Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 20
T* egar tæp vika lifði jólaföstu vorum við Veiga og Beta orðin
heldur en ekki óþolinmóð, þótti lítið gerast:
Ætlar hann pabbi ekki að fara að fara í kaupstaðinn? óð á
okkur öllum þremur einum munni.,
Sá er um var spurt, sat á hnalli vió hjaraborðhlemminn undir
gaflglugganum í gömlu hjónabaðstofunni, sem svo var kölluð,
tuggði tölu sína, þagði þunnu hljóði.
Enda beindum við ekki orðum okkar til hans, meiri líkur til að
svar fengist frá móður okkar.! Hún hafði tyllt sér á rúmbríkina
með yngstu systur okkar í kjöltu sér, morgunsvæfa að vanda.
Var þó maddama Anna löngu fullfær að borða sjálf, en þótti
gaman að láta dekra við sig.
Alveg svona niðdimmt um hádaginn hafði aldrei verið á
Ófeigsstað, það ég til mundi, jafnvel ekki í svartasta skamm-
deginu. Og þótt ekki yrði hlaupið í kaupstaðinn þaðan hvenær
sem var, stóð kirkjan aftur á móti rétt hinum megin við hlaðið og
samhringt á stórhátíðum: Komið -nú! — komiði-nú! . . . í
sæmilegu veðri létu menn sjaldan a sér standa. Ósköp er ann-
ars gaman aó ánægðum kirkjugestum. En skelfing var orðið
langt síðan — afgangurinn af sumrinu í fyrra, sumarið, sem nú
löngu var liðið og veturinn inn á milli.
Líklega áttum við ekki afturkvæmt í Breiðdalinn. Auma
standið að neyðast til að eyða ævinni án klettabelta að bak-
hjarli.
Mamma brosti við rellunum íokkur, brá handarbaki að vanga
Veigu, klappaði Betu á rauðan úfinkollinn — roðinn þaut fram 1
kinnar Betu eins og fugl kæmi fljúgandi, en dvaldi lengur.
Er það orðið of seint í dag, Greipur minn? spurði mamma.
Faðir okkar ræksti sig, spýtti mórauðu, dró við sig svarið "
ansaði að lokum:
Kom okkur ekki saman um, að þú legóir sem minnst á Þ'9 ■
Eitthvað verðum við víst að láta þaó heita — vegna blessaöra
barnanna, andvarpaði móðir okkar.
Vera má aó pabbi hafi ekki verið jafn óviðbúinnog hann e ’
minnsta kosti var hann fljótur að tygja sig.
Þetta varð langur dagur, langur og strangur. Við systkin|n
héldum hópinn, aðgerðalítil, ærslalaus — furðulega ánæ9Ju
snauð. Búðirnar á Tanganum bættu lítið úr því, aó okkmj
dauðleiddist, og víst ekki örgrannt að við settum það í samban
við Otbæinn á Grímsstöðum, hve óskaplega þreytt rnarr,nr^
alltaf var, og faðir okkar eitthvað svo vandræðalegur — ^tti
að sitja tímunum saman og tyggja tölu sína án þess að ha
að.
Ofurlítið lifnaöi yfir deginum er mamma tók sig til og l®1 se^
tvo potta á hlóöir, annan undir tólg — hafði annars setlað^
sleppa því í þetta sinn að steypa jólakerti, sagði hún. Þa 9
fram af okkur. Ánægjan af þessari hátíðlegustu allra jólau ^
búningsathafna brást okkur raunar fyrsta sprettinn;
flýtirinn, sem einkenndi móður okkar, varð að víkja hvað e
' brló
annað fyrir vanmætti, sem vió börnin ekki botnuðum i
ÆSKAN — Börn og unglingar minnist þess, að ÆSKAN er ykkar biað
18