Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1974, Page 39

Æskan - 01.02.1974, Page 39
Leiðin til Kóngsbergs sfðasta blaði var sagt frá árangri (slenzku barnanna, sem tóku þátt * Andrésar Andar-leikunum í Kóngsbergi á siðasta ári. ^reiðanlega eiga mðrg böm sér þann draum að komast til Kóngsbergs næsta Sumar. Sú ferð verður þó ekki farin án erfiðis. Ég leitaði ( þv( sambandi til þeirra ^agja barna, sem sigrað hafa ( Kóngs- ber9i, og spurði þau, hvernig þau hefðu undirbúið sig fyrir keppnina. Þessi börn eru Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Guðmund- Ur Geirdal og eiga bæði heima ( Kópavogi. Guðmundur Geirdal sagði svo frá: ^að var um jólin 1971, að ég var að bera jj1 Vikuna. Þá hringdi ég m. a. á bjöllu n)é Sigurði Geirdal, sem ég vissi að var fofystumaður I íþróttum ( Kópavogi. Sig- Ufður kom sjálfur til dyra, og ég notaði *®kifærið og sagði honum, að ég hefði mikinn áhuga fyrir að æfa hlaup og bað i'ann að hjálpa mér að komast ( íþróttafé- la9- Hann tók því vel og eftir áramótin var j"9 farinn að æfa hjá Breiðabliki undir aadleiðslu Karls Stefánssonar. Mér þótti J^j°9 gaman að hiaupa og hljóp ég 3—5 m þrisvar til fjórum sinnum í viku. I marz var Víðavangshlaup Islands hald- ? [ Reykjavík. Það var fyrsta keppni m(n. 9 sigraði með yfirburðum í mínum aldurs- lokki, 0g þakka ég það því, hversu vel 9 hafði undirbúið mig. ^9 hélt svo áfram að æfa og bætti við ®lln9arnar stuttum sprettum, þegar kom ram á sumarið, að ráði þjálfara m(ns. Síðan tók ég þátt ( úrtökumótinu fyrir e,kana [ Kóngsbergi og sigraði í 60 m °9 600 m hlaupi. Ég var valinn til að ePPa [ Kóngsbergi, og eftir það æfði ég sinnum ( viku. ( ^ér tókst svo að sigra í 600 m hlaupinu ^ngsbergi, og þann sigur þakka ég ein- 9°ngu þV[_ ag ^g hafgj tekiS æfingarnar al- í[arle9a og æft reglulega [ 8 mánuði sam- f|eytt. (m m wK' fflf wí? ÉÉÍSi 1 tn mk\ uÆHmíl m, í W ' Jr •IKSf V Wff f M|g§g|p5 mSSBBSmmB wB/BL WmSÆm K \ > 'Æ |-v#' \ \ 37

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.