Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 86

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 86
HVAD SEGJfl ÞEIR? Gylfi Þ. Gíslason, prófess- or, skrifar: Á löngu æviskeiði sínu hefur Æskan stytt mörgu barninu og mörgum unglingnum stundir, flutt margan góðan boðskap, vak- ið til umhugsunar um margt, sem betur mætti fara, gert margan bæði glaðari og betri en hann var. Þeir, sem stofn- uðu Æskuna á sínum tíma, sinntu' miklu og góðu verk- efni. Börn og unglingar þarfnast annars lestrarefnis en fullorðnir. Skólinn getur ekki fullnægt heilbrigðri þörf á þessu sviði aó öllu leyti. Þess vegna þurfa þau að lesa annað og meira en skólinn veitir tilefni til. I þessu efni hefur Æskan bætt úr þörf og gerir það vel. Gunnar M. Magnúss, rit- höfundur, skrifar: Barna- og unglingablöð hafa þýöingarmiklu hlutverki að gegna. Það er því mikils vert og nauðsynlegt, að stjórnendur þeirra hafi jafnan í huga að starf þeirra er ríkur þáttur í menningu þjóðar- innar. Hinir ungu lesendur drekka í sig það, sem blöðin þeirra flytja þeim og geyma margt af því í minni alla sína lífstíð. — Góð barnablöð eiga að kynna lesendum sínum það besta og heilbrigðasta úr þjóðlífinu, jafnframt því að vera lifandi tákn hverrar nýrr- ar kynslóðar. Þau eiga að kynna skáldskap, sögur og Ijóð, eldri kynslóða, um leið og þau eru vettvangur æskunnar sjálfrar. Margir þeir, sem síðar urðu þjóó- kunnir sem skáld og rithöf- undar, hafa í fyrsta sinn séó nafn sitt á prenti í barnablaði. Auk þessa er fjölbreyttur fróðleikur og skemmtiefni, þrautir og heilabrot nauðsyn- legt efni í hverju barnablaði. Mér hefur frá æskuárunum þótt vænt um Æskuna. Ég fæ ekki betur séð, en að hún gegni enn hlutverki sínu með sóma. Hún er sífellt ný og frísk. Þetta ber að virða og þakka. Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi Flugleiða, skrifar: Ég minnist með ánægju þeirra stunda er Æskan barst okkur systkinunum með póstinum: Þann dag var sjaldnast frekar hugsað til útileikja og heldur er ég á því, að stundum hafi lestur lexí- anna fyrir morgundaginn set- ið á hakanum. Æskan, þetta síunga uppáhaldsblað ís- lenskrar æsku, sem nú er komið yfir sjötugt, hefur frá öndverðu flutt margháttaðan fróðleik og skemmtiefni, sem hefur skipað því á bekk með því sem best gerist °9 skemmtilegast um slík blöð' En eins og listaskáldi góða svo viturlega komst a orði, þá munar mennina annað hvort nokkuð á lei ellegar aftur á bak. Og líkt og æskan þroskas og vex aö viti og dáð, þá hefur blaðið hennar Æskan, val1 sér hið sanna hlutskipti Þar hefur engin stöðnun átt ser stað, heldur framþróun. Pýr er ekki kastað á neinn Þ° athygli sé vakin á þeirri sta reynd, að aldrei fyrr be U Æskan verið slíkt fyr,r myndarblað og hún er nu Nýjungar í tækni hafa sitt.an segja, en þó er grunur min ,\’SV»V.\V*V<H i fíL. ~ MAkZ ~ Í969 16 þúsund Verðlaunaflugferó Hver «i lest-rxfum ÆSKUNNAR heimaækir H. C. Andcrsens- sctfnió í OrUnsv? ÆSKAN — Sá, sem slakar til, er hygginn. Geriö aldrei gys aö félögum ykkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.