Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Síða 62

Æskan - 01.02.1974, Síða 62
Veljum bindindi Einhver skaðlegustu áhrif á mannslíkamann eru af nautn tóbaks og áfengis, ef undan eru skilin bein eiturlyf. Má segja, að eiturneyzla þessara tegunda sé seigdrepandi fyrir manninn sem einstakling og fjölskyldulíf hans. Einstaklingar tapa oft ráði og rænu af neyzlu áfengis, verða sjálfum sér og öðrum til skammar á almanna- færi, gleyma atburðum líðandi stundar og missa skynjun al- mennra hluta. Afleiðingarnar eftir á eru sízt betri, vanlíðan á sál og líkama. Því miður sjá- um við oft margt æskufólk leita gleðinnar með hjálp eiturlyfja, tóbaks og áfengis. I byrjun er þetta í smáum stíl og á Ifklega aldrel að verða meira, og þá tal- ið litt saknæmt af mörgum, en oft reynist erfitt að finna mörk- in og áfram haldið út f lögreglu. Þeir munu ekki vera fáir, sem leiðast út í að taka fyrsta staup- ið eða reykja fyrstu sígarettuna að áeggjan félaga sinna og jafnaldra og þola ekki ögrunar- orð þeirra. En þeir, sem vilja okkur vel og reynsluna hafa, vara okkur við neyzlu áfengis og tóbaks. Veljum því rétt. Tök- um aldrei fyrsta sopann eða fyrstu sígarettuna. Það kostar oft baráttu, en hún borgar sig. Hjálpum hvert öðru til að velja rétt. Veljum bindindi. Með þvf sköpum við okkur sjálfum gæfu, foreldrum okkar gleði og sam- fólaginu gagn. Kristín Skúladóttir. Inu sinni brann Dalbær tll ösku, kýmar dóu, og rænlngjar rændu þvf, sem eftlr var af eigum þorpsbúa. Neyðin var sifk, að þorps- búar leituðu tll konungsins og báðu hann um aðstoð, og þar sem konungurinn var bæði góður og skynsamur, vildl hann aðstoða þegna sfna. Fyrst og fremst afnam hann alla skatta, og svo gaf hann hverjum og einum peninga til að kaupa mat og kvikfénað og endurreisa húsin. ,,Þið megið koma hingað árlega og biðja um aðstoð, unz þið þarfnlzt hennar ekkl framar," sagðl konungurlnn með tlgnarbrag. Eftir þetta gekk allt vel. íbúarnir þurftu ekki að greiða skatt og fengu greiðslu frá konunglnum f ofanálag, og þvf urðu börnin þeirra löt og eigingjörn. „Ekkl þurfum við að vlnna," sögðu börnin. „Við fáum peninga frá konung- Inum og þá er öll vlnna óþarfi." Smám saman fóru alllr að hugsa Ifkt, og það vakti þvf almenna hneykslun, þegar fréttist, að kerlingin f kofanum vlð skógarjaðarinn hagaði sér alls ekki eins og hlnir. Nel, hún ræktaðl garðinn sinn og spann ullina af kindunum þremur. Borgarbúar komu og töluðu um þetta vlð hana. „Hvers vegna ertu að þræla svona?" spurðu þeir. „Þú lifir góðu Iffi á aur- unum, sem konungurinn sendlr þér. Hættu nú að vinna." „Nei," svaraði konan. „Ég nennl ekki að llfa f leti og vll ekki þiggja aura, sem ég vlnn ekkl fyrir. Er ekki fátækt fólk f öðrum borgum? Ættum við að stela frá þvf?" „Allir þiggja gjaflr konungslns," var svarlð, sem hún fékk. „Hvers vegna ættl þaö að breytast?" „Þið um ykkar og ég um mitt," sagðl gamla konan. „Ég erja mltt land og þiö ykkar." Eftir það urðu borgarbúar mun relöari gömlu konunni. Þeir heilsuðu hennl ekkl, ef þeir mættu henni á fðrnum vegl. Enginn bauð henni f veizlur framar. Börnln máttu ekkl helmsækja hana og bragða á þroskuðum kirsuberjum, og gamla konan var elnsetukona. Nú átti sendindfnd borgarinnar aö fara tll aö taka á móti gjöf konungsins aö venju, en gamla konan sagöl: „Ég vll ekkert. Ég er sjálfri mér næg." „Þá það,“ hugsuðu allir. „Viö fáum bara þvf meira." En konan hvarf, þegar borgarbúar voru horfnlr. Enginn vissl um hvarf hennar og englnn veitti þvf eftirtekt, að hún var horfin. En borgarbúar hðföu nú Ifka um annað og meira að hugsa, þvf að sendi- nefndin kom tómhent aftur, og alllr voru relölr. „Konungurlnn sagöi, aö vlð fengjum ekkert f ár, þvf að það hefði orðið sjó- slys og flætt yfir þrjú sjávarþorpl" sagöl sendinefndin. „Hræðilegt! Á hverju eigum viö að llfa?" veinaði fólkið, og fáelnir sóttu verkfæri sfn og fóru að róta f görðunum og gera við fjósin og básana. „Þetta er allt kerllngunni aö kennal" sögðu þelr hver við annan, og allir héldu, að gamla konan heföl töfrað konunginn og látlð hann ræna fénu frá þeim. „Þetta er norn," sögðu allir. „Aöeins norn byggi f slfkum kofa og ynnl hörðum höndum, þegar hún gætl lifað góðu lífi á peningum konungsins." „Hún er nornl Við verðum að losna við hana!" sagði einhver. Rekum hana héöan." „Drepum hana!" sagði annar. „Já, þá fáum vlð fé frá konunglnum eins og áður fyrr," sögðu allir f kór. „Drepum nornina! Fáum styrkinn aftur!" hrópaði lýðurinn. Bæði menn og konur þyrptust f hóp tli að drepa gömlu konuna.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.