Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 33

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 33
Tvær latneskar bænir Á bernskuárum mínum var þaö venja, að sóknar- prestarnir húsvitjuöu alla bæi í prestakallinu á ári hverju. Þegar ég var 10 ára, kom presturinn okkar, séra Siguröur Stefánsson frá Vigur, í húsvitjunarferð. Mamma var ein heima ásamt okkur tveim yngstu bræðrunum, Sigurbirni 12 ára og mér 10 ára. Þegar prestur kom, tók hann manntal og spuröi margra spurninga varðandi heimilið, mamma svaraði þessu öllu og að lokum tók hann okkur Bjössa upp í kristnum fræðum. Bjössi stóð sig vel, enda fékk hann léttar spurningar, að mér fannst, og öfundaði ég hann af því seinna. Ég stóð mig vel í byrjun, þuldi allar bænir, sem mamma var búin að kenna mér, en svo kom dæmisaga Jesús: Sáðmaðurinn. Ég þuldi Sáðmanninn utan að, eins og ég lærði hann í Biblíusögunum mínum (þ. e. Balslefs-Biblíusögur), en prestur lét það ekki nægja, hann kom með svo miklar skýringar um Sáðmanninn og«vo bað hann mig að læra utanað bæn latneska, sem ort er út frá Sáömanninum. Mamma tók blað og pennastöng og skrifaði bænina upp orðrétta, en ég hafði bænina upp eftir presti, hún er svona: Ó, Herra Jesús Kristur, gróðursettu þitt heilaga orð í hjarta mínu. Gefðu mér skilninginn að skilja það, næmina að nema það, iðkunina að læra það, rjóðraðu mig í þínu blessaða blóði, svo ég megi koma til allra Guðsbarna, í eilífa sælu og gleði. Hvað það er gnógt fagnaðarins og gleðilegt líf, til Guðs hægri handar, veit mér það og gefi, Guð faöir að eilífu. Amen. Þetta er mjög áhrifarík bæn og æskilegt að hún lífði áfram á vörum unga fólksins. Þessi bæn hefur orðið mér blessunarrík í lífinu og ég nota hana ávallt á mínum bænastundum. Hin latneska bænin, sem ég vildi koma hértil lesenda, er ævagömul. Soffía langamma mín kenndi mömmu minni bænina og mamma hafði þessa bæn mikiö um hönd í sínu lífi og mér er þessi bæn mjög kær, hún er svona: Breið þú yfir mig blóðfaðm þinn, blessaði minn Jesús, hlífi mér æ í sérhvert sinn, þín signuó höndin trú. Annastu lífs og liðinn mig, Ijúfi Jesús ég bið nú þig. En, þegar heiminum fell ég frá, fráskilst við lífið mitt, lifandi Jesús leiddu mig þá, í Ijómandi ríki þitt. Þar á mín sál að finna og fá fagnaðar-athvarf sitt. Amen. Húsvitjanir prestanna eru nú alveg lagöar niður, og tel ég það afturför í kristilegri uppfræðslu. Barna- skólarnir og unglingaskólarnir ná ekki þeim árangri í kristnum fræðum, sem gömlu góðu sveitaprestarnir náðu á sínum tíma. „Sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð og varðveita það“. Benedikt Guðmundsson Fjólugötu 12, Akureyri. ÆSKAN — Þaö er Ijótt aö gretta sig framan í hana mömmu sína ,v 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.