Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 10

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 10
aspir og linditré. ,,Hér eru frændur þínir vanir að éta lauf og trjábörk," sagði Lappi. ,,Þeim þykir það góður matur. En þú færð auðvitað betra í útlöndum." Gráfeldur horfði undrandi á trjákrónurnar, sem slúttu niður að höfði hans. Hann nartaði í laufið og börkinn. ,,Þetta er betra en taða," sagði hann. ,,Þá var gott, aö þú fékkst einu sinni að bragða það," sagði Lappi. Hann fór með Gráfeld að lítilli skógartjörn. HúnM/ar lygn, og háir bakkarnir spegluðust í vatnsfletinum. Gráfeldur nam staðar. ,,Hvað er þetta, Lappi?" Hann hafði aldrei séð'stöðuvatn. „Þetta er stöðuvatn," svaraði Lappi. „Frændur þínir eru vanir að synda yfir það. Það er ekki von, að þú kunnir að synda, en þú gætir að minnsta kosti baðað þig." Lappi steypti sér sjálfur í vatnió, en Gráfeldur stóð góða stund á bakkanum, áður en hann kom á eftir. Hon- um hafði aldrei á ævi sinni liðið eins vel og þegar vatnið lagðist að honum, mjúkt og svalt. Hann vildi láta fljóta yfir hrygginn líka og óð dýpra, þar til hann náði ekki til botns. Þá greip hann sundtökin. Hann synti marga hringi kringum Lappa, og það gekk vel. Þegar þeir voru komnir upp úr, spurði Lappi, hvort þeir ættu ekki að fara heim. „Það er langt til morguns enn," sagði Gráfeldur. „Okkur er óhætt að vera lengur í skóginum," svaraði Lappi. Þeir gengu aftur inn í barrskóginn. Þá komu þeir inn i rjóður, þar sem grös og blóm glitruðu ítunglsljósinu. Inni í miðju rjóðrinu voru nokkrar stórar skepnur á beit. Þaó var elgtarfur, fáeinar elgkýr, kvígur og kálfar. Gráfeldur nam staöar. Hann leit varla á kýrnar og ungviðið, en starði á stóra, gamla tarfinn. Hann hafði breið, greinótt horn, kryppu á herðum og loðna húðfell- ingu á hálsinum. „Hvaða skepna er þetta?" spurði Gráfeldur skjálf- raddaður. „Hann heitir Hornalangur," svaraði Lappi, ,,og er frændi þinn. Þú færð vonandi svona horn með aldrinum, og einhvern tíma gætir þú orðið forustuelgur, ef þú sett- ist að í skóginum". „Sé hann frændi minn, þessi náungi, langar mig til að koma nær og sjá hann betur. Mér hefur aldrei dottiö i hug, að svona stór og hrikaleg skepna gæti verið til." Gráfeldur fór til elganna, en kom að vörmu spori aftur til Lappa út að skógarjaðrinum. „Þeir hafa ekki tekið þér vel,“ sagði Lappi. „Ég sagði honum, að ég hefði aldrei fyrr séð frændur mína, og að mig langaði til að vera hjá þeim. En hann bara sýndi mér hornin." „Það var rétt af þér að flýja," sagði Lappi. „Kálfur eins og þú getur ekki stangast við stóran, gamlan elg- Auðvitað þykir það minnkun í skóginum að flýja, en það gerir þér ekkert til, sem ert á förum til útlanda." Gráfeldur tók á rás frá Lappa. En þá kom gamli elgur- inn á móti honum, og þeir runnu saman. Gráfeldur varð að hopa. Hann virtist ekki kunna að verja sig. En þegar þeir voru komnir út í skógarjaðarinn, spyrnti hann allt' einu við og fór að hrekja gamla elginn. Skyndilega heyrðist brestur. Grein hafði brotnað af hornum gamla elgtarfsins. Hann tók snöggan kipp °9 flýði til skógar. Lappi beið eftir Gráfeldi: ,,Nú hefurðu séð skóginn’ Eigum við ekki að fara heim?" „Það er víst kominn tími til þess," svaraði Gráfeldur. Þeir gengu þögulir. Lappi blés mæðulega, heldur óánægður. En Gráfeldur bar höfuðiö hátt, hreykinn sS ævintýrum sínum. Hann þrammaði viðstöðulaust heim að girðingunni sinni — en þar 'nam hann staðar. Hann leit yfir þennan litla, troðna blett, þar sem hann hafði eytt ævi sinni. Þar var þurrt hey, kolla, sem hann hafði drukkiö úr og skýli, þar sem hann hafði verið a nóttunni. „Elgurinn og skógurinn eru bræóur," hrópaði hann. hnykkti til höfðinu, svo að hornin námu við hrygginn. °9 hljóp eins og örskot til skógar. Það gerðist í ágústmánuði ár hvert, að hópur nátt fiðriida kom á kreik í grenitrjám í skóginum. Þau létu sv° lítiö yfir sér, að fáir tóku eftir þeim. Þegar þau höfðu flögrað um trén tvær, þrjár nætur, verptu þau eggjurri ÆSKAN — Fátt veitir börnum og unglingum meiri ánægju en myndir og sögur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.