Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 51

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 51
<Mmmm. og Flugleiðir hf. minnast þessara tímamóta í sögu Bandaríkjanna. í Chicago reka Flugleiðir hf. skrifstofu og þaðan eru fastar flugferðir yfir Atlantshaf, alla leið til Luxem- borgar. Ferð þessi verður sú lengsta, sem Æskan og Flugleiðir hf. hafa til þessa boðið upp á í þau 19 ár sem þessir aðilar hafa sent unglinga til annarra landa. Verðlaunin verða flugferð og bókaverðlaun. Tvenn fyrstu verð- laun verða ferð til Chicago. Flogið verður báðar leiðir með DC-8, hinum fullkomnu þot- um Flugleiða hf., og á meðan dvalið verður í Chicago, verður margt til gamans gert. Þriðju, fjórðu, fimmtu og sjöttu verðlaun verða flug- ferðir innanlands og þá verður flogið með Friendship skrúfuþotum félagsins. Sjöundu, áttundu, níundu og tíundu verðlaun verða bækur frá Æskunni. Af þessari upptalningu sjáið þið, að til mikils er að vinna í þessari keppni og nú veltur á ykkur að taka til óspilltra málanna og svara öllum spurningunum rétt. Hver veit líka nema í þessu blaði og í þeim næstu leynist svör við ýmsum spurningum, sem fyrir ykkur eru lagðar í keppninni. Allir lesendur blaðsins til 15 ára aldurs hafa rétt til þátttöku og verðlauna. Ef mörg rétt svör ber- ast, verður dregið um verðlaunin. Svör þurfa að hafa borist til Æskunnar fyrir 1. maí 1977. — Nú er til mikils að vinna. Takið öll þátt og svarið öllum spurningunum rétt. — Hverjir af lesendum Æskunnar heimsækja Chicago ár- ið 1977? — Spurningarnar, sem þið eigið að svara, eru á næstu síðu. Öll nú samtaka! 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.