Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 28

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 28
Ósk og Rögnvaldur. Mörg hundruð ár á hafsbotni Nú var ákveðiö að fara í Grænalund. „Grænilundur, hvað er nú það?“ sögðu þau Rögnvaldur og Ösk. Það kom í Ijós að Grænilundurinn, eða „Grönalund" eins og það heitir á máli innfæddra, er nokkurs konar Tívolí, sem er staðsett við hliðina á Skansinum. Aðspurður hafði lögregluþjónn sagt þeim að Grönalund opnaði kl. 18.00. Þegar þau knúðu dyra var allt harðlæst. Til þess að eyóa ekki tímanum til einskis var ákveðið að fara að skoða hið gamla orrustuskip ,,Vasa“ sem lyft hafði verið upp af hafsbotni eftir að hafa legið þar í yfir 340 ár. Orrustu- skipið Vasa, sem átti að verða öflugasta herskip í heimi, var smíðað eftir fyrirsögn Gustafs Vasa Svíakonungs. í þá daga voru mönnum ekki kunn lögmál skipabygginga, svo sem nú er, og var þess vegna ekki hægt að reikna út stöðugleika skiþsins. Skipið var mjög hátt yfir sjó og búið miklum seglum. Á því voru 70 fallbyssur sem alls voru meir en 70 lestir að þyngd. Á skipinu var yfir 400 manna áhöfn og þegar byrjað var að sigla skipinu var það svo valt að því holfdi í sinni fyrstu ferð. Það hafði aðeins siglt nokkrar skiþslengdir þegar því hvolfdi og það sökk á um 30 metra dýpi. Síðan lá skipið þarna á hafsbotni, uns sænskum köfurum tókst með snilld sinni að ná því upp- Nú er orrustuskipið Vasa í bráöabirgðaskýli þar sem unnið er að viðgerð þess. Ýmsir munir sem fundist hafa um borð í Vasa gefa glögga mynd af lífinu á slíkum skip- um fyrir 340 árum. Það kostar að sjálfsögðu mikið fé að ná skipinu upp og gera við það en Svíar sjá ekki eftir því- Orrustuskipið Vasa mun, er fram líða stundir, verða talið með merkilegri forngripum. Þau gengu eftir pöllum, sem komið hefur verið fyrir umhverfis orrustuskipið, og virtu fyrir sér stærð þess og mikilleik. Meira viröist hafa verið lagt upp úr skrauti og _ prjáli en að gera skipið stöðugt. Vatni er sprautað yf'r skipið á nokkurra klst. fresti. Annars vegar til þess aó forðast eldhættu og til þess að viðurinn þorni ekki um of og hins vegar til þess að ná úr því salti, sem komist hefur Sólskinsdagar í Svípjóð ÆSKAN — Það er Ijótt að vera ódæll við kennarann 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.