Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1974, Side 65

Æskan - 01.02.1974, Side 65
af if31- *** ^“rs: Hann biður um teikningu j-p kajak. Nei, þvi miður eigum við ekki f~'D.uteikningu af slikum bóti, og svo má s.ta vi®’ a® homið hafa fyrir slys á j 1 11111 bátum, þvi að þeim getur auðveld- e'f'k hV°lft ^ar®u ÞV1 varlega, Þór, einkum la ert ekki vel syndur. u-ar til J>. j.: {þróttaskóli eða öllu held- r 'þróttakennaraskóli starfar að Lauga- er k' fnnEonguaidur er Í® ár, °6 skólinn m'ð fyrir Pilta og stúlkur. Próf úr v 1 u ola l)urfa nemendur að hafa og vera an •raUStÍr' Nalnið Þar tekur fremur stutt- ^ tima, niiðað við aðra skóla, tæpt ár s Utl l)a® vera. — Lengd á löglegum knatt- yrnuvellj þarf helzt að vera nálægt 100 e rum á lengdina og 45 á breiddina. Svar til Sig. Árnasonar: Fyrir nýliða- próf radió-amatöra þarf aldurinn að vera 14 ár, en fyrir A-próf 16 ár. Radió-amatör þarf að læra radíótækni, t. d. með því að lesa sér til og smiða tæki. Einnig verður að læra morse. Gangast þarf undir amatör- próf. ■ír , Svar til Gunnars: Sá, sem vill gerast flugumferðarstjóri, þarf að hafa lokið landsprófi eða hafa svipaða menntun og vera vel fær í ensku máli. Aldur 21 ár, námstími ca. tvö ár. Starfið fer fram í vaktavinnu í flugturnum allan sólarhring- inn. Flugnám tekur sennilega um tvö ár eða meira. Það er alldýrt nám. ^átaeka Maríanna Ha Var Clnu sinni konungur i riki sínu. 0ejUn Var Bamall orðinn, en hann átti ekki j.o nn erfingja, vegna þess að drottningin Uu^a ,h ans hafði dáið barnlaus, er hún var fall lJessa sama konungs var ung og Samf Cn fatæil stúlka, sem átti 5 ára stúl an sou- Drengurinn hét Georg, en an móðir hans hét Marianna. eug.arianna gat ekki unnið, vegna þess að var ,n ®at Passað Georg fyrir hana. Svo voruÞað. a® tvær stúlkur úr hirð konungs þvi ta'a um Mariönnu og drenginn i 0g ,8 hcinungurinn gekk fram hjá þeim, J?ö(j eyr*i hann, hvað þær voru að tala um. Þaru for hann nú að hugsa þetta mál. 4 Var Ur>g og falleg stúlka, sem þurfti eji l p halda við að ala upp son sinn, 1^0 ann’ hvað um hann sjálfan, Jú, hann dre a 1 mj°6 mikið til að eiga annaðhvort við r.,eí5n telpu, sem seinna mundi taka __* |nu °ftir hans dag. taka * VCÍt ég 1 huSsaðl hann, ég ætla að lika 3 mer þessa stúlku og drenginn Hn in', mynj- 7 Var eftl1 að finna þau, og það að rjj,' ahy6Ei'ega ekki verða auðvelt, því samt * Var stort- En konungur sendi nú 0g ví^ fra hirðinni til að leita þeirra. irnir ,tnenn> að viku liðinni komu menn- iijara tnr með Maríönnu og Georg. Geoj.glanna var i stagbættum fötum, en hafði Var. ' fiorn'UI11 fötum, sem einhver máðu Verið svo miskunnsamur að gefa gan6a^ atlS’ SV0 a® hann þyrfti ekki að hi’ejig- nakinn- Konungur lét nú færa lét ijlntt * hrei11 og fin föt, og Mariönnu 31111 færa i dýrindis skartklæðnað, ■- .......................................... 1 —\ Drykkjumaðurinn Hann sat yfir drykkju allan daginn drykkjufélögum hjá. Eymdarlífi hann hefur lifað, allt hans er honum farið frá. Hann átti konu og fjögur börn, en þau er ’ann búinn að missa. Enda allt út af drykkjuskapnum, verðið ekki hissa. Hann á nú ekki afturkvæmt frá Bakkusi, óvininum. Hann á víst lítið ólifað, drykkj umaður inn. Ásgeir Kristinn. P. S. Ég heiti Ásgeir Kristinn og er 1S ára gamall. Mig langar mjög mikið til að þetta kvæði verði sett í Æskuna. Þetta er fyrsta kvæðið, sem ég sendi í blaðið, og þess vegna langar mig til að það verði birt. sem drottningin sáluga hafði átt, en höfðu legið í kistlum i mörg mörg ár, án þess að vera notuð eða hreyfð. Siðan giftust Maríanna og konungurinn og við það tilefni var haldin heljarmikil veizla, sem stóð i viku. Eftir þetta lifðu þau vel og lengi, og þegar konungurinn dó, tók Georg við rikinu. Þar með lýkur þess- ari sögu. Daðey Þ. Ólafedóttir, 13 ára. 63

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.