Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 37

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 37
Vestmannaeyjar voru bændaeign fram undir miðja 12. öld, er> þá festi Magnús biskup Einarsson í Skálholti kaup á þeim og hugóist reisa þar klaustur. Magnús brann inni í Hítardal árið 1148 og þar með uróu að engu fyrirætlanir um munklífi í Eyjum. 1 eigu Skálholts voru þær þar til í byrjun 15. aldar, að þær ^ornust í einkaeign Eiríks konungs af Pommern. Álitið er, að Árni Ólafsson mildi, Skálholtsbiskup, hafi látið þær af hendi til iékningar mikilli skuld sinni við konung., i konungseigu voru Eyjarnar allt til ársins 1874, en þá urðu Þ*r eign landssjóðs, en eru nú í eigu Vestmannaeyjakaup- staðar. . * Eignarréttur konungs á Eyjum um aldir olli langvinnara og Þungbærara ófrelsi en aðrir landsmenn bjuggu við, þótt nægi- le9a slæmt væri ástandið annars staðar. Á þessum öldum var í k°nungsbréfum og tilskipunum gjarnan talað um ísland og ^estmanneyjar. Á sumum sviðum giltu jafnvel önnur lög í ^yjum. Fyrst kastaði þó tólfunum, þegar konungsverslun var s'ofnsett þar árið 1558, næstum hálfri öld áður en einokunar- Verslun var lögleidd í landinu. Samhliða versluninni rak kon- Uhgur stórútgerð. Bændur og aðrir voru skyldaðir til að róa á sl<ipum konungs og svo var komið árið 1586, að eigin útgerð eyjaskeggja hafði svo til alveg lagst niður. Þeir áttu nú aðeins n°kkra litla báta, sem hægt var að róa á til fiskjar í góðum Sumarveórum. Öll verslun við aðra staði á landinu var bönnuð lön9u áður en einokunarverslunin hófst, en í landi var þá hægt fá hærra verð fyrir afurðir eyjabúa og nauðsynjavörur á læ9ra verði en tíðkaðist úti í Eyjum. Öll verslun og viðskipti við utlendinga voru bönnuð þegar árið 1413, þótt umboðsmönnum °nungs gengi oft illa að framfylgja því banni. ^onungur seldi aðstöðu sína í Eyjum til leigu fyrir of fjár. Þó ePptust auðugustu og áhrifamestu borgarar Kaupmanna- afr>ar um réttindin, því mikið gat verið að hafa í aðra hönd. Svo an9t var gengið í skattpíningu, að jafnvel tíundin, sem Landa- . lrMa hafði frá fornu fari fengið, var hirt í fjárhirslur verslunar- innar. Eftir að konungur hóf stórútgerð í Eyjum, áttu umboðsmenn ans í stöðugum erjum við erlenda sjómenn, einkum enska, ®ern áður höföu gert út þaðan. Þessir sjómenn vildu hvorki hlíta 'skipunum konungs né virða eignarrétt hans á Eyjum. Þetta 9ekk svo langt, að enskir sjómenn og útgerðarmenn hreinlega 9óu Eyjarnar undir sig og réðu þar lögum og lofum á fyrstu a^atugum 15. aldar. Þeir reistu vígi og keyptu allan fisk af ^amönnum, og gengu þau viðskipti svo langt, að engin reið varð eftir til að greiða afgjöld jarðanna til konungs. Þetta ^ls íkaði konungi að vonum, og fóru hiröstjórar hans, þeir ^annes Pálsson og Baltazar van Damme, með her manns til stmannaeyja árið 1425 til að berja á enskum. Þessum °kum lyktaði með því, að Englendingar, sem reyndust lið- rkar'. handtóku hirðstjórana og flutti til Englands sem fanga. Magnús H. Magnússon. Héldu Englendingar enn um hríð áfram fiskveiðum og verslun í Eyjum, þrátt fyrir boð og bönn konungs. Strax og konungur fór sjálfur, eða umboðsmenn hans, að versla og gera út í Eyjum, sendi hann þangað herskip, ekki til að verja landhelgi íslands, heldur til að verja umráða- og eignarrétt sinn þar. I’ sama tilgangi lét konungur byggja þar fallbyssuvirki árið 1587. Þrátt fyrir þessar varnir urðu Eyjarnar af og til fyrir ásókn erlendra ræningja og ævintýramanna. Um þverbak keyrði í Tyrkjaráninu árið 1627. UmTyrki var reyndar ekki að ræöa, heldur Araba frá Norður-Afríku. Sá, sem veita átti forustu um varnir, þ. e. umboðsmaður konungs, flýöi fyrstur manna með sitt fólk upp á Landeyjasand. Fallbyssurnar, sem nota átti til að verjast ræningjum, voru notaðar af ræningjunum sjálfum til að skjóta á eftir flóttamanninum. Talið er, að íbúarnir hafi um þetta leyti verið hátt í 500. Arabarnir drápu 36.þeirra á hroðalegasta hátt. 242 fluttu þeir til Algier og seldu í þrælkun og áttu fæstir þeirra afturkvæmt. Hús voru brennd til öskg, þ. m. t. Landakirkja, og öllu rænt, sem eitthvert verðmæti var í og hægt var að flytja burtu, hitt eyðilagt. Sagan getur ekki um mörg byggöarlög, sem svo hart hafa verið leikin. Eftir Tyrkjaránió var Skansinn byggður upp með fallbyssum og öðrum tilheyrandi vopnabúnaði. Menn voru skyldaðir til að standa vörð á Helgafelli á hverri nóttu yfir sumarið til að fylgjast með grunsamlegum skipaíerðum, og nokkrir tilburðir hafðir upp til þjálfunar almennra borgara í vopnaburði. Upp úr miðri 19. öld var svo komið á fót reglulegri hersveit, Herfylkingu Vestmannaeyja. Hún var sæmilega vopnum búin og meðlimir hennar, sem voru allmargir, hlutu stranga herþjálfun. Þetta er eini skipulagði íslenski herinn, sem sagan greinir frá. Þáttur Ágústu Björnsdóttur ÆSKAN — Bendið vinum ykkar á stærsta og besta unglingablaðið 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.