Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 26

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 26
ÚR SÖ6U LISTARINNAR Þýskur málari fæddur 1472, lést árið 1553. Hann var siSaskiptamaður og vinur Marteins Luthers. Hann málaði margar helgimyndir og myndir í hefðbundn- um st'l. Það er fróðlegt að bera saman þessa Maríu- mynd hans og h'na leyndardómsfullu Mar’umynd El Grecos, Maríumynd Lippis og Boðun Marlu eftir Fra Angelico. — Af öðrum myndum Cranachs má nefna margar Venusarmyndir hans, sem eru málaðar í létt- ari stíl en algengt var meðal þýskra málara þessarar aldar. — Lucas Cranach var gerður hirðmálari kjör- furstans í Saxlandi árið 1506 og átti síðan heima í Wittenberg í góðu yfirlæti. föður Bóbós, sem passaði mig, bera af pokum og vörum, enda var hann sterkasti maður í heimi í mínum augum. Þá man ég vel eftir því þegar Brúnó ræktaði kanínur. Þær voru hafðar. í eyju úti í ánni og gengu þar sjálfala um sumarið og tímguðust víst vel. Fékk ég að leika mér að þeim þegar þær voru teknar. Þær voru ræktaöar til manneldis og var kjötið af þeim óskaplega gott. Ekkert man ég eftir því þegar Stína systir mín fæddist. En vel man ég þegar Sigga yngsta systir mín fæddist. Við pabbi sátum frammi í eldhúskrók og vorum að spila. Fannst mér víst ósköp gaman að spila, eftir að ég lærði þá list. Allt í einu var svo mikið um að vera að við urðum að hætta að spila og þar með var sú ánægjan búin. Fannst mér lítið til þess koma, svona eiginlega um jólin, að stelpa skyldi vera aö skjótast í heiminn til að láta okkur pabba hætta að spila. Við urðum nú samt vinir þrátt fyrir það. Það hefur sennilega verið haustiö 1934, að ég veitti athygli manni, sem stóð einn við veginn fyrir vestan á, rétt við beygjuna. Þótt lítill væri trítlaði ég til hans og fór að tala við hann. Hann átti þá að róta úr hlössunum af ofaníburði, sem bílar komu með. Var á tippnum, eins og það var kallað. Hann fór að segja mér sögur, sem var svo undur gaman að, að ég fylgdist með honum í nokkra daga, þar til vegofaníburðurinn var kominn austur fyrir Gaddstaði. Þetta reyndist þá vera Guðmundur Daníels- son, síðar rithöfundur. Hvort sem hann nú sagði mér kafla úr Bræðrunum í Grashaga, sem komu út árið eftir, man ég ekki, en gaman þótti mér að því. Þessa atburði alla og ýmsa fleiri man ég Ijóslega frá ævi minni á Hellu, þótt það yrðu aðeins 5 ár tæp. Hirði ég ekki um að segja frá öðrum, utan einu því sem gerðist, þegar pabbi varð aö selja verslunina, vegna þess að einhver Kreppulánasjóður hafði tekið allt af honum, skildist mér. Keypti þá Kaupfélagið Þór staðinn með öllu saman. Man ég þegar Ingólfur Jónsson var að fara yf'r vörurnar í búðinni og taka við fyrir kaupfélagsins hönd. Þá var sinnið þungt. Aldrei framar mundu mamma eða Brúnó eða Bjössi bróðir rétta mér rúsínu eða kandísmola úr kassa á hillunni. Nú átti pabbi þetta ekki lengur. Ég gekk í humátt á eftir pabba og Ingólfi, en Eva kona hans var með þeim. Þá sé ég að hún segir eitthvað við mann sinn, sem enginn átti að heyra. Svo tekur hún heilan pakka af Öldu súkkulaði úr hillunni og gefur mér. Hjartað hoppaði svo langt upp í háls, að ég efast um að ég hafi þakkað nógu vel fyrir mig. Mikið þótti mér þá vænt um Evu. Næsta minning mín er svo frá því þegar við fórum með flutningabílnum upp að Selsundi. Pabbi sat við stýrið, en mamma var að reyna að hafa hemil á okkur Stínu systur, með Siggu í fanginu. Loks heyktist ég niður í sætinu mill' þeirra og steinsofnaði víst. Svo hrökk ég upp við mikíö skrölt og varð hræddur. Hélt víst að eitthvað hefði komið fyrir. En við vorum þá bara að berjast upp brekkuna við hlaðvarpann í Koti. Sagði pabbi mér að þessi bær héti Kot. Ég mótmælti því og sagði að þetta væri bær en ekki kot. Eitthvað hafa hugmyndir mínar verið brenglaðar um hvað kot væri. En einmitt þarna í Koti átti ég eftir að njóta margra ánægjudaga í rigningum á sumrin, við að fá ^ lesa Barnablaðið Æskuna, sem systkinin þar áttu fra upphafi. Sigurður H. Þorsteinsson- ÆSKAN — Það er Ijótt að hrinda öðrum börnum 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.