Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 71

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 71
í lítilli kompu í búð einni voru mörg iólatré af öllum stærðum og gerðum. Og alltaf var kaupmaðurinn að koma ir>n og sækja jólatré, þangað til eitt jólatré var eftir. Það var dimmt og hljótt í búðinni og jólatréð vissi að nú var búið að loka óúðinni. Jólatrénu leiddist og það var hraett. En þá heyrði það brothljóð og hávaða við dyrnar. Jólatréð skalf allt af hræðslu. Og svo opnuðust dyrnar. þarna voru tveir illilegir menn. Þeir tóku jólatréð ásamt öðrum munum og fóru með það út í skott á bíl og roaðurinn ók af staö. Jólatréð hopp- aði til og frá í skottinu. Það verkjaði í allar greinarnár og ein greinin brotn- aöi. En loksins nam bíllinn staðar. Jólatrénu var hent yfir háa girðingu; þar tók maður við því og fór með það inn í litla og óþrifalega kjall- araíbúð. Jólatréð var sett í sprungna fötu með smá sandi til stuðnings. Síðan var það sett í lítið og Ijótt her- bergi. Jólatréð vissi að því hafói verið stolið og var því mjög hryggt. Það fór að litast um. Allt var óþrifalegt í kringum það, rykugir stólar með rifnu áklæði voru í hverju horni herbergis- ins og stórt borð á milli þeirra. Á borðipu voru tómar flöskur, glös og troðfullur öskubaki af sígarettu- og vindlastubbum, rifin gluggatjöld héngu fyrir glugganum sem var svo óhrelnn að varla sást út. Tættur og rifinn dregill var á miðju gólfi og undir glugganum var eitt rúm og var teppi breitt yfir með nokkrum götum hér og þar, en undir teppinu lá lömuð stúlka, sem fékk lítinn og vondan mat. Jóla- tréð hrökk við þegar óþrifalegur karl kom meðnokkrarbrotnarjólakúlurog hengdi þær á jólatréð. En þegar litla stúlkan vaknaði varð hún svo ham- ingjusöm því í mörg ár hafði ekkert jólatré verið á heimilinu. Þegar jóla- tréð sá hvað stúlkan var hamingju- söm, varð það ánægt og stolt yfir að hafa getað glatt litlu stúlkuna á jólun- um. Helga Grímsdóttir Fagurhól 2 Grundarfirði. Útvegsbanki íslands hefur í ár staðið fjórum sinn- UIT> fyrir getraunasamkeppni meðal lesenda Æskunnar. Á myndinni sjáum við starfsstúlku úr sparisjóðs- deild bankans draga úr þrem fyrstu réttu lausn- unum. Skilafrestur á fjórðu getrauninni, sem birtist í októberblaðinu, er til 15. desember. Vinningar verða afhentir í Útvegsbankanum fyrir jól, og mun starfsfólk bankans hafa samband við þau börn, sem hrepptu vinningana. ^ið birtum í næsta blaði nöfn þeirra barna sem höfðu heppnina með sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.