunnar og sóttl Daka. Dalun varð hrædd, þegar hún sá Daka. Hún vissi ekki, hvað hún átti til bragðs að taka. „Ég hélt, að þú hefðir drukknað í brunninum, Daka,“ stundi hún. „Hvernig stend- ur á því, að þú skulir enn vera á Iffi?" „Sumir eru Iffseigir," svaraði Daka. „Þeir eru lífseigastir, sem eru góðhjartaðir." Dalun var bæði ringluð, sárþreytt og reið. Daginn eftir spurði Dalun Daka: „Hvers vegna er húðin á þér svona hvlt?“ „Mamma setti mlg f mortél og steytti mig þar,“ svaraði Daka. „Þá varð ég svona hvft." „Segirðu nú alveg satt?“ spurði Dalun. „Verða hrlsgrjón ekki hvlt, ef þau eru steytt f mortéli?" spurði Daka. „Geta stúlkur ekki orðið það líka?" „Þá fer ég og bið mömmu að gera mlg hvlta," sagði Dalun, og það gerði hún. Hún sagði við mömmu sfna: „Veiztu, hvers vegna Daka hefur svona hvfta og fallega húð? Mamma hennar setti hana f mortél og steytti hana þar. Ég vil, að þú gerir það sama við mig.“ Og svo stökk hún beint niður f risastórt mortél. Mamma hennar trúði henni. Hún losaði um tauglna, sem hélt hamrlnum. Hamarinn féll á Dalun og Dalun dó. Mamma hennar grét sáran, þegar henni skildist, að Dalun var dáin. Nokkrum dögum seinna dó hún úr sorg. Sálir Dalunar og móður hennar breyttust I fugla, sem kallaðir eru chiu chiao. Þeir syngja alla daga sama söng- inn: Grættu aðra, grættu þlg. En Hsiu Tsai og Daka voru ævinlega hamingjusöm hér eftir. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. TOBAKIÐ ER EITUR! Rétt er að hafa eftirfarandi méxinatriði i huga: 1. í tóhaki (t mjÖK aterkt eitur, gem heitir nikótín. Við tóbakanotkun fer það út i blóðið ok berat með því um allan likamann. Sá, aem notar tóbak að Htaðaldri, hefur þetta eitur Htöðuxt í líkamanum. 2. þexar HÍgaretta brennur, myndaat efnl, aem cetur valdið krahbameini. Krahbamein í liinxum er nærri 11 HÍnnum alxengara í RÍxarettureyklnxamönn- um en beim, Hem reykja ekki. SÍKarettureykinKar hafa RtöðuKt farlð í vöxt í undanförnum áraiUKUm, »g krabbamein í lunxuin fer HtöðuKt í vöxt. Krabbamrin í ýmsum öflrum liffær- um er lika algenRara meðal reykinKamanna. 3. SÍKarettureykinKar valda amám aaman hÓHta, ma'ði'oK ýmÍHH konar annarri vanliðan. Miklu fleiri reyklnKamenn deyja úr lunxna- kvefi en menn, Hem reykja ekki. 4. ,'liklar líkur eru tll, að reykingar Retl átt þátt í ýmHum öðrum Hjúkdómum, t. d. Hjtikdómum í a-ðum hjartanH, en þeir Hjúkdómar vlrðaat aukant stiiðuKt. 5. TóhakHnotkun er hættuleKUHt hörnum iir unRlinKum. ÝminleKt þykir lienda til þeHs, að bö|-n <>K unKlinK«r, Hem reykja mikið, þroHkÍHt Heinna bæðf andleKa ok likam- lexa. fi. IteykinKar eru mikill sóðaHkapur. l>ær spilla andrúmslofti bæðl fyrir reykinga- mönnunum sjálfúm ok iiðrum. 21

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.