Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Síða 52

Æskan - 01.02.1974, Síða 52
Börn [ tveimur barnaskólum [ London komu sér saman um að tefla kappskák með lifandi mönnum, og fór hún fram á sléttri götu í nánd við Sankti Páls-kirkjuna. Þau fengu leyfi lögreglunnar til þess að mála hina 64 reiti skákborðsins á malbikið, og sfðan völdu þau — úr sínum skólum — 8 stóra menn og 8 peð. Börnin gerðu ráð fyrir þv(, að margir áhorf- endur mundu safnast þarna að, og svo ætluðu þau að efna til samskota meðai áhorfenda til vangefnum börnum, rskóla þar i ná- áhoífenda, og skemmta sér hið 6fst og nokkrir menn féllu í valinn úr báðum liðum. :otin gangú - wel^neöal nda, , og^^virtust þeir /ma> Vi® a8 horfa á leik'iúiinna ungu skék- meistara. En þá kom babb f bátinn, því að nú gerði mikla hellidembu. Regnið streymdi niður og skákin leystist upp I jafntefli. Krakkarnir höfðu nefni- lega fengið búningana, sem skákmennirnir voru í, lánaða hjá hinum konunglegaenskaballett- flokki, og þeir máttu ekki skemmast af regninu. Skákin leystist því snögglega upp, eins og fyrr segir, og þátttakendur hlupu í skjól hver sem betur gat. En mjög gaman höfðu börnin þó af þessu og sam- þykktu óðara að endurtaka skákina sfðar, og þá þegar veð- urguðirnir væru þeim hliðholl- ari. Gvendur geispi kafar eftir fiski 1. Einu sinni ætluðu þeir Gvendur geispi og Láki lati að fara að fiska í soðið. Láki fann, að eitthvað var á færinu, en það var þá bara tóm krukka. Gvendur var farinn að narta i nestið sitt; honum leizt ekki á að renna. — 2. „Renndu einu sinni enn, lasrn," tfsti hann, „hver veit nema þú dragir flösku næst.“ „Ertu að gefa ( skyn, að ég sé einhver fiskifæla? Það hefur ekki verið sagt hingað til,“ svaraði Láki afundinn og renndi aftur. 3. „Hana, karl minn, þar kippir nú heldur betur i. Það bregzt mér ekki, að nú er eitthvað á snærinu annað en panna eða potthlemmur. Varaðu þig, karl minn, þegar ég slöngva því á land." — 4. En það er eins og sjálft ólánið elti hann í dag. Það var bara bein á færinu — og það ekki einu sinni fiskbein. Fiskimennirnir greina þó ekki strax, hvað það er, og eru hinir kátustu. 5. En Bósi bolabítur, sem liggur hálfsofandi hinum megin við vegginn, er ekki lengi að átta sig á þvi, hvað þarna er á ferðinni. „Þetta er minnst tíu punda flyðra, karl minn,“ drynur I Láka. — 6. Þið getið því nærri, að þeim bregður meira en Iftið i brún, blessuðum, þegar þeir sjá framan f seppa. Það er engu líkara en hann vilji kenna þeim um að hafa nagað allt af beininu. ÆSKA, VERTU SJÁLFRI ÞÉR TRÚ HAFNAÐU ÁFENGI OG TÓBAKI 50

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.