Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 88

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 88
sá, að þar eigi núverandi rit- stjóri drýgstan þátt. Og staðfestingu á því hversu ágætt þetta blað er fær ég mánaöarlega er synir mínir — þrátt fyrir þaö þótt fleira glepji hugann nú en þá — fagna Æskunni af engu minni einlægni en við systkinin fyrir þrjátíu árum. Klemenz Jónsson, lelklistar- stjóri ríkisútvarpsins, skrifar: Fyrir rúmum 30 árum var lesefni við hæfi barna og unglinga ekki mjög fjölbreyti- legt hér á landi. Sérstaklega fóru þau börn, sem alin voru upp á afskekktum stöðum, varhluta af góðum bókakosti. Það var því ávallt mikiö fagnaöarefni, þegar viö krakkarnir áttum von á Æskunni með póstinum. Æskan flutti efni, sem var við hæfi og þroskastig allra barna og nýr, ókunnur heimur opnaðist fyrir okkur, ís- lenskum afdalabörnum. Nú er öldin önnur og miklar breytingar hafa orðið í þess- um efnum til batnaðar. Kynni mín við Æskuna rifjuðust upp mörgum árum síðar, þegar sonur minn fór að lesa blaðið. Þá komst ég að raun um að Æskan hafði ekki staðnað, heldur hafði henni verið breytt í samræmi við kröfur hins nýja tíma. Nú er blaðið fyllilega sambærilegt við er- lend barnablöð. Efnið er fjölbreytt og skemmtilegt og frágangur blaósins allur hinn smekklegasti. Ritstjóri blaðs- ins, Grímur Engilberts, á miklar þakkir skildar fyrir sitt ágæta starf við blaðið, því öli- um er Ijóst að fátt mun nauðsynlegra en vanda vel lesefni og frágang á blaði fyrir yngstu lesendurna. Andrea Oddsteinsdóttir, snyrtisérfræðingur, skrifar: í fyrsta tölublaði Æskunnar, sem gefið var út þann 5. október 1887, stendur m. a.: „Séndum vér svo fyrsta blað ,,Æskunnar“ með bestu kveðju til allra barna og inni- legri ósk um, að þaö geti orð- ið þeim til góðs og gamans.“ Þótt ég hafi ekki lesið hvert blað þessa merka mánaðar- rits, þykist ég samt sem áður vita, að það hafi gegnt þessu tvíþætta hlutverki sínu með fullum sóma og varanlegum. Þótt ég vilji ekki kveða upp neinn dóm, er mér samt til efs, að allt það mikla efni, sem daglega er fjölmiðlað í frétta- blöðum, útvarpi og sjónvarpi, hafi einlægt holl og mann- bætandi áhrif á börn og ungl- inga. ( Auðsætt er aö Æskan hefur aldrei fallið í þá freisting að elta smekk fjöldans, ástunda æsifréttir né vera tíðarandans þræll. Hún hefur hins vegar leitast við að kenna okkur fagra siði og góða, innræta mmm okkur göfuglyndi og mann- kærleika á ískyggilegum tím- um, þegar ill öfl reyna að ná yfirhöndinni á sálu okkar. Og er það ekki þarft verk og gott að reyna að bæta manns- barnið í stað þess að spilla því? Þótt náunganum nú á tím- um sé iðulega sýnd lítil elska og tillitssemi, þá vona ég af heilum hug, að Æskunni megi verða vel ágengt í menn- ingarlegum og kærleiksríkum áróðri sínum og verði sem endranær öldnum og ungum „til góðs og gamans“. Einar Hannesson, fulltrúi, skrifar: Barna- og unglingablaðið Æskan er framúrskarandi gott blað. Uppistaða þess er heilbrigt og þroskandi efni en ívafið skemmtiefni og fróð- leikur í máli og myndum. Hvert nýtt tölublaö kemur manni ávallt ánægjulega á óvart, hve glæsilegt það er, enda hafa gæði blaösins vax- ið stöðugt með hverju ári. Það hefur svo sannarlegafylgt vel kröfum tímans, hvað snertir efnisval og ytri frágang á slíku blaði, sem hefur m. a. það hlutverk að innræta æskunni framtíðarstefnu inn á brautir heilla og hamingju, en þar er bindindissemi, bæði gagnvart tóbaki og áfengi, öruggt vegarnesti. Það er því mikil gersemi, sem Góðtemplarareglan á þar sem blaðið Æskan er, og ómetanlegt tæki til að vinna hugsjónum reglunnar fylgi. Ekki verður svo skilist við þetta mál, að ekki sé minnst þeirra tveggja manna, er bera hita og þunga dagsins í sam- bandi við útgáfu blaðsins. Þeir eru sívakandi vió gerð þess og að koma því til hinna fjölmörgu áskrifenda þess. ég þar við ritstjórann Gri'm Engilberts og afgreiðslu manninn Kristján Guðmunds son. Þeir hafi þökk og vir^ ingu fyrir hugkvæmni, snil 1 og dugnað við útgáfu Æskunnar. Sú er ósk mín, að Æskan mætti komast inn á öll barna heimili landsins, en það er sem kunnugt er stefna f°r ráðamanna hennar, og 9eraS fjölskylduvinur, svo sem nun er nú á þúsundum heimila um land allt. Austurland í Neskaups*3^’ skrifar: Efni Æskunnar er m)09 fjölbreytt, svo sem verið he síðustu árin undir ágsetri n _ stjórn Gríms Engilbed5’ ^ senn fróðlegt og skemmtileST Æskan ætti að koma á hva barnaheimili, ekki þarfyrir ^ fullorðnir geti ekki haft blaðinu gagn og gaman- ÆSKAN — Foreldrar! Leyfið börnum ykkar að kaupa besta barna- og unglingablaðið 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.