Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1976, Page 52

Æskan - 01.11.1976, Page 52
SPURNINGIIR 1. Borgin Chicago stendur við stórt stöðuvatn. Hvað heitir það? a) Michigan vatn b) Huron vatn c) Superior vatn 2. Hver er mesta stáliðnaðarborg Bandaríkjanna? a) NewYork b) Chicago c) Buffalo 3. Hve mörg ríki mynda Bandaríki Norður Ameríku? a) 48 b) 14 c) 50 4. Forsetakostningar fóru fram í Bandaríkju nóvember 1976. Hver var kosinn forseti urra ára? a) Ford b) Carter c) Nixon 5. Hvað heitir höfuðborg Bandaríkjanna? a) Washington b) New York c) Minneapolis 6. Árið 1976 minntust Bandaríkjamenn 200 ára afmælis merkis atburðar. Hver var hann? a) Frelsisyfirlýsing þjóðarinnar b) Opnun skipaskurðar við vötnin miklu c) Sigur í stríði við Mexíkómenn 7. Loftleiðir fljúga til tveggja borga í Bandaríkjunum. Hverjar eru þær? a) New Jersey og Hollywood b) Miami og Washington c) New York og Chicago Hvar hafa Sameinuðu þjóðirnar aðalstöðvar sínar? a) f París b) New York c) Seattle 9. Bandaríkjamenn hafa átt marga fræga rithöfunda. Hver þeirra skrifaði skáldsöguna „Vopnin kvödd“? a) John Steinbeck b) Ernest Hemingway c) Arthur Miller 10. Hver er núverandi heimsmeistari í hnefaleikum (þungavigt)? a) Joe Louis b) Muhammad Ali c) John Smith 11. Á 1000 ára afmæli Aiþingis gáfu Bandaríkjamenn íslendingum minnismerki um frægan sæfara og land- könnuð til forna. Hver var hann? a) Eiríkur rauði b) Leifur heppni c) Þorfinnur Karlsefni 50

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.