Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1976, Qupperneq 7

Æskan - 01.11.1976, Qupperneq 7
Hæstiréttur Bandaríkj- anna Hæstiréttur Bandaríkjanna er valdamikil stofnun, sem iatnframt ber þunga ábyrgö. Völd hans liggja fyrst og fremst í því að geta úrskuröað hvaö er rétt, hvað rangt, að 9eta vísað lögum til sinna heimahúsa, með skilaboðum Urn að þau samrýmist ekki stjórnarskrá Bandaríkjanna, svo og í því að geta sett hina ýmsu erhbættismenn af, ef Þeir hafa brotið af sér í embætti. Hæstiréttur Bandaríkjanna er, svo sem nafnið ber með sér, æðsta dómsmálastofnun þeirra. Bandaríkjamaður, sem telur sig hafa verið dæmdan á forsendum óréttlátra 'a9a, getur áfrýjað máli sínu til Hæstaréttar og í sumum tilvikum fengið bót mála sinna. Hæstiréttur hefur vald til þess að úrskurða að ákveðin lö9 eða lagaákvæði séu í ósamræmi við stjórnarskrána °9 þar með falla viðkomandi lagaákvæði dauð niður — ^afa ekki lengur gildi. Pyrir Hæstarétt koma öll málaferli sem rísa vegna sfjórnarskrárlaga, öll mál sem snerta sendiherra, emb- asttismenn ríkisins, og öll mál sem rísa vegna ágreinings Þar sem ríkið er annar aðili. Öll mál milli fylkja, milli fylkis og borgara í öðru fylki, milli borgara mismunandi fylkja svo og mál sem snerta milliríkjaviðskipti skulu rekin fyrir Hæstarétti. Hæstaréttardómarar eru skipaðir og eru embætti þeirra ákaflega ábyrgðarmikil. Það er forsetinn sem skipar alríkisdómara, með samþykki öldungadeildar- innar og til þess að minnka möguleikana á að þeir séu skipaðir af stjórnmálaástæðum eða að sveiflur í stjórn- málum geti haft áhrif á dómstóla, eru þeir skipaðir til lífstíðar. þá sá hann elgkúna liggja dauða í feninu. Kálfurinn lá Þjá henni. Hann var enn í lífi en svo máttfarinn, að hann 93t varla hreyft sig. Lappi stóð hjá honum og var að sleikja á honum höfuðið. Hann gelti öðru hverju ákaft. ^ann var að kalla á hjálp. Skógarvörðurinn bar kálfinn heim og setti hann í kró í fjósinu. Síðan fékk hann mannhjálp til að draga kúna upp *-lr- Og þegar því var lokið, mundi hann, að hann hafði átt aö skjóta hundinn. Lappi hafði stöðugt fylgt honum. Nú náði skógarvörðurinn honum aftur og hélt af staö með Þann út í skóginn. Hann stefndi beint að hundagröfunum, en áður en I Þann var kominn alla leið, datt honum dálítið í hug, svo j að hann sneri aftur heim að höfuðbólinu með hundinn. Lappi hafði verið rólegur, þangað til skógarvörðurinn Sr>eri við með hann heim. Skógarvörðurinn vissi auðvit- aö’ að hann hafði oröiö elgkúnni að bana og ætlaði að lsfa berja'hann áður en hann yrði skotinn. En það versta, j Serr> Lappi vissi, var að láta berja sig. Hann missti alveg I ^iarkinn, hengdi höfuðið lúpulega og lést engan mann Þekkja, þegar hann kom heim. Húsbóndinn stóð í dyrunum, þegar skógarvörðurinn kom. ,,Hvaða hundur er þetta, sem þú kemur með?“ sagði hann. ,,Þetta er þó ekki Lappi? Ég hélt, að hann væri dauður." Skógarvörðurinn fór að segja honum frá elgunum, og Lappi hnipraði sig vesældarlega saman við fætur hans. En skógarvörðurinn sagði ekki frá því, sem Lappi hafði búist við. Hann hrósaði Lappa og sagði, að hann væri óvenjulega vitur, þarna hefði hann fengið veður af því, að elgirnir væru í hættu og hlaupið af stað til að bjarga þeim. ,,Þú ræður hvað þú gerir, en ég skýt ekki þennan hund,“ sagði hann að lokum. Hundurinn teygði úr sér og sperrti eyrun. Hann gat varla áttað sig á þessu. Hann fór að gjamma af kæti, þó hann vildi sem minnst láta á því bera, að hann hefði verið hræddur. Gat það verió, að hann ætti að fá að lifa, vegna þess að hann vildi hjálpa elgunum? Húsbóndanum þótti Lappa hafa farist vel, en þó vildi hann ekki eiga hann áfram. Hann hugsaði sig um litla stund. ,,Ef þú vilt taka hann að þér og sjá um, að hann hagi sér betur en hingað til, er best, að hann fái aö lifa,“ sagði hann að lokum við skógarvörðinn. ÆSKAN — Blaðið er eitt af elstu blöðum, sem nú eru gefin út á íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.