Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 62

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 62
Þegar hann opnaði augum, varð hann hissa á því að vera enn lifandi. Hann lá fram á lappir sínar og horfði á hann. Hrollur fór um Kavíri og hann lokaði aftur augunum til þess að bíða dauða síns. Hann leit aftur upp innan skamms, er engar klær læstust í hann. Fyrir framan pardusdýrið kraup hvíti risinn, er hafði lagt hann. Maðurinn reri, og að baki hans reru sumir hermenn Kaviris. En bak við þá sá hann hina loðnu apa. Er Tarzan sá, að höfðinginn var raknaður við, talaði hann til hans. „Hermenn þínir segja mér, að þú sért höfðingi fjölmennrar þjóðar og heitir Kavíri,“ mælti hann. , Já,“ ansaði surtur. „Hví réðst þú á mig? Eg kom með friði.“ „Annar hvítur maður kom með friði fyrir þremur tungl- um,“ svaraði Kavíri, „og eftir að við höfðurn fært honum gjafir, geit og brauð og mjólk, réðst hann á okkur með byssum og drap menn mína en rændi fénaði mínum og mörgum ungum körlum og konum.“ „Ég er ekki eins og þessi hvíti maður,“ sváraði Tarzan. „Eg hefði ekki gert þér mein, hefðir þú ekki ráðist á mig. Segðu mér: Hvernig var andlit þessa hvíta manns? Eg leita manns, er hefur gert mér illt. Ef til vill er það þessi.“ „Hann var svipljótur, með mikið, svar/ skegg, og hann var voða, voða-vondur; — já, voða-vondur.“ „Var lítið hvitt barn nteð honum?“ svaraði Tarzan og stansaði hjartað því nær í brjósti hans, meðan hann beið eftir svari. „Nei, herra!“ svaraði Kaviri; , hvíta barnið var ekki með i flokki þessa manns; — það var með hinum.“ „Hinum!“ hrópaði Tarzan. „Hvaða hinum?“ „Með hinum, sem vondi, hvíti maðurinn elti. Það var hvitur maður, kona og barn og sex Mosula-burðarmenn. Þau fóru upp ána þremur dögum á undan fjarska vonda mannin- um. Ég held þau hafi verið að strjúka frá honum.“ Hvitur maður, kona og barn^Tarzan var í vandræðum. Barnið hlaut að vera Jack litli, en hver gat konan verið — og maðurinn? Gat það verið, að einn af mönnum Rokoffs hefði gert samsæri með einhverri konu — til þess að stela barninti frá honum? Ef þessu var svo varið, hefðu þau eflaust ákvarðað að fara til siðaðra manna með barnið og krefjast hárrar upphæðar > lausnargjald eða krefjast þóknunar fyrir björgunina. En fyrst Rokoff hafði heppnast að reka þau upp með ann>, var lítill vafi á, að hann hlaut um siðir að ná þeim, ef þau ekk> áður hefðu fallið í hendur mannætanna fram með Ugambi- Tarzan þóttist viss um, að ætlun Rokoffs hefði verið að skilja barnið eftir hjá þessum mannætum. Meðan hann talaði við Kavíri, hafði bátunum verið róið hratt upp ána til þorps svertingjanna. Hermenn Kaviris rern þremur bátunum og gutu hornaugum til farþega sinna. Þrir apar höfðu fallið, en eftir voru átta og Shita, pardusdýrið, °S Tarzan og Mugambi. Hermennirnir héldu, að aldrei hefðu þeir áður séð jaf'l0S urlega áhöfn. Á hverri stundu bjuggust þeir við að vera rif'lir sundur af óvættum þessum. Og satt að segja gekk Tarzan hálf-illa að halda urrandi dýrunum i skefjum. Tarzan dvaldi aðeins í þorpi Kavíris, meðan hann át þanl mat, er honum var borinn. Hjá höfðingjanum átti hann að tólf menn til þess að róa bátnum. Kavíri var fús til þess að uppfylla allar óskir apamannsm þvi hann vildi sem fyrst losna við hin hræðilegu dýr. En han komst að raun um, að auðveldara var að lofa mönnum til I36 að ferðast með villidýrunum en að fá fnenn, því að þegar Pe\ sem ekki voru flúnir til skógar, heyrðu ætlun hans, flýðn Þe hið bráðasta, svo hann sá, að enginn var eftir af mönnum i þorpinu nema hann einn, er hann ætlaði að útnefna men ina. Tarzan gat ekki varist brosi. „ „Svo er að sjá, sem þeir séu ekki sólgnir i að fylgj3 sagði hann „en bíddu bara rólegur, Kaviri, og innan skam munu menn þínir hópast til þín.“ Apamaðurinn stóð á fætur, og sagði Mugamba að veia ^ Kavíri, en lagði sjálfur af stað i skóginn með dýr sin á eftn í hálfa stund heyrðist ekkert óvenjulegt hljóð í skógi'11 Kaviri og Mugambi sátu hljóðir í víggirtu þorpinu: Skyndilega heyrðist ógurlegt öskur úr fjarlægð. M°ga mb> ÆSKAN — Myndasagan um Bjössa bollu hefur komið í blaðinu í 27 ár 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.