Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Síða 45

Æskan - 01.02.1974, Síða 45
Að undanskildu tímabilinu ré 1870, er dönsk frimerki Joru notuð, hafði burðargjald réfa eingöngu verið borgað ( rei3ufé, allt frá því er skipulagð- ®r Pðstferðir hófust á fslandi 782, skv. konunglegri tilskip- an 1776. Burðargjaldið fór °S eftír þvi, hve langan veg Sendingin skyldi flutt. Með til- p'Puninni 1872 varð gjaldskrá- n hins vegar mun einfaldari, v[ að burðargjöld urðu aðeins enns konar, staðarburðar- 9jald °9 ríkisburðargjald. Frimerkin frá 1872 voru prent- 1 Kaupmannahöfn I prent- Smiðiu Thiele, eins og dönsk r merki frá þeim tíma. J-itirnir voru sem hér segir: sk blátt, 3sk grátt, 4sk rautt, sk brúnt, I6sk gult. Þessi I rstu ír!merki, skildingafrímerk- 1°’ Voru aðeins I umferð til árs- ns 1876, en þá var mynt lands- Jts breytt i krónur og aura. Þau 0ru i371 eins og gefur að skilja larentuS [ tiltölulega litlu upp- ^ , riðsia útgáfa frimerkja á s.l. n kom svo 26. júni, en þá °mu út 2 merki 9 og 10 kr. i d mynd a* Norræna húsinu I eyi<iavi’k. öll hin Norðurlönd- P^iu einnig út frimerki með jrynd af þessu húsi, en lit- ^nir eru mismunandi. Þessi frf- erkl voru prentuð I Finnlandi, enda teiknuð þar. I«6 ^ri®a útgáfan sá dagsins 8 1- á9úst 1973. Var þetta mlnningarfrimerkjaútgáfa helg- uð minningu Ásgeirs Ásgeirs- sonar forseta, en hann andaðist árið 1972. I auglýsingu póst- stjórnar segir svo um hann: Ásgeir Ásgeirsson, annar for- seti islenzka lýðveldisins, fædd- ist 13. maí 1894 að Kóranesi ( Mýrasýslu. Hann lauk stúd- entsprófi i Reykjavik 1912 og guðfræðiprófi frá Háskóla ís- lands 1915. Stundaði sfðan framhaldsnám við háskólana í Kaupmannahöfn og Uppsölum f Svíþjóð 1916—17. Biskupsskrifari varð Ásgeir Ásgeirsson 1915—16 og banka- ritari f Landsbanka íslands 1917—18. Hann var kennari við Kennaraskóla Islands 1918—26 og fræðslumálastjóri 1926—31 og 1934—38. Bankastjóri var hann f Útvegsbanka íslands 1938—52. Alþingismaður var Ásgeir Ás- geirsson kosinn 1923 og sat hann á Alþingi óslitið til ársins 1952, er hann var kjörinn for- seti Islands. Hann var forseti sameinaðs Alþingis 1930—31, fjármálaráðherra 1932—34 og forsætisráðherra 1932—34. Það kom ( hans hlut að stjórna A1- þingishátíðinni á Þingvöllum 1930, er fslendingar minntust 1000 ára afmælis löggjafarvalds sins. Fjölmörg önnur trúnaðar- störf voru honum falin. Ásgeir Ásgeirsson var kosinn forseti fslands 1952 og endur- kjörinn 1956, 1960 og 1964, alltaf án mótframboðs. Hann lét af embætti 1. ágúst 1968 og lézt 15. september 1972. Kona Ásgeirs var Dóra Þór- hallsdóttir (1893—1964). Tvö frimerki komu út f þess- ari útgáfu, 13 og 15 kr. 13 kr. merkið var mikið notað á jóla- póstinn um siðastliðin jól, og eitthvað var um það, að kvart- að væri um slæmt lim á bak- hlið þessa merkis. 15 kr. merk- ið er blátt. Þessi merki eru „djúpprentuð" f Helsinki, Finn- landi. Fjöldi merkja í örk er 50. Fimmta útgáfan kom svo mánuði síðar og þá f tilefni af stórri frlmerkjasýningu, sem haldin var f Reykjavík vegna aldarafmælis Islenzku frimerkj- í DflG y Lengsta kapphlaup, sem vit- að er um, var þreytt árið 1929 milli borganna New York og Los Angeles. Banda- rikjamaðurinn Johnny Salvo varð hlutskarpastur i þess- ari miklu þrekraun og rann skeiðið á 79 dögum (frá 31. marz til 17. júní). Timi hans var nákvæmlega 525 klst., 57 mín. og 20 sek, og var hraði hlauparans að meðaltali 10.04 km á klst. ▼ Léngsta kappganga, sem mæld hefur verið, var 5.496 km, milli borganna New York og San Francisco. Hún fór fram á tímanum 3. mai til 24. júlí 1926. Hlutskarp- astur varð A. L. Monteverde, 60 ára gamall, og gekk hann þessa vegalengd á 79 dögum, 10 klst. og 10 minútum. ▼ Heimsmet i hjónaskilnuðum setti kona nokkur, Beverly Nina Avery að nafni, árið 1957. Átti hún þá að baki 16 skilnaði við samtals 14 eig- inmenn. Frúin hélt því fram, að 5 þessara 14 manna henn- ar hefðu nefbrotið hana. V Minnsta og elzta lýðveldi heimsins er San Marino á Ítalíu. Það er aðeins 60.6 ferkílómetrar að stærð og hefur verið sjálfstætt síðan á 9. öld. Y Lengstu órofnu landamæri milli tveggja landa eru milli Kanada og Bandarikjanna. Þau eru 6416 km. y Elzta opinbert safn i heim- inum er Ashmolean Museum i Oxford i Englandi, frá 1679. ▼ Elzti hestur, sem um getur, var enskur og hét „Old Billy“. Hann varð 61 árs og dó árið 1822. ▼ Lengsta kennslustarf há- skólakennara, sem um getur, var 63 ár. Sá, sem gegndi því, var prófessor Thomas Matryn (1735—1825). Hann kenndi grasafræði við Cam- bridgcháskólann í Englandi frá 1762 til dauðadags, eftir föður sinn, John Matryn, er gegnt hafði starfinu frá 1733 til 1762. anna. Frimerkin, sem út komu, voru tvö, 17 og 20 kr., marglit, prentuö meö sólprentun ( Sviss. Upplag 1 milljón af hvoru merki. Siðasta útgáfa ársins 1973 kom svo þann 14. nóvember. Það var 50 kr. frimerki meö mynd af manni, sem gáir til veðurs, enda er þetta útgáfa til þess að minnast þess, aö Alþjóöaveður- fræöistofnunin er nú 100 ára. Teiknari merkisins er Hilmar Sigurösson, en höggmyndin, sem sést á merkinu, er gerð af Ásmundi Svelnssyni mynd- höggvara. Fjöldl merkja I ðrfc er 50. 43

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.