Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 64
Jólakvöld
á
sjúkrahúsi.
Svertingjar flýöu þá í hópum, svo öll þorp á leið þeirra voru
marinlaus. Tarzan vildi umfram allt hitta svertingja, er
byggðu árbakkann, en hingað til hafði það ekki tekist.
Loksins ákvað hann að fara sjálfur á land, en láta hina
halda áfram á bátnum. Hann sagði Mugamba, hvað hann
hefði í hyggju, og sagði Akút að hlýða ski'punum svertingjans.
,,Ég kem til ykkar eftir fáa daga,“ sagði hann. „Ég fer á
undan til þess að vita, hvað orðið er af hinum mjög vonda
manni, sem ég leita að.“
Næst þegar þeir lentu, fór Tarzan í land, og hvarf brátt
sjónum félaga sinna.
Fyrstu þorpin, sem hann kom í, voru mannlaus, og sýndi
það, að fregnin um komu hans var langt á undan honum. En
um kvöldið rakst hann á kofaþyrpingu umgirta óvönduðum
skíðgarði; inrtan garðs sá hann um tvö hundruð svertingja.
Konurnar voru að tilreiða kvöldverð, er Tarzan apabróðir
leit þær úr háu tré, sem slútti inn yfir skíðgarðinn.
Apamaðurinn braut heilann um hvernig hann ætti að
kornast i kynni við menn þessa án þess að hræða þá eða vekja
bardagahug þeirra. Hann langaði ekki til þess að berjast, því
nú var erindi hans þýðingarmeira en það að ráðast lil bardaga
við sérhvern flokk, er hann rakst á.
Loksins datt honum ráð í hug, og er hann sá að hann mundi
vel hulinn í trénu, rak hann um stund upp urrhljöö pardus-
dýrs. Allir litu þegar upp i tréð.
Dimmt var, og gátu þeir ekkert séð. Þegar hann hafði vakiö
athygli á sér, rak hann upp ösktir þess dýrs, er hann hermdi
ÆSKAN—
eftir; jafnskjótt renndi hann sér hratt, en hljóðlega, til jafða'
og hljóp sem fætur toguðu að skíðgarðshliðinu.
Hann barði á grindurnar og kallaði til svertingjanna
þeirra eigin máli, að hann væri vinur, sem bæðist gistingar nin
nóttina.
Tarzan þekkti skapgerð svertingjanna. Hann vissi, að öskm
Shítu i trénu yfir höfðum þeirra mundi skjóta þeim skelk i
bringu, og ekki mundi hugrekkið vaxa, þegar barið væn
dyrum svo síðla.
Hann varð ekki hissa á því, að þeir svöruðu honum engu'
því að svertingjar óttast allan hávaða, er kemur úr myrki11111
fyrir utan skíðgarð þeirra, og þýða hann sem óp illra anda e^3
einhverra andavera. Tarzan hélt samt áfram aö kalla.
„Hleypið mér inn, vinir!“ hrópaði hann. „Ég er hvím
maöur, sem er að elta vonda, hvita manninn, sem fór hér 1111
fyrir nokkrum dögum. Ég elti liann til þess að hefna nnsgv
hans við ykkur og mig. ^
Ef þið efist um vináttu mina, skal ég sanna ykkur hana 1111 ,
því að fara upp í tréð bak við þorp ykkar og reka Shítu úr þv
áður en hún stekkur inn til ykkar. Ef þið hleypiö mér ekki m
og lofið þvi að fara vel með mig, skal ég lofa Shítu að ráðast
ykkur.“ ‘
„Ef þú í raun og veru ert hvitur maður og vinur, skuluri*
hleypa þér inn, en fyrst verðurðu að reka Shitu á burt.
nJæja,“ svaraði Tarzan. „Hlustið og þið munuð úe)1
Shitu flýja mig.“
Frairih-
Afgreiðsla blaðsins er að Laugavegi 56, sími 17336
62