Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 56

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 56
r AndrésOnd og litlu strákamir ^\ndrés Önd settist í uppáhalds hægindastólinn sinn og ætlaði að láta fara vel um sig. Hann leit út um glugg- ann til hægri. Þá sá hann að sólin skein björt á hvítan jólasnjóinn, en er hann leit til vinstri sá hann jólatréð skreytt með rauðum eplum og marglitum glerkúlum. Þaö var jólakvöld og allt var friösælt og fólkið beið eftir jólamatnum og jólagjöfunum. Strákarnir höfðu verið svo þægir og hljóðir og leikið sér í barnaherberginu. Andrés situr niðursokkinn í þægilegar hugsanir og vellíðan, þá veit hann ekki fyrr en hurðinni er hrundió upp með fyrirgangi og frændur hans koma inn með jólagjaf- irnar, Rip með trommu, Rap með trompet og Rúp með stóra munnhörpu. „Þetta höfum við fengið í jólagjöf", sögðu þeir. „Nú skaltu heyra almennilegan hljóðfærleik, frændi." Þeir tóku hljóðfærin og settu sig í stellingar og léku af öllum kröftum svo það heyrðist ekki mannsins mál og strákarnir voru eins ánægðir með sjálfa sig eins og frægustu hljómlistarmenn. Andrés Önd frændi þeirra lét sem ekkert væri og hlustaði, en varð dauðfeginn, þegar hávaðanum létti. Þegar strákarnir hættu dauðuppgefnir, sagði Andrés Önd: „Þúsund þakkir, þetta var gott hjá ykkur. Leikið þið nú eitthvað hljóðlátt, því mig langar að líta í bókina, sem þið gáfuð mér." ,,Já, við skulum leika eitthvert hljóölátt lag," sögðu strákarnir í virkilegu jólaskapi og fóru út. Andrés sökkti sér niður í bókina sína, sem var spenn- andi ferðasaga, en hann hafði ekki lesið lengi, þegai" strákarnir komu aftur með stóran kassa. Þeir sögðu: „Frændi, viltu ekki flytja þig úr þessum stól? Við þurfum allt gólfið undir rafmagnsjárnbrautina okkar. Þú sagðir okkur sjálfur, aö við ættum að leika okkur hljóðlega a þessu hátíðakvöldi." ,,Já, en þið getið leikið ykkur að rafmagnsbrautinni í barnaherberginu," sagði Andrés. ,,Nei, það er ekki hægt, því stóllinn, sem þú situr í, er eini hluturinn í öllu húsinu, sem við getum notað fyir járnbrautarstöð. Þú mátt sitja inni í barnaherberginu og lesa bókina þína." ,,Þetta er sjálfsagt," sagði Andrs og fór inn í barna- herbergið. Hann var langan tíma að koma sér þægileg3 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.