Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Síða 21

Æskan - 01.11.1976, Síða 21
Þú ert þó ekki að gabba okkur? spurði ég kvíðinn. Móður mína rak í rogastans. Eða ertu bara að segja okkur sögu? þráaðist ég. Þá skildi hún, hló við — ansaði: Það er dagsanna, drengur minn: úti í löndum ná jólatrén stundum frá gólfi til lofts og eru alsetin kertum, ávöxtum og skrauti. Dregur fólkið trén með rótarhnyðjunum inn á mitt gólf? efaði ég. Ekki með rótarhnyðjunum, ansaði mamma þreytt. Hvernig er þetta hægt? — og það að vetrarlagi! Þeir fella fallegasta tréð, Ijúfurinn minn. Drepa þeir lifandi tré til þess arna! Grenitré er ágætis eldsmeti, ansaði mamma. Já, en — ætti jólatré ekki að vera lifandi? Það lítur út alveg eins og lifandi tré. Mér er sama, sagði ég: Ætti ég skógarteig með grenitrjám, ekki mömmu líkt að hlamma sér á hlóðarstein í miðjum klíðum °9 sitja drjúga stund auðum höndum. Hvað er að ykkur, krakkar mínir — óskaplegur dauðyflis- háttur er atarna, sagði hún — við okkur! En bætti við af bragði: Komið þið og hjálpið henni mömmu ykkar — ekki veitir af. Kertamótin, tví- og þrístrend, flest, hreinsaði hún vandlega UPP úr sjóðandi vatni. Það var farið að krauma í tólgarpott- lnum. En kertagerðinni miðaði lítið. Af hverju ertu alltaf svona þreytt, mamma? spurði ég óþolinn. Gáðu að því, að ég fer ekki ein, góði minn, ansaði hún mér: kynni að vera bróðir handa þér, sem ég ber undir belti. Brosið, sem orðunum fylgdi var svo aumlegt, að ég komst V|é- En um leið ekki laust við aó mér sárnaði. Hvers vegna brosti aldrei framar sínu vanabrosi? — brosinu sínu góða! . . . ^Pnandi áttum við eftir að losna úr þeim álögum, sem við hér ^öfðum í ratað. L ÆSKAN — Blaðið þarf að komast inn á hvert barnaheimili landsins 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.